Alþýðublaðið - 13.11.1992, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.11.1992, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 13. nóvember 1992 OPIÐ DAGSTARF IV/IÓriI I/HqPI’ OP'ö dagstarf frá kl. 16.00 -18.00, 8. 9.10. bekkur. IVICU luuay. Opiðhúsfrákl. 20.00-22.00. hrírSÍl I/HQn ■ opiðdagstarf frákl. 16.00-18.00, 8. 9.10. bekkur. r'l lUJUUCiy . 7. bekkurfrákl. 20.00-22.00. IV A írS\ /íl/'l irJ ■ Opið dagstarf frá kl. 16.00 - 18.00, 8. 9.10. bekkur. IVIIUVIrVUU . Opið húsfrá kl. 20.00-22.30 8. 9.10. bekkur. Cj ^^1 ,^-J . Annað hvert fimmtudagskvöld er opið hús I II I II I IIUU. fyrir 10 — 11 árakl. 18.00-20.00. Föstudag: Opið hús frá kl. 20.30 - 23.30 8. 9.10. bekkur. FJÖRPAKKI NÓVEMBER Fös. 13. nóv. HRYLLINGSKVÖLD. Vitinn breytist í draugakastala og aðeins þeir hugrökkustu fá að sofa þar um nóttina. Mið. 18. nóv. BÍLSKÚRSBANDAKVÖLD. Hljómsveitin BAR8 verður aðalnúmer kvöldsins Fös. 20. nóv. Heimilislegt videokvöld með viðeigandi veitingum. Mán. 23. nóv. KYNFRÆÐSLUKVÖLD. Mið. 25. nóv. STELPUKVÖLD. Enn ein yndisleg kvöldstund í umsjón Trúnaðar- klúbbs Vitans. Mán. 30. nóv. SAMFÉS-ball f Hinu Húsinu með SÁLINNI HANS JÓNS MÍNS. Skrifstofa Æskulýösráös er aö Strandgötu 8, sími 53444. UNGLINGALINAN OG RAUÐAKROSSHUSIÐ Trúnaður og ráðgjöf allan sólarhringinn. Þú getur hringt á þess að segja til nafns, talað um viðkvæm mál og fengið ráðgjöf um allt mögulegt. Unglingalínan svarar alla virka daga milli klukkan 14 til 17, á öðrum tímum svarar Rauðakrosshúsið. UNGLINGALÍNAN í HAFNARFIRÐI SÍMI 650-700 Alþýðu- heldur aöalfund sinn sunnudaginn 15. nóvember n.k. Fundurinn veröur haldinn í félagsheimilinu Röstog hefstkl. 15.00 Á dagskrá veröa venju- leg aöalfundarstörf og önnur mál. Eiður Guönason, umhverfismálaráðherra ræöir stjórnmálaviðhorfiö. Kaffiveitingar. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Bæjarmálaráð Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Fundur veröur haldinn annan mánudag, 23. nóvember í Alþýðuhúsinu viö Strandgötu kl. 20:30. Fundarefni: Heilbrigöismál, sjúkrastofnanir og öldrun Frummælendur: Ársæll Guömundsson, formaöur heilbrigðisnefndar Guörún Emilsdóttir, í stjórn Sólvangs Guöfinna Vigfúsdóttir, í stjórn St. Jósefsspítala Þórdís Mósesdóttir, for- maður öldrunarnefndar Allt Alþýöuflokksfólk í Hafnarfirði er hvatt til aö mæta vel og tímanlega á fundinn. Bæjarmálaráö flokks- félag Akraness Konur á barmi jafnréttis? Opin ráðstefna í Tjarnarsal Ráðhússins kl. 13.00 á laugardag 1. Menntun og starfskilyrði kvenna: „Er íslenska menntakerfið kvenfjandsamlegt?" Guðný Guðbjörnsdóttir, dósent. „Konan í viðskiptaheimi karla“ Olöf Þorvaldsdóttir,framkvœmdastjóri. 2. Konur á vinnumarkaði. „Jafnréttislöggjöfin í sýnd og reynd“. Friðrik Sophusson,fjármálaráðherra. Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra. 3. Stjórnmálaþátttaka kvenna: „Eru konur dæmdar til setu á varamannabekknum?“ Halldór Asgrímsson, alþingismaður, Stefanía Traustadóttir, varaþingmaður. Fjölmennið! Kaffiveitingar á staðnum. Aðgangur ókeypis. Samstarfshópur ungra stjórnmálakvenna 1 Bóki lista búði Auk Hafr símé Drei Straumar Ljósbrot í iðu hafn- firskrar listar n sem innheldur portrettljósmyndir af hafnfirskum mönnum eftir Lárus Karl Ingason er til sölu í bóka- jm Hafnarfjarðar. þess er hægt fá frekari upplýsingar um bókina í arborg í síma 50080 eöa hjá Hreini Sigurðssyni í 53444 fingaraöili: Hafnarfjarðarbær 1 He Nú e umfe Látu vaks Umf Sýnum aðgát í ,>w umferðinni! ifnfirðingar ir vetur genginn í garö. Sýnum því ítrustu varúö í jröinni í skammdeginu og við misjöfn aksturskilyrði. m ekki óþarfa slys eöa óhöpp henda okkur. Verum mdi! erðarnefnd Hafnarfjarðar Alþýðuflokkurinn Vestmannaeyjum Fundur veröur haldinn n.k. mánudag 16. nóvember kl. 18.00 á Skútanum, uppi. Meöal annars veröur farið yfir stööu bæjarmála og væntanlegur bæjarstjórnarfundur ræddur. Allir fulltrúar flokksins í nefndum og ráöum eru hvattir til aö mæta, svo og allir stuðningsmenn Alþýöuflokksins. Eyja Kratar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.