Alþýðublaðið - 18.03.1994, Blaðsíða 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ
FLOKKSSTARFIÐ
Föstudagur 18. mars 1994
Jafnaðarmenn
í Reykjavík athugið:
SUMAR-
FAGNAÐUR
20» APRIL A
ÖMMU LÚHI
Miövikudaginn 20.
apríl vcrður vetur
kvaddur og sumrí
fagnað að hætti
jafnaðarmanna á
veitinga- og
skemmtistaðnum
Ömmu Lú!
Gómsaet
þríréttuð máltíð!
Frábær
skemmtiatríði!
Dans 03 djamm!
Verð:
1994 krónur.
Húsið opnar
klukkan 19.
Borðapantanir og
nánari upplýsingar
hjá Huldu Kristins-
dóttur, í símum
684550 og 814545,
Valgerði Gunnars-
dóttir á kvöldin í
síma 29878, Rúnari
Geirmundssyni í
símum 679110 og
672754 og hjá Jón-
as Þór í símum
31600 og 31022.
FJÖLMENNUM!
en déái eMOt (íonyanfciwi
ú&m éöfoa, émáwopt!
Alþýðublaðsmynd / Einar Olason
Alþýðuflokksfélögin
í Reykjavík
Fulltrúaráðs
fundur
Fulltrúaráðsfundur Alþýðuflokksfélaganna í
Reykjavík verður haldinn í Rósinni - félagsmiðstöð
jafnaðarmanna í Reykjavík - laugardaginn 19. mars
klukkan 11.
Atkvæðisbærir í fulltrúaráðinu eru allir þeir sem
voru kjörnir fulltrúar fyrir Alþýðuflokksfélögin í
Reykjavík á síðasta flokksþingi Alþýðuflokksins
(1992).
Dagskrá:
1. Framboðsmál vegna borgarstjórnarkosninga.
2. Önnur mál.
- Stjórnin.
Gagnkvæm tillitssemi allra vegfatrenda
IUMFERÐAR
RÁÐ
ALÞYÐUFLOKKURINN
FJOLSKYLDUHOPUR
FUNDAR í RÓSINNI
VINNUFUNDUR MÁLEFNANEFNDAR ALÞÝÐU-
FLOKKSINS UM FJÖLSKYLDUMÁL VERÐUR
HALDINN NÆSTKOMANDI MÁNUDAG, 21.
MARS, KLUKKAN 17 TIL 19.
FUNDURINN VERÐUR HALDINN í RÓSINNI -
FÉLAGSMIÐSTÖÐ JAFNAÐARMANNA í
REYKJAVÍK.
ALLIR VELKOMNIR!
lerum ábyrg
nljm íslsnsktl
fli IÐNLÁNASJÓÐUR
^ fyrir íslenskt atvinnulíf
ÁRMÚLA 1 3 A 155 REYKJAVlK SlMI 6 8 0 4 0 0 TELEX 3 0 8 4 ILFUND TELEFAX 6 8 0 9 5 0