Alþýðublaðið - 24.01.1992, Blaðsíða 8
MÞYBUBLMB
s
Bílatryggingastríðið - VIS kynnir nýjungar sínar
UNDIRBJÓÐA SKANDIA
Í ÖLLUM ALDURSHÓPUM
Laugardaga 10-17
Sunnudaga 14—17
TMHUSGÖGN
SÍDUMÚLA 30 SÍMÍ 686822
„VÍS er fyllilega samkeppnis-
hæft, hér eftir sem hingað til,“
segja talsmenn Vátryggingafé-
lags íslands, sem í gær kynntu
nýjungar í bifreiðatryggingum
sínum. Bera þeir hjá VIS saman
iðgjöld sín og „nýja félagsins“
sem þeir kalla svo og eiga þá við
Skandia ísland. Benda VÍS-menn
auk þess á möguleika til veru-
legs sparnaðar, skoði menn
dæmið í heild sinni. Lykillinn að
góðum viðskiptum á að vera sá
að tryggja allt sitt hjá VÍS. Trygg-
ingar bíla hafa verið félaginu
þungar í skauti, en greinilega
vill félagið þau viðskipti áfram
og óskar jafnframt eftir öðrum
viðskiptum og ábatasamari.
VÍS gerir samanburð á sínum ið-
gjöldum og ,,nýja félagsins" í
ábyrgðartryggingum bifreiða. í öll-
um aldursflokkum kveðst VÍS vera
lægra en „nýja félagið", Skandia ís-
land. Munurinn allt frá 3% upp í
12,2%, auk þess sem meiri afsláttur
fæst með auknum viðskiptum.
Iðgjöld VÍS verða breytileg eftir
aldri og fá þeir bíleigendur sem
orðnir eru 30 ára bestu kjörin í sam-
ræmi við tjónareynslu. VÍS ætlar
ekki að innheimta aukaiðgjald af
þessum hópi þótt ökumaður undir
25 ára aldri aki bíl þess sem skráður
er eigandi. Valdi hinsvegar öku-
maður undir 25 ára aldri tjóni verð-
ur innheimt sjálfsábyrgð, 22.800
krónur.
Aldurshópurinn 25—29 ára
hækkar ekki að meðaltali, segir VÍS.
Bestu ökumenn með háan bónus fá
lækkun iðgjalda en þeir sem hafa lít-
inn bónus vegna tjóna hækka nokk-
uð. VIS innheimtir ekki sjálfsábyrgð
af þessum eigendum vegna tjóna af
völdum ungra ökumanna.
Og þá er það hinn viðkvæmi ald-
urshópur, 17 til 24 ára, sem reynst
hefur hvað mestur tjónvaldur. Hjá
þessum hópi hækka iðgjöld nokkuð
en sjálfsábyrgð verður ekki inn-
heimt. VÍS lofar góðum ökumönn-
um á öllum aldri bónusréttindum
upp í 70% — takist þeim að vera
tjónlausir í umferðinni.
Iðgjöld VÍS eru miðuð við ótak-
markaðan akstur. Þá eru fléttur í
tryggingadæmi félagsins, F Plús fjöl-
skyldutrygging er í boði hjá félag-
inu, og taki menn hana veitir félagið
10% bifreiðaafslátt. Af F Plús trygg-
ingunni veitir VÍS 15% afslátt af öll-
um þáttum hennar. Einnig er í boði
15% afsláttur af öðrum einstaklings-
tryggingum og líftryggingum fyrir
tryggingataka sem eru með F PIús
tryggingu.
Þá eru boðaðar nýjungar í kaskó-
tryggingum bíla, Al-Kaskó, Umferð-
arkaskó og Vegakaskó, iðgjöld sem
við fyrstu sýn virðast á hagstæðu
verði.
The
PLATTERS
á Hótel Islandi
HOTEL ISLAND
OGSTEINARHF. KYNNA NÝJA STÓRSÝNINGUÁ
HÓTEL ÍSLANDI
Páll Óskar Hjálmtýsson
Moe/ður Júníusdó ttir
TIL FOR77&
- ÍSLENSKIR TÓNAR *
Í30ÁR
1950 -1980
Tugir laga frá gullöld íslenskrar dægurtónlistar fluttir
af nokkrum bestu dægurlagasöngvurum landsins
ásamt Dægurlagacombói Jóns Ólafssonar.
NÆSTU SÝNINGAR
25. JANÚAR OG
l.FEBRÚAR.
DanielAgúst Haraldsson
Sigrún Eva Ármannsdóttir
Pétur Kristjánsson Berglind Björk Jónasdóttir
Runar Júlíusson
Sigurður Pétur Harðarson
Miðasala og borðapantanir
f síma 687111
Munlð glæsllogustu glstlherbergl landslns
Herbergjabókanir s. 688999
Stjómandi: Björn Emilsson * Handrit: Ómar Valdimarsson
* Kóreógraíía: Ástrós Gunnarsdóttir * Hljóðmeistari:
Sveinn Kjartansson* Ljósameistari: Kristján Magnússon
* Sviðsstjóri: Ágúst Ágústsson.
Kynnir. Útvarpsmaðurinn vinsæli, SigurðurPéturHarðar-
son, stjórnandi þáttarins „Landið ogmiðin
Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar:
AsgeirÓskarsson, Einar Bragi Bragason, Haraldur
Þorsteinsson, Jón Elvar Hafsteinsson, Jón Ólafsson,
Ólafur Hólm Einarsson, Stefán Hjörleifsson.
FÖSTUDAGINN 7. FEBRÚAR OG
LAUGARDAGINN 8. FEBRÚAR
Missið ekki af þessu einstaka tækifæri til að sjá
og heyra í hinum stórkostlegu „The Platters“
Hver man ekki eftir lögum eins og The Great
Pretender, Only You, Smoke Gets in Your Eyes,
The Magic Touch, Harbor Lights, Enchanted,
My Prayer, Tmlight Time, You’ll never Know,
RedSailsin theSunset, Remember When... o.fl.
w
ISLAND Staður með stíl
Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrirdansiað
skemmtun lokinni ásamt söngkonunum
Sigrúnu Evu Armannsdóttur .
og Berglindi Björk Jónasdóttur.
Húsið opnað kl. 19.00.
Borðhald hefst kl. 20.00.
Sýning hefst kl. 22.00.