Alþýðublaðið - 10.09.1993, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.09.1993, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ SKILABOÐ Föstudagur 10. september 1993 DOKTORSVÖRN - efrirvirkni sýklalyfja Nýlega gaf Háskólaútgáfan út ritið „The postantibiotic ef- fect - from the test tube to the labratory animat' eftir Sigurð Guðmundsson lœkni. Ritið hefúr verið lagt fram til dokt- orsvarnar við læknadeild Há- skóla íslands. Fjallar það um rannsóknir á svonefndri eftir- virkni sýklalyfja (postantibi- otic effect) sem höfundur hef- ur unnið að ásamt samstarfs- fólki við Háskólann í Wis- consin í Bandaríkjunum og Borgarspítalann í Reykjavík. Doktorsvömin hefst t' Odda, stofu 101, laugardaginn 11. september klukkan 14:00. Sigurður Guðmundsson hefur lagt fram til doktorsvarnar við læknadeild HÍ rit sitt um eftirvirkni sýklalylja. Að ritinu vann hann meðal annars með samstarfsfólki sínu á Borgarspítalanum. LEIKMANNASKÓLIÞJÓÐKIRKJUNNAR FRÆÐSLUDEILD KIRKJUNNAR GUÐFRÆÐIDEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS Trúfræðsla fyrir almenning Vetrarnámskeið Haustönn 1993 Inngangsfræði Gamla testamentisins. Kennari: Gunnlaugur A. Jónsson. Miðvikudagskvöld (3x): 22. sept. - 6. okt. Inngangsfrœði Nýja testamentisins. Kennari: Kristján Búason. Miðvikudagskvöld (3x): 13.-27. okt. Trúfræði. Kennari: Einar Sigurbjörnsson. Miðvikudagskvöld (5x): 3. nóv. - 1. des. Vorönn 1994 Helgisiðir og táknmál kirkjunnar. Kennari: Karl Sigurbjörnsson. Miðvikudagskvöld (5x): 12. jan. - 9. feb. Siðfræði. Kennari: Björn Björnsson. Miðvikudagskvöld (5x): 16. feb. - 16. mars. Sálgæsla. Kennari: Sigfinnur Þorleifsson. Laugardagur 19. mars kl. 10-16. Þjónusta leikmannsins f kirkjunni. Kennari: Halla Jónsdóttir. Laugardagur 26. mars kl. 10-16. Styttri námskeið Helstu trúarbrögð mannkyns. Kennari: Gunnar Jóh. Gunnarsson. Mánudagskvöld (4x): 4.-25. okt. Um tilgang Iffsins. Kennari Páll Skúlason. Miðvikudagskvöld: (4x): 3.-24. nóv. Leiðsögn við lestur Biblfunnar. Kennari: Sigurður Pálsson. Þriðjudagskvöld (4x): 18. jan. - 8. feb. Nýtrúarhreyfingar. Kennari: Þórhallur Heimisson. Miðvikudagskvöld (4x): 19. jan. - 9. feb. Kristin fhugun. Kennari: Guðrún Edda Gunnarsdóttir. Miðvikudagskvöld (4x): 16. feb. - 9. mars. Innritun og nánari upplýsingar á Biskupsstofu, Suðurgötu 22. S. 621500/12445. \___________________________________________________________________________ J RAÐAUGLÝSINGAR Alþýðuflokksfélag Keflavíkur STÓRFUNDURÁ SUÐURNESJUM! Þriðjudaginn 14. september klukkan 20:00 Opinn stjórnmálafundur verður haldinn 14. september klukkan 20:00 í sal Alþýðuflokksfélags Keflavíkur, Hafnar- götu 31 (III. hæð). DAGSKRÁ 1. Stjórnmálaviðhorfið: Guðmundur Árni Stefánsson heilbrigðisráðherra. 2. Önnur mál. Stjórnin. ALÞYÐUFLOKKSFELAG KÓPAVOGS Fundur verður haldinn mánudaginn 13. september klukkan 20:30 í Hamraborg - félagsmiðstöð jafnaðarmanna í Kópavogi. SJÁVARÚTVEGSSTÖRF í NAMIBÍU Nýtt sjávarútvegsfyrirtæki í Namibíu vill ráða starfsfólk í efíirfarandi störf: Til starfa í landi vantar: Útgerðarstjóra og verkstjóra í fisk- vinnslu. í áhöfn frystitogara vantar: Skipstjóra, Fyrsta stýrimann, Yfirvélstjóra, Fyrsta vélstjóra, og 2 vinnslustjóra. Leitar er eftir víðsýnu, reynslumiklu og duglegu fólki sem til- búið er að takast á við nýtt og krefjandi verkefni. Ensku- kunnátta er skilyrði. íslenskur framkvæmdastjóri er á staðn- um. Mikil vinna. Umsóknum skal skilað til Nýsis hf. rágjafar- þjónustu, Skipholti 50 b, á umsóknareyðublöðum sem þar fást ásamt afritum af sjóferðabók, réttindaskírteinum, lækn- isvottorði um heilbrigði og upplýsingum um fyrri vinnuveit- endur. Upplýsingar eru gefnar í síma 626380 milli kl. 8-12. Nýsir hf. ráðgjafarþjónusta Skiphok50b • 105 Reykja\ík •Sími62 63 80 *Fax 62 63 85 FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Sjúkraliði óskast Sjúkraliði óskast í 50% starf í aðstoð við böðun. Upplýsingar veitir forstöðumaður í félags- og þjónustumið- stöðinni í Norðurbrún, sími 68 69 69. Alþýðuflokkurinn Hafnarfirði SKRIFSTOFAN OPIN Skrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði, Strandgötu 32, verður opin fyrst um sinn mánudaga og miðvikudaga frá klukkan 15:00 til 18:00. Sími 91-50499 Stjórnin. Sveitarstjórnarmenn athugið! Kratagolfmótið Hið árlega golfmót sveitarstjómarmanna Alþýðuflokksins verður haldið föstudaginn 17. september í Hafnarfirði á golfvelli Keilis á Hvaleyrinni. Mótið hefst klukkan 12:00. Allir jafnaðarmenn velkomnir. Verðlaunaafhending og matur verður á staðnum um kvöldið. Upplýsingar og þátttökutilkynningar berist Tryggva í síma 91-50499 frá og með 14. september. Undirbúningsnefndin. Laus staða Staða skjalavarðar í Þjóðskjalasafni íslands er laus til um- sóknar. Laun fara eftir kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsækjendur skulu hafa kandídatspróf í sagn- fræði eða sambærilega menntun. Umsóknir, sem tilgreina menntun, rannsóknir og starfsferil umsækjenda, skal sendatil Þjóðskjalasafns Islands, fyrir 1. október 1993. Reykjavík, 27. ágúst 1993, Þjóðskjalavörður. SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA Tveir stórfundir! Mánudagur 13. september: Klukkan 19:00 í Alþýðuhúsinu í Reykjavík: „SAFNFUNDUR" framkvæmdastjómar SUJ, fastanefnda SUJ, formanna FUJ-félaga og annarra gesta. Áríðandi mál á dagskrá. Klukkan 20:30 í Alþýðuhúsinu í Reykjavík: Opinn fundur fyrir unga jafnaðarmenn um RÍKISFJÁR- MÁLIN. Framsögumaður verður Þröstur Ólafsson, aðstoðarmaður Jóns Baldvins Hannibalssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.