Alþýðublaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 13. júlí 1993 5 Líf og fjör í Laugardal Einar Olason Ijósmyndari Alþýðublaðsins var áferð í Laugardalnum í gœr. Þar iðaði allt aflífi í nýja Fjölskyldugarðinum sem er skemmtileg paradís í miðri borginni. Og húsdýragarðurinn er skammt undan; þar geta borgarbömin komist í snertingu við lífsem er þeim víst flestumframandi. Sjómennskan heillar. í Fjölskyldugarðinum geta allir orðið skipstjórar. Rómantíkin blómstrar. Þær sátu í þungum þönkum í veðurblíðunni. Er eitthvað verið að setja út á aksturslagið, eða hvað? Öku- hnokki á sannkölluðum kagga. Það mælti mín móðir... Vaskur vikingur ábúöarfullur við stjómvölinn á langskipi sem lónar á dálítilli tjörn í Fjölskyldugarðinum. Svoooona stór! Vinningstölur laugardaginn: 10. júlí 1993 5 af 5 I +4af 5 4 af 5 3 af 5 FJOLDI VINNINGA 125 4.624 UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 5.360.766 186.858 7.735 487 Aðaltölur: kr. 9.140.103 UPPLÝSINGAR, SIMSVARI 91 - 68 15 11 LUKKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.