Alþýðublaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 18. maí 1993 R A Ð AUGLÝSI I N G A R Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðhald pípu- lagna í 10 skólum og dagvistarheimilum Reykjavíkurborg- ar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 9. júní 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Rofaborg Staða leikskólastjóra við leikskólann Rofaborg við Skóla- bæ er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. maí nk. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmda- stjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildarstjóri í síma 27277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA ÞÓRSMERKURFERÐ 9.-11. JÚLÍ VERÐ MEÐ ÖLLU: CA. 3.000 KRÓNUR SKRÁNING Á SKRIFSTOFU SUJ HVERFISGÖTU8-10, REYKJAVÍK SÍMAR: 29244/625566 FAX: 629244 FJÖLMENNUM! MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT Opið mánudag til föstudags frá kl. 14.00 til 17.00. ÁDAGSKRÁ vikuna 17. maí til 21. maí. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgarverkfræð- ingsins í Reykjavík, óskareftirtilboðum í 100.000 birkiplönt- ur til afhendingar á næsta ári. Útboðslýsing verður afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. júní 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðhald á Skúla- götu 64-80. Miðvikudaginn 19. maí kl. 15.00 Margrét Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Atvinnuleysis- tryggingasjóðs, ræðir um breytingar á lögum sjóðsins. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, LÆKJARGÖTU 14A, SÍMI 628180 / FAX 628299 Helstu verkliðir eru endursteypa á svölum og endursteining á suðurhlið, 2.100 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 18. maí gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. VÉLSKÓU VV> ISLANDS Innritun á haustönn 1993 Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 8. júní 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Fellaborg '//vm 'w Útboð Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa bor- ist skrifstofu skólans fyrir 10. júní. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi eða sé 18 ára. Vélavörður Sérstök athygli er vakin á námi vélavarða er tekur eina námsönn og veitir vélavarðaréttindi. Vélavarðanám iðnsveina Haldið verður kvöldnámskeið fyrir iðnsveina í málm- eða rafiðnagreinum ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið veitir vélavarðaréttindi og hefst það 13. september og lýkur í nóvember. Umsóknir þurfa að berast fyrir 21. ágúst. Umsóknareyðu- blöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans kl. 8.00- 16.00 alla virka daga. Sími 19755. Póstfang: Vélskóli íslands, Sjómannaskólanum v/Háteigs- veg, 105 Reykjavík. Skólameistari SUMARFERÐ Munið sumarferð A/þýðuf/okksfé/ags Reykjavíkur 3. jú/í 1993 Stjórnin Staða leikskólastjóra við leikskólann Fellaborg við Völvu- fell er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. maí nk. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmda- stjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildarstjóri í síma 27277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. s|= Útboö Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í byggingu milli- byggingar við Leikskólann að Suðurhólum - Hólaborg. Um er að ræða að fjarlægja eldri millibyggingu og byggja aðra stærri. Eldri millibyggingin er með steyptu þaki og timburveggjum og er um 14,2 m2. Nýja byggingin er öll úr timbri og er um 60,0 m2 og um 165,6 m3. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá hádegi þriðjudaginn 18. maí gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. júní 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Norðurlandsvegur í Langadal 1993 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 2,0 km kafla á Norðurlandsvegi í Langadal. Magn: 8.000 m3. Verki skal lokið 5. júlí 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðár- króki og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 17. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 1. júní 1993. Vegamálastjóri Amma okkar ÁSTRÍÐUR EINARSDÓTTIR Hringbraut 53 verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 18. maí kl. 13.30 Ástríður Guðmundsdóttir Jón Guðmann Pétursson Þorvarður Jón Guðmundsson Jón Axel Pétursson Halldóra Guðmundsdóttir Póra Steinunn Pétursdóttir Pétur Axel Pétursson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.