Alþýðublaðið - 27.10.1992, Page 6
6
Þriðjudagur 27. október 1992
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Auglýsing
um styrkveitingu til námsefnis-
geröar á framhaldsskólastigi
Ráðuneytið augiýsir hér með eftir umsóknum um styrki til
námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi. Tilgangurinn með
styrkveitingunni er að stuðla að aukinni námsefnisgerð á
framhaldsskólastigi og draga þannig úr þeim skorti sem er á
kennsluefni í hinum ýmsu námsgreinum, bæði bóklegum og
verklegum. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu,
framhaldsskóladeild fyrir 20. nóvember nk. á þar til gerðum
eyðublöðum sem hægt er að fá í ráðuneytinu.
------1-------------'N
ÚTBOÐ
Þingvallavegur,
Búrfellsvegur - Heiðará
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í
lagningu 4,92 km kafla á Þingvallavegi frá
Búrfellsvegi að Heiðará.
Helstu magntölur: Fyllingar 18.000 m3,
fláafleygar 6.000 m3, neðra burðarlag
22.000 m3 og skeringar 22.000 m3.
Verkinu skal að fullu lokið 15. júní 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð
ríkisins á Selfossi og í Borgartúni 5,
Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 26.
þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14:00 þann 9. nóvember 1992.
Vegamálastjóri.
óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki sem verða til sýnis
þriðjudaginn 27. október 1992 kl. 13 - 16, í porti bak við
skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík og víðar.
3 stk. Toyota Land Cruiser STW 4x4 diesel 1982-86
2 stk. Toyota Land Cruiser II 4x4 diesel 1988
1 stk. Nissan Patrol STW 4x4 diesel 1986
5 stk. Nissan Patrol pick up m/húsi 4x4 diesel 1986
2 stk. Chevrolet pick up m/húsi 4x4 diesel 1984
1 stk. Nissan Double cab 4x4 diesel 1985
2 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 diesel 1986-89
1 stk. Toyota Hi Lux Double cab (skemmdur)4x4 bensín 1987
1 stk. Mitsubishi Pajero (skemmdur) 4x4 bensín 1990
1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 bensín 1988
1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 diesel 1987
2 stk. Mitsubishi L-200 pick up 4x4 diesel 1990
1 stk. Mitsubishi L-200 pick up 4x4 bensín 1985
2 stk. Chevrolet Suburban 4x4 bensín 1983-85
1 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensín 1980
1 stk UAZ452 4x4 bensín 1989
1 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1990
1 stk. Nissan Sunny station 4x4 bensín 1989
5 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1983-88
1 stk. Toyota Corolla station (skemmdur) 4x4 bensín 1982
3 stk. Toyota Tercel station 4x4 bensín 1986-88
1 stk. Saab 900 fólksbifreið bensín 1987
1 stk. Volvo 240 fólksbifreið (skemmdur) bensín 1989
1 stk. Toyota Corolla bensín 1987
3 stk. Mazda 323 1500 station bensín 1989
1 stk. Nissan Micra fólksbifreið bensín 1988
Til sýnis hjá Vegagerö ríkisins Borgarnesi
1 stk. Festivagn Hyster 22 tonna til vélaflutninga 1963
1 stk. Festivagn m/vatnstank 190001. (skemmdur)
Til sýnis hjá Pósti og síma, birgöastöö Jöfra
1 stk. Subaru E-10 Columbus van (skemmdur) 4x4 bensín 1990
1 stk. Mitsubishi Pajero (skemmdur) 4x4 bensín 1987
Til sýnis hjá Rarik Egilsstööum.
1 stk. Ski-Doo skandic 377 vélsleöi 1987
Til sýnis hjá Bútæknideild Hvanneyri/Borgarfiröi
1 stk. G.M.C. pick up (ógangfær) 4x4 bensín 1977
Tilboöin veröa opnuð að skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 aö viðstöddum
bjóðendum.
Réttur er áskilinn til aö hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 - 105 REYKJAVÍK
Greiösluáskorun
Gjaldheimtan í Reykjavík skorar hér með. á gjaldendur
er eigi hafa staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda
fyrir 1-9 greiðslutímabil 1992 með eindögum 15. hvers
mánaðar frá 15. febrúar 1992 til 15. október 1992 svo
og vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr.
