Alþýðublaðið - 22.06.1993, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 22.06.1993, Qupperneq 9
9 ftMMTUOAGUR 2/. AGOST ÞJðBIR OG SAGA Héöínn VaWim«r*son heíur gnnyiö fSsanirnjarnan sógnrtnm I inunog veru hetut «nginn orðið til þess afi verja hann. Hann Alþýfttiflokkinn áTið 1938, eftir hftfð og ðvcnjulega illvig Htök. Hann fór m«ð lið mcð sér. og gerði bandalag við Kommúnista- Ookk islands. F.inar Olgeirsson. oy þá fftlngn. Þeir siofnsaUu nýjan stjörn- mftleflokV. Sameiningarflokk ilþýðu - Sóslslístaflokkinn. Hugmynd Héðins v»r sð gcra þette að slðrum vinstnflokki, þar scm lýðræðísjafn aðarmenn Miln hreinan og fclAr- an rmiit itilutá. en kommúntstar vwiu minnihlutahðpot. »m hefðí vftlrf til ssmiæmls vfð fylgi. - hvi má ekki gleynia að þetta vsr engin txfvaiskoð .un Héöins Vatdimnrssoriar. Erfendir flokksr, sem fslcnskir vinstrimenn fiorfðu til. voru nákv.-Bmlega svona hyggðtr upp. Þanriíg voru basði norsfci og lireski verkamannaffokkurínn. Þar voru minnihluta'iðpar kommúnista. f>eif fenyti ekki völrf með lenfskum aðferðiiin eða ðörum bolabrögðum. Þefr fengu vftld til samrajmis vfð Ktvikleika og fólksljólda. Með öðrum orðum, aðferðir fýðrmðis og lýöraeðt*- jafnaðaistefnu giltu tim kommúnista eins og aöia, Slfkan ftokk Stfkan flokk vildi Néðinn Vafdímars- son stofna. Hððlnn var á besstim tfma {1938} vateformnður Alþýðuflokksins. bð svo hann fwri margt sfnar eigin leiðii, vaeri skapmíkifl og stundum uppstókkur. þá efaðist enginn gm hversu mifcinn þátt haim fiefðl átt f hinni eiginlegu nugmyndafrmði Al- {lýðuflokks og jafnnðarstelnti. haö er efcki tifvífjun að það «i myndastytta af Héðni Valtfirrtarssyni framan við verkainannabúst3ðina víð Hringbraut fsjá forsfðtr). Héðinn var fifið og snlin f tílorðningti verkomannabústaðannn. sem hagfræðingur fagðí hann etna- hagslogan grunn að þessu kcrfi. og sem fólegsmálamaðtir vai hann drifkrafturirm i þessum frnnikvwjiTid tim. Hitt « svti annað máf. og verður Héðni efcfci kennt tirn. oð mjög ffjótfega fó' oð fara soillinuarorð af verka- HANN BARDIST Á KREPPUÁRUNUM OG BJÖ TIL VERKAMANNABOSTAÐAKERFIÐ SVEIK HÉÐINN - EÐA SVIKU HINIR? NÆRMYND AF HÉÐNI VALDEMARSSYNI, SEMGAF OT NÝTT LAND FYRIR 40 ÁRUM mannabtistftðumim. ðánægja fór að kuma upp vogna þess nð margir töklti, að keifið vft»ri misnotað. mnðal annars af kröturri. Héðinn kom miklu vlðar viö f félags- legii byltmgu þessarn ára. Hann skiWi giWi þess, að reist væri sundhöff f ffeykjavík, af heilbrigðis- tigþiifnaðar- ðstæðum. Hann skrifaði mikíð um þetta barálttimál. meðal annnrs nalnlausnr greinat f Alþýðublaöið. Blaðamnður sem starfaði við Alþýðu- Waöiö á þessum érum hefur sagt greinarhófundi, aö Héðinn liefði vertð svo fljótur. hah avo rnikið að gera og komið svo \ iða við. að stundum hefðu greinar eftir hann ve.