Alþýðublaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. mars 1994 SUÐURNES ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Prófkjör Alþýðu- flokksins í Keflavík, Njarðvík 03 Höfnum verður haldið laugar- daginn 19. mars. Hér til hliðar á opnunni er stutt kynning á hinum 22 fram- bjóðendum sem kost hafa gefið á w w ser 1 prófkjörinu: Anna Margrét Guðmundsdóttir Anna Margrét er bæjarfulltrúi og deildarþroskaþjálfi á nýrri Hæfmgarstöð í Keflavík. Hún býr að Kirkjuvegi 14 í Keflavík - fædd 23. september 1957. Ástríður Heiga Sigurðardóttir Ástríður Helga er skrifstofumaður hjá Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavík- ur og nágrennis. Hún býr að Hátúni 28 í Keflavík - fædd 3. júlí J953. Bergþóra Ósk Jóhannsdóttir Bergþóra Ósk er fulltmi hjá fyrir- tækjaþjónustu Islandsbanka í Keflavík. Hún býr í Njarðvík - fædd 5. mars 1962. Bjöm Herbert Guðbjörnsson Bjöm Herbert er framkvæmdastjóri Rafmagnsverktaka Keflavíkur hf. Hann býr að Heiðarbóli 45 í Keflavík - fædd- ur 20. janúar 1955. Friðrik Kristján Jónsson Friðrik Kristján er blaða- og útvarps- maður hjá Nýjum miðli hf. Hann býr að Hátúni 1 í Keflavík - fæddur I. septem- ber 1970. Guðmundur Th. Ólafsson Guðmundur er yfirmaður eldvamaeft- irlits Bmnavama Suðumesja. Hann býr að Hringbraut 136e í Keflavík - fæddur 10. október 1953. Guðrún Eyjólfsdóttir Guðrún er verkefnisstjóri Atvinnu- átaks kvenna á Suðumesjum. Hún býr að Krossholti 12 í Keflavík - fædd 3. febrúar 1944. Gunnar Valdimarsson Jón Bjarni Helgason Óskar Birgisson Gunnar er húsasmíðameistari hjá Þ. Guðjónssyni. Hann býr að Njarðargötu 12 í Keflavík - fæddur 15. ágúst 1966. Haukur Guðmundsson Jón Bjarni er verslunarstjóri í Fríhöfn- inni á Keflavíkurflugvelli. Hann býr að Starmóum 5 í Njarðvík - fæddur 18. febrúar. Karl E. Ólafsson Óskar er hlaðmaður hjá Flugafgreiðsl- unni. Hann býr að Heiðarholti 36 í Keflavík - fæddur 18. júní 1963. Ragnar H. Halldórsson Haukur er sjálfstætt starfandi vömbif- reiðarstjóri. Hann býr í Njarðvík - fædd- ur7.júní 1944. Hilmar Hafsteinsson Hilmar er byggingameistari og starfar sjálfstætt. Hann býr að Hæðargötu 13 í Njarðvík - fæddur 7. september 1946. Ingibjörg Magnúsdóttir Ingibjörg er húsmóðir og skrifstofu- maður. Hún býr að Faxabraut 70 í Kefla- vik - fædd 14. mars 1947. Karl er iðnaðarmaður. Hann býr að Norðurvöllum 66 í Keflavík - fæddur 26. júli 1953. Ragnar er húsasmíðameistari. Hann býr að Gónhóli 30 í Njarðvík - fæddur 1. ágúst 1951. Kristín Helga Gísladóttir Reynir Ólafsson Kristín Helga er húsmóðir og sjúkra- liði. Hún býr að Vallargötu 10 í Keflavík -fædd 13. júlf 1956. Reynir er viðskiptafræðingur. Hann býr að Heiðarbakka 1 í Keflavík - fædd- ur 8. júní 1948. Kristján G. Gunnarsson Kristján er formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrenn- is. Hann býr í Keflavík - fæddur 6. maí 1954. Ólafur Thordersen ValurÁrmann Gunnarsson Valur Árrnann er lögregluflokksstjóri. Hann býr að Nýbergi í Keflavík - fædd- ur 21. ágúst 1953. Vilhjálmur Ketilsson Jenny er starfsstúlka á leikskólanum Gimli í Njarðvík. Hún býr að Borgarvegi 23 í Njarðvík - fædd 26. júní 1971. Ólafur er framkvæmdastjóri hjá Njarðtaki sf. Hann býr að Lyngmóa 18 í Njarðvík - fæddur 18. maí 1966. Vilhjálmur er skólastjóri Myllubakka- skóla. Hann býr að Háholti 19 í Keflavík -fæddur 14. aprfl 1950.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.