Alþýðublaðið - 07.10.1993, Page 6

Alþýðublaðið - 07.10.1993, Page 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. október 1993 SKEMMTUN, SKILABOÐ & ÞRÍBURAR Októberfest ’93 BJÓRFLÓD OG FJÖLDASÖNGUR Víking-brugg heldur Októberfest annað árið í röð - Islenskum gefst loks tœkifœri á að drekka bjór á nœrri þolanlegu verði í viku Fyrir um réttu ári hélt Víking-brugg svokallaða Októ- berfest eða bjórhátíð sem haldin var bæði á Akureyri og í Reykjavík. Með þessu velígrundaða uppátæki gafst lands- mönnum tækifæri til að dreypa á bjór á þægilegu verði og upplifa söng og gleðistemningu sem oft vill fylgja slíku þambi. Hugmyndin er að sjálfsögðu fengin frá Þýskalandi er þar fyrirfinnst vart það krummaskuð sem ekki heldur eigin bjórhátíð ár hvert. Októberfest í Bæjaralandi er án efa frægust sinnar tegundar enda er hún fyrirmyndin af hátíð Víking-brugg. Þetta er sumsé siðmenning af besta tagi, því bjórhátíð á sér þann tilgang helstan að drekka, syngja og vera kátur. Dagana 8. til 16. október næst- komandi, mun Víking-brugg efna öðru sinni til bjórhátíðar- Október- fest ’93 - í samvinnu við ljölmörg veitingahús. Hátíðin verður sett með fjöldasöngi undir stjóm Sig- urðar Bjömssonar, ópemsöngvara, á Eiðistorgi á Seltjamamesi klukk- an 20. Söngfólki til halds og traust mesta bjórþjóð heims. Neysla bjórs neyslan hinsvegar 240 lítrum og í Þýskalandi er 160 lítrar á hvert þar á bæ er bjórinn samtvinnaður mannsbam miðað við 25 lítra hjá þjóðarsálinni. Sumir íslenskir íslendingum. f Bæjaralandi nær stúkumenn og siðboðarar hafa vilj- Ingvar auglýsingamógúll, Elma Lísa fyrirsæta og Hallur Helgason vcrðandi kvikmyndajöfur í Holiywood (f.v.) mættu í fyrra á Októberfest ’92 á Eiðistorgi. að hamla drykkju bjórsins hér á er eitt ríkasta land í heiminum og landi. Það má þó hafa í huga að Þjóðveijar oft talin duglegasta þjóð gríðarlegt bjórþamb hefur ekki sem um getur. komið í veg fyrir það að Þýskaland í fyrra komu á Októberfest ’92 meðal annarra þeir Jóhannes Sólarmaður, Haukur Hclgason fréttamaður og ónafnkenndur myndatökumaður hjá Stöð 2 (f.h.). verður þýska blásarasveitin Die Fi- delen Munchener sem mun blása lffi og fjöri í drykkjumenn. Hátíðarbjórinn frá Víking-bmgg verður á sérstöku tilboðsverði á veitingastöðum meðan á hátíðinni stendur, eða 500-600 krónur líter- inn. Þjóðverjar em tvímælalaust Gunnlaugur Stefánsson ALÞYÐUFLOKKURINN A AUSTURLANDI Hermann Níelsson Opnir fundir um stjórnmálaviðhorfið og málefni kjördæmisins Eskifjörður Egilsstaðir Bakkafjörður Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Breiðdalsvík Stöðvarfjörður Reyðarfjörður Seyðisfjörður Djúpivogur Jökuldalur Fáskrúðsfjörður Neskaupstaður Höfn í Hornafirði Föstudagur 8. október Fimmtudagur 14. október Laugardagur 16. október Laugardagur 16. október Fimmtudagur 21. október Laugardagur 23. október Laugardagur 23. október Fimmtudagur 28. október klukkan 20.30 klukkan 20.30 klukkan 13.00 klukkan 17.00 klukkan 20.30 klukkan 14.00 klukkan 17.00 klukkan 20.30 klukkan 14.00 Laugardagur 30. október (aðalfundur kjördæmisráðs) Sunnudagur 31. október klukkan 20.30 Fimmtudagur 4. nóvember Laugardagur 6. nóvember Sunnudagur 7. nóvember Laugardagur 13. nóvember klukkan 20.30 klukkan 15.00 klukkan 20.30 klukkan 20.30 Aðrir þingmenn og ráðherrar Alþýðuflokksins munu verða á fundunum og mun það verða auglýst síðar á hverjum stað. ÞESSIR FALLEGU ÞRÍBURAR VORU AÐ LEIKA SÉR ÚTI í KÓPAVOGSRIGNINGUNNI UM DAGINN Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason JAFNAÐARMENN A AUSTURLANDI

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.