-ið rtnothœfar. þurft hefði »ö andurskrifa þær. En samur var barátttihuguunn. Gðð kjör - forstjóri Héðinn Valdiniarsson taldist ekki ttl reykvfskra varkainaunn. Kano nam hagliíBÖi f Kaupmannnhöfn, kerntir heim á sirfðsáftinuni fyrrí. og hefur Störf hjá Landsverslun, som var. þjóðnýtt ínnflutningsfyrirtwfci. reist vegna styrjaldarámnna. Er tafið. að það hnfi verið Jönas Jðnsson írá Hriflu, sem fcom homrm f þetta starf. Sfðan vaið hann forstjóri Oiiuverslun arinnar, BP. Rðttæfcar i (þetta er 3ð vlsu vont orð) menn þessara ára. ungir menntamenn, flestir sem numið hftföu f Þýskalandi (Einar Olgeirsson Brynjólfur Bjarnason meðal annarra). myndoðu íyrrd vinstri arm ( Alþýðu- Itokknum, síðnn {1926} stofmiðu þeir Spðrtu. og loks Kommúnistaflokk Islanris (1930). gagnrýndu mjftg Alþýðullokksbroddana. og þá lyrst og Iromst Héðln Valrfimarsson. Sðgðti þeir {ög sumpart með nokknirn rétti) að kiatnbtoddarnir vaaiu spilltir bðglifia- menn. Þötti heim fara Hl» á þvf að forsfjóri Ofiuverslunarinuor væri jafnframt fo»maður Verkamarmafé- lagsins Oagsbrún Háðinn varft tyrir mtngiim árásum veg.ia þessa. en þær vont öréúmmtar. Eöfilegra var að gagnrýnt væri að áríð J930, þegar stjðrn Tryggva hðrballssonnr sat. islandsbankiim för t hftfuðið og Otveasbahkirm var stofnaðúr (það er glögg og greinargóð lýsing á þessum atburðum i riýútkominni bnk eftir Ólaf Björnsson, prófessor) skyldi Jón Balrfvinsson þiggja það fiiboð f ram- söfcnarmanna að verða bankastjöri Otvegsbankans. Þetta var f miðri niðurlasgingu fcreppunnar. atvínnu- leysi rcykvískra verkamanna mikiö haö þarf þvf engum orftum um þaft aft fara. að þétta þðtti skrýtin ráðning og sumparl afar ósmekkleg. hað er einnig staðreynd aft þegar hinn nýí Kommúnistaffokkur gagn- rýrWi forustumenn jafnaðarmanna fyrir höglifi og spillingu, þá hófftu þeir miklð til sfns máls. Gafihailsa Jónasar A árinu I930gerðustsérkennilegir atburðir. }>egai Helgi Tómasson, yfirlmknir á Klenpí. og málgögn Sjálf- vtæðisftokksins hófu liarfta hrfð að voru auðvitað forkasfanlagar árásfr, og jafnvel þð inkleiða megi »ö Imkn ínum hafi gengiö gott ottf til (hann var óharðnaður. tippáhnfdsnemanrfí f sfcóla. sem hins vegar vissi lltlð um mannlífið og ennþá mínna um viðbrögft manna eins og Jónasar) þá er hítt ægileg staftreynd, aöMorgunblaft- ift hðff uppi svo ondstyggiiegum skrífum um þessi efni, nð meö ölfkinrfum má kaila. Afþýðuflnkkurinn og Alþýftublnftift tðk siðmenntaða afslööu ( þessum Jónnsarmélum. Héftiim Vnlrfimarsson skiifaðí þá mesf (Alþýftuþfaðíð, og o»u skrif fians f senn upplýst og rtrengíleg. Hann fordæmdi Ihnldift fyrir hinn við- tirsfyggilega mátflutning. Mörgum kmfahroddinum f dag væii hollt nö lesa htaðagieinar Hé&ns VaWimars- sonar frá f930. Verkaiýfisbarðttan Héðinn VaWimnrsson var óhrifn- mifcill formaður Verknmannafðlagsins Dagsbrúntir. Þckktar voru deilurnar um bæjarvinnuna haustíð 1932. þegar SiáltstaiAismeirlhlutinn f bænum ætlsði að lække laun verfcamanna. Bæiarfnllhimr Afþvðu- flokfcsins, undir forusm t>eitTa Stefáns Jðhnnns Stefánssonar og Héðíns bðrðust hnrftri vaf nnrbaráttu. Þar kom sknpbungi Héftins vel f.ljðs, Hann slóft fremstur i llokki, rammtir aftnflí. br8ot lappir af sfðiuin og afltenti verka mðnnum til þess að berja á fhaWimt Menn verfta að fiafa hugfast hvertaus t voru á þessum tlma Þetta var fétæki fólk, sem auk þess var iðulof* atvinnulnust mestan hluta úr árioo Þetta kemur afar glóggtega i Ijðs :i' dmmis ef lesnar eru endurminniirgar Jótiftnnu Egifsdóttur. Kosningasigur Arift 1934 vnnn Afþýftuflokkurion