45/1987 að gera það nú þegar og eigi síðar en innan 15
daga frá dagsetningu áskorunar þessarar.
Fjárnáms verður krafist án frekari tilkynninga fyrir van-
goldnum gjöldum að þeim tíma liðnum.
Reykjavík 22. október 1992
Gjaldheimtustjórinn í Relkjavík
ÚTBOD
ÓSKUM AÐ TAKA Á LEIGU HÚSNÆÐI OG
TÓMSTUNDAAÐSTÖÐU FYRIR BANDARÍSKA
STARFSMENN VARNARLIÐSINS
Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI
Staösetning verður aö vera:
- Innan tveggja og hálfs stunda aksturs frá Keflavíkur-
flugvelli
- í sveitaumhverfi
- Ca. 15 km fjarlægðar frá silungsveiði
íbúöarhús veröa að hafa:
- Átta svefnherbergi
- Eldhús með tveimur eldavélum og borðstofu
- Gufubað
- Geymsluherbergi
- Kæli/Frystiskáp
- Þvottaherbergi
- Þrjú snyrtiherbergi (tvö þeirra fullkomin með salerni,
baðkari eða sturtu).
Byggingin verður að vera í samræmi við allar bygginga- og
skipulagsreglur.
Staösetningarkröfur:
- Tjaldstæði, nægilegt fyrir 15 tjöld
- Bílastæði fyrir tuttugu bíla
- Golfvöllur, eða að minnsta kosti 1/2 hektari til slíkra nota
- Ca. 300 m2 hlaða eða geymsluhúsnæði
Útboðsfrestur er til 5. nóvember 1992.
Nánari upplýsingar veitir:
VARNARLIÐIÐ PWD PLANNING DIV.
235 Keflavíkurflugvöllur
P.O. Box 216
C/O Ari Hjörvar
Sími 92-54120
Fax 92-57898
Viö sendum öllum þeim
ættingjum, vinum og
aödáendum
Hauks Morthens,
sem sýndu okkur sam-
úð og hlýhug viö andlát
og útför hjartans þakkir.
Ragnheiður Magnúsdóttir,
synir, tengdadætur og
barnabörn.
Námsstyrkur
Fræösiusjóöur Jóns Þórarinssonar er nýr sjóöur sem
hefur það hlutverk aö styrkja til framhaldsnáms efnilega
nemendur sem hafa lokið stúdentsprófi eöa ööru loka-
prófi frá Flensborgarskólanum í Hafnarfiröi.
Styrkur úr sjóönum veröur veittur í fyrsta skipti 16. des-
ember 1992 og verður þá úthlutað 250 þúsund krónum
úr sjóönum.
Umsóknir um styrkinn þurfa aö berast til Flensborg-
arskólans í síðasta lagi 20. nóvember n.k. Umsóknum
þurfa aö fylgja staðfest gögn um námsferil eftir að námi
í Flensborgarskólanum lauk.
Stjórn Fræðslusjóös Jóns Þórarinssonar.
40.
þing SUJ
ÁRÍÐANDI!
1. Þeir ungir
jafnaöarmenn er hyggjast
sitja 40. þing SUJ sem
fullgildir fulltrúar, eru
hvattir til að láta skrá sig á
þingið nú þegar á skrif-
stofu Alþýðuflokksins
(s: 91-29244) hafi þeir
ekki þegar skráö sig.
Frestur til skráningar
rennur út í þessari viku.
2. Hafin er móttaka
pantana í hátíöarkvöld-
verðinn á þinginu
(laugardagskvöldið
7. nóvember).
Vegna fjöldatakmarkana
eru menn hvattir til að
panta strax á skrifstofu
Alþýöuflokksins.
FUJ
Kópavogi
Endurreisnaraðalfundur
félagsins veröur haldinn
á morgun,
miövikudaginn
28. okt. kl. 20
í Hamraborg, félagsmiö-
stöö jafnaðarmanna,
Hamraborg 14a í
Kópavogi.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Lagabreytingar
3. Stjórnarkosningar
4. Umræöur um
vetrarstarfið
5. Önnur mál
Skorað er á alla unga
jafnaöarmenn 15-35
ára aö mæta.
Munið
ráðstefnuna
sem
haldin
verður
kl. 21,
strax
á eftir
aðal-
fundinum!
Kaffiveitingar.
Stjórnin