Alþýðublaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.10.1993, Blaðsíða 8
ÖRKIN 2114-93-21 8 ALÞYÐUBLAÐIÐ MÞYÐHÐID Föstudagur 15. október 1993 ELANTRA fær lof '94 árgerðin af Elantra er enn veglegri og öflugri en áður. Bíllinn er búinn 1,8 lítra og 126 hestafla vél sem skilar bílnum góðri snerpu hvort sem gírkassinn er beinskiptur eða sjálfskiptur. Elantra er 4,36 m á lengd og 1,7 m á breidd með vökva- og veltistýri, samlæsingu og rafdrifnum rúðum og speglum. Hljómflutningstækin eru af vandaðri gerðinni, tölvustýrt útvarp og segulband með fjórum hátölurum. gagnrýnenda Mikil eftirspurn er eftir notuðum Elantra bílum og hátt endursöluverð. Elantra er því góð fjárfesting. HYUnDHI ...til framtíðar „Með þessari 126 hestafla vél er bfllinn ágætlega sprækur" „Mælaborðið er stflhreint, raeð góðum auðiesanlegum mælum, stillingar á loftræstingu og miðstöð eru í snúningsrofum og aðrir rofar og stjórntæki liggja vel við" „Ágætlega gott pláss er fyrir farþega, hvort sem er í fram eða aftursæti" „Þetta er þægilegur bfll í akstri. Um það þarf ekki að hafa mörg orð" „Ef við berum saman Elantra og bfla í svipuðum stærðarflokki, fær sá Kóreski góöa einkunn fyrir aksturseiginleika og þægindi í akstri" (DV Bflar - gagnrýni 5. júní '93) „Eitt af því sem skiptir máli og ég athuga vel áöur en ég kaupi mér bfl, er hvernig varahlutaþjónusta umboðsins er og ég er svo sannarlega ánægð með B&L" (Ingibjörg Blöndal cigandi Elantra í viðtali við Nýtt líf 6. tbl.'93) Elantra var valinn bíll ársins í Kanada og Ástralíu á síðasta ári.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.