mikiim kosningasígur. þann mesta I sögu sinni. ef frá c*f tniift 1978. Þávar komift nýtt kosningakerfi, uppbðtar- þfngsæti. Sarmleikur er. aft Jón Baldvinsson átti atltof f pólilfskum eiíiftleíkum. Hanrt var hvergi eltirsólt- ur framhjóftandi, og fðc inn i svokollnftum landsfistn. baft var hirw vegar Héftinn Valdímarsson. ósamt ffelrum raunnr, Ffnnf Jónesyrii. Vilmundí lanrflækni, Etnil I Hafnarftrft og fleirtim, som gaf (ressar) baráuo persúniilftgflti svip. Eftir kosningarrar gerfti Alþýðuflokkufínn twns vegar • mikil mtstök Þetr fengu einn ráftberrt ft mðti tveiimir tóftherrum Framsðfcn at, að vfeu aflnagftsmann. HemM Guftmundsson. en þeir sömdu einsos kerftskaliar Eystelnn og Haunsnt ■ voru einfaWtega kraftmeéi, komu i sfntim málum frem ogendafór svoaá j stjómín sprakk f fufikominni óánægjv f AlþýftufWkksíns. Klofninginn á næstu i ðrum má efalitið oft einhverju Irryii rekj» trl þessa Hver hefur klofiö? * Kommúntstallokkur IslamJs v«r kraftmikill flofckur, ekfci slsf Imennínj- < flrmálum, þð svo hann vmri fáliðafiur. ; Og þegar kratarnir gerftust kerie j menn, þá fðr gagnrýni kommann* tí j eíga ine«i hljðmgrunh. Afar heimst • ákvöröun AI}rýöuflokksins var. að A9 i>g Alþýftuflokkttrinn skyldl vera eiU, en svo var frá 1918 til 1940. Þetlr bytkft. að þú varst efcfci I verkalyðsfé- HMMÍUOAGUR 2?. AGUST M' I T I. TMf lagi nieð réliindum. nerna þvf aðeins þú værír i Alþýftuflokfcrium. Þetl3 voru nærfellt „fasisKar" aöferðir. £( þú varst sjállstæftisverkamaður eða fcomrni. þá gastu efckt veriftiverkðlýfts- félayi Svo fftr. ;ið ihnldsrrierm <ig komriiar geröu handaiay gagn Alþýðu- fic-kknum {I3iið er aft Bjanu hettinn Benedifctsv.n liafi á« nokfcurn þatt í myndun þessa hatvt.il.Tgs) og loks ár - iö 1940 voru verkalýftssamtokiri geift forrniaga frjáis og óitáft. Víst «r að þesst þrjðska hatfti vafdiö Alþýftu- iiofcfcnum étrúlegum sfcafta. Héöinn ValdirnarssotT vtldt sametna Kommúnu>laflokiunn ug Alþyðuflokk- mn. Það vildu kommar einnig. auftvitaft fyrst og fremst vegna þess að Oimiirov-iinatT ftá Moskvu, 193ii, hvatti til sliktflr samaintngar Þvi neitar auðvítað engírm, «ft kommún- istar á þessurn árum vorn gersamiaga fjarstýrðir frð Moskvu. Ln þeir voru lámannir. hugmvitdorifcir, og það má fullytftA aft þeir ltafi um margl varíð heiftarlegir Fyrsi vat Uiftift fram samaiginfega í haejarstjðrnarkosninflum 1938 snamtrrvetrar. Það framboft mistðksi. svik á Uáfta tHTga, og tislino féfck mun færri aikvæfti ett þeír hufftu fengið si« i hvcru lagi aður fin Héðinn gafsi ekki upp Hann Itðlt áfc»m. var rekirm úr Alþýftuftokknnm. og hefnrfi sín með þvi íift Iteilfl sór fyiir þvi að Jón baldvmsson v«r refcinn ur DaysUun haft var þá som Jðn Ueldvmsson. lár - veikut. fluitr sfna siðostu rasðu. og segjfl fcunotrgir. að httn ftafi veriö ftirulega áluifamifcil. pá hali i.nðu méirnska iTÍins risiö íuast. » Jóhanna Egilsdóttir Vift13lsbftfc Gylfa Gtöndal vtð Jóltónnu EöiIíh1itHui er í emu oröi sagi paria. Jöhsnna w tiþþlýsandi þagar hún lýsir verkaiýösuarátjunni 1920 - 1930 Yfir bókinnt hvftir þokki íjððramu og mannviiftmg3f. Látum Jólíörutt. iysa Héðnr. Héðtnn Valdémaf sson virtist taka sét