Alþýðublaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 22. júlí 1993 MINNING MIKILS USTAMANNS 5 Finnur og Ásgeir Bjamþórsson við Ráðhúsið í Kaupmannahöfn 1921. Finnur var lyrst við nám í Danmörku sem honum fannst vera einsog iítið sveitaþorp. Sama ár og myndin var tekin lá leið hans til Þýskalands þarsem hann kynntist hringiðu nýjunga í öllum listgreinum. Morgunn á miðinu, 1927. Finnur málaði mjög sérstæðar myndir sem tengdust sjómennsku. Sjálfur varð hann innan við tvítugt formaður sexær- ings frá Djúpavogi. „Ég er nítjándu aldar maður,“ sagði Finnur Jónsson einu sinni: og vissulega stóð hann traustum fótum í íslenskri menn- ingu. En Finns Jónssonar verður þó einkum minnst sem merkilegs brautryðjanda sem auðgaði íslenska myndlist, og verður ævin- lega nýjum kynslóðum kærkomin og óvænt uppgötvun. Finnur Jónsson hefur nú hlotið hvfld, og það er við hæfi að ljúka þessari fátæklegu umfjöllun á nokkrum ljóðlínum formanns- ins að austan sem varð sérkennilegasti list- málari aldarinnar: Og nóttin til mín leggur sínar leiðir, Ijúfa töfraþögn á heiminn seiðir. Ein í hljóði tmgar tímans tönn, þá sé ég stundum ótal hulda heima. Heyri timann líða, burtu streyma. Öldur rísa og falla, hrönn við hrönn. Þessi samantekt er einkum byggð á bókunum Finnur Jónsson í Lista- safni Jslands (1992) og Finnur Jóns- son. íslenskur brautryðjandi (1983). FfOtSK'fLDVMAim LAUGARDAGINN 24 Fjölbreytt dagskrá á hátíðarsvæði Reykjavíkurhafnar á Faxagarði, Austurbakka og Miðbakka 8-18: Skemmtiferðaskipið Funchal við Miðbakka. Danska varðskipiðVædderen við Faxagarð. Varðskipið Ægir við Austurbakka. 10.00-17.00: MARKAÐSTORC með sjávarvörur á Austurbakka. SIÁVARRÉTTAVEITINGAHÚS J á Austurbakka. v -,.p SÝNING MÉ á sjávardýrum. |||p| SALTFISKVERKUN f' Opið hús hjá Fiskkaupum í Grófarskála. *' TÍVOLÍ á Miðbakka. Ókeypis í boði Reykjavíkurhafnar frá kl. 10.00-14.00. 10.00-15.00: '&f DOROVEIÐIKEPPNI %| við Grófarbryggju. Uppboð á aflanum við Faxamarkað kl. 15.30 ^ | 10.50-11.50 OC 15.15-15.45 BJÖR6UNARÆFIN6 áhafnaVaedderens og Ægis. Danskar .■ og íslenskar þyrlur taka þátt í aefingunni. 12.00-14.00: EYJAHRINCURINN Hin árlega siglingakeppni Brokeyjar og Reykjavíkurhafnar. Keppendur raestir stundvíslega kl. 12.00 með fallbyssu á Batteríinu. Verðlaunaafhending vegna siglingakeppninnar verður við Faxamarkað kl. 15.00. 14.00-17.00: SJÓTÍVOLÍ slysavarnadeildarinnar Ingólfs fyrir yngstu kynslóðina. 14.00-17.00: OPINSKIP Danski flotinn býður gestum að skoða varðskipið Vaedderen við Faxagarð og Landhelgisgaeslan býður gestum að skoða varðskipið Ægi við Austurbakka. 14.00-17.00: KAFFISALA kvennadeildar Slysavarnafélagsins á 4. haeð í Hafnarhúsinu. 16.00-18.00: DJASSTÓNLEIKAR á Austurbakka í boði Reykjavíkurhafnar. Hljómsveit Carls Möllers leikur. Hljómsveitina skipa: Carl Möller - píanó, Ámi Scheving - vlbrafónn, Þórður Högnason - bassi, Guðmundur Steingrímsson - trommur, BjörnThoroddsen - gítar og söngkona Andrea Gylfadóttir. Frumfluttur verður Hafnarblús.sem saminn var af hljómsveitinni í tilefni Hafnardagsins. 15.50-14.00: LÚORASVEIT VERKALÝÐSINS leikur sjómannalög. I GOMLU HOFNINNI Módel, 1923. íslendingar voru ekki vanir svona fólki. Myndir áttu að spegla raunveruleikann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.