Alþýðublaðið - 07.07.1992, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 7. júlí 1992
Undir rauðum fána á leið upp Hverfis-
götu. Olafur Friðriksson er fvrir miðri
mynd í barnaskara.
ir fundargerðina ritar Ottó N. Þorláks-
son; faðir Hendriks sem síðar kvaðst
hafa átt hugntyndina að göngunni.
Pétur hefur ekki fengið neina aðstoð
eða styrki vegna heimildasöfnunar
sinnar um fyrstu kröfugönguna á bar-
áttudegi verkalýðsins.
„Eg bjóst að minnsta kosti við ein-
hverri hvatningu frá verkalýðsforingj-
unum. En það var nú eitthvað annað.
Ekki orð, ekkert. Svo virðist sem
verkalýðshreyfíngin hafi engan áhuga
á eigin sögu. Og þegar svo er komið er
ekki skrýtið þótt illa gangi í kjarabar-
áttunni," segir Pétur.
En hverjir tóku nú þátt í göngunni
góðu, 1. maí 1923? Pétur tekur
skemmtilegt dæmi: Þama voru bræður
þeirra Silla og Valda, sem áratugum
saman voru umsvifamestu kaupmenn
Reykjavíkur: Erlendur Erlendsson,
hálfbróðir Valda, og Jóhann Jeremías
Kristjánsson, bróðir Silla. Og Krist-
mann Guðmundsson rithöfundur skip-
aði sér í röð verkantanna þennan dag,
undir blaktandi raiiðum fánum: þama
var líka drenghnokki sem síðar varð
tengdafaðir Birgis ísleifs Gunnarsson-
ar.
Pétur er ekki hættur að leita að heim-
ildum, þótt verkalýðshreyftngin sýni
málinu ótrúlega lítinn áhuga, og segir
að raunar þyrfti að gefa út rit með
myndum og texta frá þessum sögulega
viðburði. Daginn fyrir samtalið við AI-
þýðublaðið hafði Pétur átt tal við tvær
aldraðar konur sem báru kennsl á Sól-
veigu Eyjólfsdóttur, er síðar varð eigin-
kona framsóknarforingjans Eysteins
Jónssonar, og móður hennar og systk-
ini. En hvers kröfðust verkamenn fyrir
70 árum? Bættra kjara, auðvitað. Af
kröfuspjöldunum má líka lesa slagorð
gegn áfengi, atvinnuleysi og þrælkun.
Og menn kröfðust vökulaga fyrir sjó-
menn. Kannski er kominn tími til þess
núna að krefjast þess að verkalýðs-
hreyfingin haldi vöku sinni.
Pétur Pétursson, - friðsamlcg samkeppni
við Moggann scm deildi í fjölda göngu-
manna með tíu.
iigonguiuu
MldviliU(j,gion a
■fP*- ‘>Á mwn Jfi
*""" ““•nrlrtu, h" 0,*°“Wd-
'öku I k.öiu?- °* °» Nti-
«ór ?6PTZL S‘ð‘°
hiá
"AirnwBiwnÖB-. g “oltkr* j»fo-
<k undlr VlA ,uír**v»tUo
. .. 10 KVtlPn.,. . ..
I ' " *l
/ *ðn
/ Mk
- Pétur Pét-
ursson hefur
safnað
ómetanleg■
um heim-
ildum úr
sögu
verkalýðs-
hieyfing-
n ri rmnr
cn innai
k .VKir lík/egy
rairw- * •«■•
-‘'.J I
i■»,. I
' 0,;noi w
'*“ð» u„, ">••« iuhii
/ broddl |.xi,1„/, r *s»<funol I /
s'l7«u„ln,' ««kk Miðia I
h”> ir ,i ð(JlUn 7*"d'««f.t<J.1I
jr **■*•«•■ SWít.-sG? |
u-,. • Vl
A-MWrn u. Að.l , ' ,
í°tu. BrtrJ#’ ’ **r tor- |
Wriju- ('ohí. /iriyh'r’“k-1 u. /
"‘'raii, L»iju - 11 Au.|. '
t**. ou,,r' 'K*U°‘ "vc.fi,.
W Alb<fuhúui„‘ r "uniið við ‘
°* k utuAU
»« •« tó/u. ^ ,IV,t rneriíi. /
*'ÖU.u,”alu!'0'U l""u<5 |
1 *“* ,Un' ‘h.rl|luf[£,U. °,,,'‘*k'
.Fdrt' in"*'“k'P-r
•°« ondlr. Vii. .
Ilún Wkið „rin k.°n*Un* «*Mi
.»0 «1 r “ ** í ,'“»<Ur.
■„ »■-
u“ « . r"*,i"-'i
Dg
.a | tWu
M ", •« ekki I, s ? ■ ‘tt'-
U‘ Oúgur J,,iWl)<]' •» þrjú
'ð WuM» á —. ,0tM »*™»n
" ,,k 'öldum. °‘‘r *ð ^rn-
'n'*. að h,Dr vn, ' /Wm t||
..tnle.a, “ . *“'" f,< ö»in-
««. rnd. hótðu l,»ir
í •»tnle(fi,
/ ,i« I fr.
/ uunofjöldt
f tatr 1.4.. .
.““f' ó.ln.
rnd. hoíðu ,
,r'“lu>i' Me.t ',.'R
old. - . , *■ peini
,1°r»*.e...k|[i
•‘■■u l'.l. veríí ^ ' 0,Uo *
e'' ú'r«mf«.n, v,J’n' •''■ötoinní.
J*»»»»ti m . Þ*»». .ð
Skeggjaði maðurinn á ntiðri
mvndinni hét F.inar Sigurðs-
son og var faðir Guðjóns sent
gerði garðinn frægan með
knattspyrnuliði Víkings. Að-
eins eru nokkrir dagar síðan
Pétri Péturssyni tókst að bera
kennsl á Einar.
Kröfugangan á leið niður Laugaveg.
A kröfuspjöldunum kenndi margra
grasa: Framleiðslutækin þjóðareign!
Atvinnubætur gegn atvinnuleysi!
Fullnægjandi alþýðutryggingar!
Enga skatta á þurftarlaun!
Réttláta kjördæmaskipan!
Kosningarétt 21 árs!
Engan réttindamissi vegna fátæktar!
Enga helgidagavinnu!
Enga næturvinnu!
Engar kjallarakompur!
Holla mannabústaði!
Bæjarlandið í rækt!
Rannsókn á íslandsbanka!