ðsigurintT nær en aðrir. Hairn var sannfmrðut um, oft oma lausntn væt i að samema Athvftuflokkinn ng Komtmiriislaflokkinn Hér var um algai siimastupú að ræfta lijá Héðni. þvi að sður liaföt liann varið tnanna átrafasiur andsiaeöingur kommúmsia. Hann var svo æsiut. að Alþýftuffofcfcsmenn rná«u vat Ip ifll.T við kommúnista. Þá yat ði hiinitþeim tiliai naö gerði hann mér að minnsta kosti emu sinnt. af þvi hann sá mig lala vift kunu út Kommtirnslafiokkrium. Hún héi Katiin Pálsdðftir og yar tii Veika- kvennafélaginu Fraijisókn. prýðis- kona, dugmifcil og bar mikið á henni £n hann þurfti aldrei aft ðtiasi oin mtg gfignv.Tri fcornmúnistum Eg sióö a'uiet næiri þatm. Nei, það var hann sjálhir sem féll. Og hann var þannig m3ðor. afthann lét akfci siija vtð orftm tóm Hann iuif strax flft vínnfl aö sflmeiriingunrii. Htnn 16 júli 1937 þoöaði hann ttl fuitdai í Verkamannaféiagmu OagsUún og tékk samþykkta tillogu þcss efnis. að lélagift leldi fivats kunai klutnmg i samtökum veikatýðsins stúthæUn- legan og að það skoraftt é srjóinir oy féfaga Alþýðusambandít Islands. AlþýðufftTkksíns og Konwnúnista- flofcksins aö ganga nú {utgar tíl einarft- lugra samninga úm látarlausfl sameintngu ftokkanna I eínn samein aftan alþýftiifiokk. sum siai(3ðí á lýöifl’iðisgrundvalli Héfttnn vai v»tflfi>rmflAuf Alþýftu- (lokksms og nann haföi «kki liaft noiit samband utn þetia mál vtð tormann- inn J6n Baldvtnsson. eða aftra framá- menn ftofcfcsins. 1>essi t‘Kaga kum þeim t opita skjóldu. Og siftan rak ttvar ðtittitlaaiburft- nrtnn annan. fi.jkfcsþingið nausiiö 1937 samþykkti tilboð til Komm untstaítokksins um samoiiitngu tians og Alþýftullókksins on n.eft rAtlytð um. sem þoii gáru efcfct sætt sig vift Og Héftinn háll álram samninga- ih3ktci vift kommúrusta i oþökk (fokks- systkina stnna. Honum tók&t að knýja fiam SAinþyfckt i iulftrúdiáði veika- lýðsiélaganna u'n samptgmlegan li ainboðslista Alþýftutlokksms og þau raibæjflrsljði tTflrkosriinyum 1938 inttð þwm afitttfttngum. «6 nttkit ]\VTT LAVD Siisii i liilln usii, " ■S jÆM&i WMz: ■VISsFSFúiiiiiiíiiSflS óánargjd ug glundruftt sfcapaðist irman Alþýftuflofcfcsins. og flfangurinn i fcosninytiniim vaift lélegut. Nti vat t imtniimt svokomtft, aft vara- formaðurinn var fannn aö vinna gegn sfnuin eigin flokfci. Þá tok Jótt B.Tldvinsson hína örlaga- riku ákvörðun aft o»ia tram tiltógu um. 3ö Héöni yrfti vifcíftúr Alþýftuflofcfcnum - <>g hún v.->r samþykkt Og' Héðinn httfnrfi sin á bnnum fjót uni Uugum siftar • á hmum Atakan- loga Dflgsbrúnartundi t Nýja biði 13. lebrúar 1938 Þ3r fékk hann þvi hl teiftflr fcomift að sainjtvkfct vrn aft vifcj.T Jóni Baldvinssyiii úr Dagsbn'm ohir tiltekirm tima. ef hann léti ekfci 3fturk3ll3 brotivifcninqu Héftins Vir Alþýftuflofcfcnum. Jón Baidvinsstm haffti átt vift vfliihflilsu aöstrifta um skeift. Hann var mmliggjandi. þegar Dagsbrúnarfund- urinn var haldinn - og fór upp úr rúminu og fcom .1 fondmn. Hann studdiat vift bekki ng vegy að ræðu- siólnum. og féfcfc okki einu stnni hljóft. þegar hann tluiií siðosiu ræftn sína. þar semhann vaiafti veikamonnviftaft laka sér meiki numnaiuifl (ré Mo&kvu i Þð spyrð. tivwnig Héömn naíi vwift? Jfl, hvernig var Iwnii? Hann vai framúrskarandi dugiegur inaftur og skarpgreindur Þaft var bráftskummiilogi oð v.nnfl meft honum E.n haim ver (rekui. ng vilrfi iáfta Eff3usi hefur honum gongiðgolt vitl lil. |mgai hannkiaul Atþýðuilokkinnog siotanuöi Samomingflrhokk aiþýftu- Sðáíufistailokfcmn. EH hann matn vúa þaft, jalngreindur og hann var. aft hnnri- y.uú nfcki lyni vift fcnmmún.stfl Enrfa hrokfcloðist híinn fifl þeim ofiii skaminan tima oy hælii þámóku í islcmkum sijómmalum • því miður. Mér er ekki kunnugt um. lívort Héftm var nofckurn tim.Trm boftift að knma flftui i Aipýðutinkkinn. Eg helu ekki Of mikift halfti gengift a m þess nnkkui þyrfti flft nelna það En ég heffti fiikiaust samþyfcfct. flft hann kæini aftur. Já. þaft hetfii eg gert Þaft var sárt aft sja á ettr' Héftr- i ktroinflr á kommúnisium. Við máttum atts efcki ruissfl hann nr verkalýðshreyfinguimi Héöinn formaður - en fór #vo Háftmn vaift forrnaftur hins nýja llokks. Samc-.ningaifiofcfcs atþýftu Sðsifllislflflofcksins. en Einai Otgeiis son vaiTifoimflftui Gamli kommaiióp- urtnn réft hins vegei fyiir hjftftviij- unum. Þ3ft urðu fýrstu vonl>rigfti Héftins. Hans misreifcnir.gui fóisi i þvi .yð þó svo mwntitulinn i Reykjavik fylgrli tioiuim - þflð var mír.mhiui; sem stofnafti Afþýöufiokkstélag fteykis- vifcur. þá fylgci tionum ekki nógu .nargt tölk til þess flft liann fengið láftrft feröinni í nýja flokknum. hwtrt fcom mjðg iijöileya i ijós aðþvi w varðaði uianrikismál. IkMÍitfHin \ stðð á órtdiniTi, þegai 23. ágúsi 1939 var tilkynnt um griAasáUmála Slálíns og Húleis. Kommai höíftu tmin saman sagsi vera-i striði vift nasista. Nú varö skyndilega oútskýranlegur lnður. Héftirui vai auftvitaft fl móti þesso. en hann réfti efcki ferftmni. f.kki batnafti )>aA. þegfif Sovétrikin réfttist fl Finniand I riövemoei 1939. Þýtkaiand vai á kafi i BóUunrfi. Rússarausian- megin. og baoliu svo FiniTtflridi við Finniandsmál nrðu ul þess. að Héftinn Vatdwnaisson fcv»drfi Soslalisiaftokk- GreínarhcluiTdur veit úi þess. að Hððinn leitflfti oftii þvi aft konvi flflu: i Alþýftufiufckinn fn hwluo vai ennsvo mikti, að þvi var haln«ó Þaft voru nusicfc Héftmn hftl aft gefa u: Nýll Iflnd. sorri fjaliafti einkum um u:an- rifcisrnál. vnr siuftningw við málsfað hflnilainaniTa. Hann andaðist nokfcruut árum siðar áhnf3Í3us i islenrkum sttórnmfllum. Við Hrmgbraiit i ffeykjflvik stenúur gkestleg sxytta af fiófunði verka mannabúsiaftflkwlisins. Hann hefur hiits vegar efcfci á« sér máfsvwfl. Svu þrong og (átæk geca stjórnmáiinórftift - VG Grein Vilmundar um Héðin í Nýju landi. Þorsteinn Gylfason Vilmundur Gylfason Menn eru til eins og tré á traustri og djúpri rót. Þeir lifa vel og lengi. Þeir lifa eins og ekkert sé. Góðafólk, gefið mér til, ég get ekki verið sem þeir. Gerðu mig, guð, að eldi, sem glœðist, brennur og deyr. Ljóðið var Jyrst prentað í Tíinariti Máls og menningar, og birtist hér með góðfúslegu leyfi höfundar. Þriðjudagur 22. júní 1993______ Finni Jónssyni, Vilmundi land- lækni, Emil í Hafnarfirði og fleir- um, sem gaf þessari baráttu per- sónulegan svip. Eftir kosningamar gerði Alþýðuflokkurinn hins vegar mikil mistök. Þeir fengu einn ráð- herra á móti tveimur ráðhemim Framsóknar, að vísu afbragðs- mann, Harald Guðmundsson, en þeir sömdu eins og kerfiskallar. Ey- steinn og Hermann voru einfald- lega kraftmeiri, komu sínum mál- um fram og enda fór svo að stjómin sprakk í fullkominni óánægju Al- þýðuflokksins. Klofninginn á næstu ámm má efalítið að ein- hverju leyti rekja til þessa. Hver hefur klofið? Kommúnistaflokkur Islands, var kraftmikill flokkur, ekki síst í menningarmálum, þó svo hann væri fáliðaður. Og þegar kratamir gerðust kerfismenn, þá fór gagnrýni kommanna að eiga meiri hljóm- gmnn. Afar heimsk ákvörðun Al- þýðuflokksins var, að ASÍ og Al- þýðuflokkurinn skyldi vera eitt, en svo var ffá 1916 til 1940. Þetta þýddi, að þú varst ekki í verkalýðs- félagi með réttindum, nema því að- eins þú værir í Alþýðuflokknum. Þetta vom nærfellt „fasískar“ að- ferðir. Ef þú varst sjálfstæðisverka- maður eða kommi, þá gastu ekki verið í verkalýðsfélagi. Svo fór, að íhaldsmenn og kommar gerðu bandalag gegn Alþýðuflokknum (talið er að Bjami heitinn Bene- diktsson hafi átt nokkum þátt í myndun þessa bandalags) og loks árið 1940 vom verkalýðssamtökin gerð formlega fijáls og óháð. Víst er að þessi þrjóska hafði valdið Al- þýðuflokknum ótrúlegum skaða. Héðinn Valdimarsson vildi sam- eina Kommúnistaflokkinn og Al- þýðuflokkinn. Það vildu kommar einnig, auðvitað fyrst og fremst vegna þess að Dimitrov-línan frá Moskvu, 1935, hvatti til slíkrar sameiningar. Því neitar auðvitað enginn, að kommúnistar á þessum ámm vora gersamlega fjarstýrðir ffá Moskvu. En þeir vora fámennir, hugmyndaríkir, og það má fullyrða að þeir hafi um margt verið heiðar- legir. Fyrst var boðið fram sameigin- lega í bæjarstjómarkosningum 1938 snemmvetrar. Það framboð mistókst, svik á báða bóga, og list- inn fékk mun færri atkvæði en þeir höfðu fengið sitt í hvora lagi áður. En Héðinn gafst ekki upp. Hann hélt áfram, var rekinn úr Alþýðu- flokknum, og hefndi sín með því að beita sér fyrir því að Jón Baldvins- son var rekinn úr Dagsbrún. Það var þá sem Jón Baldvinsson, fár- veikur, flutti sína síðustu ræðu, og segja kunnugir, að hún afi verið ótrúlega áhrifamikil, þá hafi ræðu- mennska hans risið hæst. Jóhanna Egilsdóttir Viðtalsbók Gylfa Gröndal við Jóhönnu Egilsdóttur er í einu orði sagt perla. Jóhanna er upplýsandi þegar hún lýsir verkalýðsbaráttunni 1920-1930. Yfir bókinni hvílir þokki ljóðrænu og mannvirðingar. Látum Jóhönnu lýsa Héðni: - Héðinn Valdimarsson virtist taka sér ósigurinn nær en aðrir. Hann var sannfærður um, að eina lausnin væri að sameina Alþýðu- flokkinn og Kommúnistaflokkinn. Hér var um alger sinnaskipti að ræða hjá Héðni, því að áður hafði hann verið manna ákafastur and- stæðingur kommúnista. Hann var svo æstur, að Alþýðuflokksmenn máttu varla tala við kommúnista. Þá gerði hann þeim tiltal. Það gerði hann mér að minnsta kosti einu sinni, af því hann sá mig tala við konu úr Kommúnistaflokknum. Hún hét Katrín Pálsdóttir og var úr Verkakvennafélaginu Framsókn, prýðiskona, dugmikil og bar mikið á henni. En hann þurfti aldrei að óttast um mig gagnvart kommúnistum. Eg stóð aldrei nærri þeim. Nei, það var hann sjálfur sem féll. Og hann var þannig maður, að hann lét ekki sitja við orðin tóm. Hann hóf strax að vinna að samein- ingunni. Hinn 15. júlí 1937 boðaði hann til fundar í Verkamannafélag- inu Dagsbrún og fékk samþykkta tillögu þess efnis, að félagið teldi hvers konar klofning í samtökum verkalýðsins stórhættulegan og að það skoraði á stjómir og félaga Al- þýðusambands íslands, Alþýðu- flokksins og Kommúnistaflokksins að ganga nú þegar til einarðlegra samninga um tafarlausa samein- ingu flokkanna í einn sameinaðan alþýðuflokk, sem starfaði á lýðræð- isgmndvelli. Héðinn var varaformaður Al- þýðuflokksins og hann hafði ekki haft neitt samband um þetta mál við formanninn, Jón Baldvinsson, eða aðra framámenn flokksins. Þessi tillaga kom þeim í opna skjöldu. Og síðan rak hver óheillaatburð- urinn annan. Flokksþingið haustið 1937 samþykkti tilboð til Komm- únistaflokksins urn sameiningu hans og Alþýðuflokksins - en með skilyrðum, sem þeir gátu ekki sætt sig við. Og Héðinn hélt áffam samningamakki við kommúnista í óþökk flokkssystkina sinna. Hon- um tókst að knýja fram samþykkt í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna um sameiginlegan ffamboðslista Al- þýðuflokksins og þeirra í bæjar- stjómarkosningum 1938 - með þeim afleiðingum, að mikil óánægja og glundroði skapaðist innan Alþýðuflokksins, og árangur- inn í kosningunum varð lélegur. Nú var í rauninni svo komið, að varaformaðurinn var farinn að vinna gegn sínum eigin flokki. Þá tók Jón Baldvinsson hina ör- lagaríku ákvörðun að bera fram til- lögu um, að Héðni yrði vikið úr Al- þýðuflokknum - og hún var sam- þykkt. Og Héðinn hefndi sín á honum fjómm dögum síðar - á hinum átak- anlega Dagsbrúnarfundi í Nýja bíói 13. febrúar 1938. Þar fékk hann því til Ieiðar komið, að samþykkt var að víkja Jóni Baldvinssyni úr Dags- brún eftir tiltekinn tíma, ef hann léti ekki afturkalla brottvikningu Héð- ins úr Alþýðuflokknum. Jón Baldvinsson hafði átt við vanheilsu að stríða um skeið. Hann var rúmliggjandi, þegar Dagsbrún- arfundurinn var haldinn - og fór upp úr rúminu og kom á fundinn. Hann studdist við bekki og vegg að ræðustólnum, og fékk ekki einu sinni hljóð, þegar hann flutti síðustu ræðu sína, þar sem hann varaði verkamenn við að taka sér merki mannanna frá Moskvu í hönd. Þú spyrð, hvemig Héðinn hafi verið? Já, hvemig var hann? Hann var framúrskarandi dug- legur maður og skarpgreindur. Það var bráðskemmtilegt að vinna með honum. En hann var frekur, og vildi ráða. Eflaust hefur honum gengið gott eitt til, þegar hann klauf Alþýðu- flokkinn og stofnaði Sameiningar- flokk alþýðu - Sósíalistaflokkinn. En hann mátti vita það, jafngreind- ur og hann var, að hann gæti ekki lynt við kommúnista. Enda hrökkl- aðist hann frá þeim eftir skamman tíma og hætti þátttöku í íslenzkum stjómmálum - því miður. Mér er ekki kunnugt um, hvort Héðni var nokkum tímann boðið að koma aftur í Alþýðuflokkinn. Ég held ekki. Of mikið hafði gengið á til þess nokkur þyrði að nefna það. Én ég hefði hiklaust samþykkt, að hann kæmi aftur. Já, það hefði ég gert. Það var sárt að sjá á eftir Héðni í klæmar á kommúnistum. Við máttum alls ekki missa hann úr verkalýðshreyfingunni. Héðinn formaður - en fór svo Héðinn varð formaður hins nýja flokks, Sameiningarflokks alþýðu - Sósíalistaflokksins, en Einar Ol- geirsson varaformaður. Gamli kommahópurinn réð hins vegar fyr- ir Þjóðviljanum. Það urðu fyrstu vonbrigði Héðins. Hans misreikn- ingur fólst í því að þó svo meirihlut- inn í Reykjavík fylgdi honum - það var minnihluti sem stofnaði Al- þýðuflokksfélag Reykjavíkur, þá fylgdi honum ekki nógu margt fólk til þess að hann fengi ráðið ferðinni í nýja flokknum. Þetta kom mjög fljótlega í ljós að því er varðaði utanríkismál. Heim- urinn stóð á öndinni, jregar, 23. ág- úst 1939, var tilkynnt um griðasátt- mála Stalíns og Hitlers. Kommar höfðu ámm saman sagst vera í stríði við nasista. Nú varð skyndi- lega óútskýranlegur friður. Héðinn var auðvitað á móti þessu, en hann réði ekki ferðinni. Ekki batnaði það, þegar Sovétríkin réðust á Finn- land t nóvember 1939. Þýzkaland var á kafi í Póllandi, Rússar austan- megin, og bættu svo Finnlandi við. Finnlandsmálin urðu til þess, að Héðinn Valdimarsson kvaddi Sósí- alistaflokkinn. Greinarhöfundur veit til þess, að Héðinn leitaði eftir því að koma aft- ur f Alþýðuflokkinn. En heiftin var enn svo mikil, að því var hafnað. Það vom mistök. Héðinn hóf að gefa út Nýtt land, sem fjallaði eink- um um utanríkismál, var stuðning- ur við málstað bandamanna. Hann andaðist nokkmm ámm síðar, áhrifalaus í íslenzkum stjóm- málum. Við Hringbrautina í Reykjavík stendur glæsileg stytta af höfundi verkamannabústaðakerfisins. Hann hefur hins vegar ekki átt sér mál- svara. Svo þröng og fátæk geta stjómmálin orðið. NÝTT LAND Vilmundar og Héðins Alþýðublaðsdeilan, sem svo er kölluð, var mesta hitamál ágústmánaðar 1981. Útgáfa blaðs- ins lá niðri um tíma, í kjölfar þess að blaðstjórn stöðvaði dreifingu eins tölublaðs og lét eyðileggja upplagið. Vilmundur gegndi þá störfum ritstjóra fyrir Jón Baldvin Hannibalsson sem var í sumar- leyfi. Vilmundur var í mörg ár sumarritstjóri og þáði sjaldnast Iaun fvrir vinnu sína. Þetta sumar hafði Vilmundur ásamt samstarfs- mönnum sínum, Garðari Sverrissyni og Helga Má Arthúrssyni, mjög beint spjótum sínum að verka- lýðsforingjum. En hið umdeilda og bannaða blað hafði að geyma „fréttir" á léttu nótunum sern allar vom uppspuni. Um þetta má einnig lesa í grein Bjama P. Magnússonar í Alþýðublaðinu í dag. Sættir tókust engar í Alþýðublaðsdeilunni og um síðir gekk Vilmundur út með Helga Má og Garðari enda litu jjeir svo á að samkomulag við blaðstjóm og ritstjóra hefði verið gróflega brotið. A örfáum dögum ýttu þeir nýju vikublaði úr vör. Það kom út í fyrsta skipti 20. ágúst 1981. Nafnið var engin tilviljun: sótt til Héðins Valdimarssonar sem hóf útgáfu Nýs lands eftir að hann hrökklaðist úr Sósíalistaflokknum. Héðinn var Vilmundi hugstæður, og margt var sameiginlegt með þessum kraftmiklu boðbemm jafnaðarstefnunnar. Báðir öfluðu þeir Alþýðu- flokknum fylgis og vinsælda, og báðir urðu viðskila við flokkinn eftir að hugmyndum þeirra var hafnað. í annað tölublað Nýs lands, 27. ágúst 1981, skrif- aði Vilmundur þá grein um Héðin Valdimarsson sem birtist hér í opnunni. - H.J.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.