Alþýðublaðið - 22.03.1994, Side 3

Alþýðublaðið - 22.03.1994, Side 3
Þriðjudagur 22. mars 1994 FRETTIR ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Hvaða árangri náðu Norðmenn á sjávarútvegssviðinu? * - Hvaða ályktanir geta Islendingar dregið af samningnum? GRO HARLEM BRUNDTLAND: Það er ínat ríkisstjómarinnar að þœr samningsniðurstöður sem nú liggja fyrir tryggi lífshags- muni norskrar þjóðar. Við höfum fengið helstu kröfum okkar framgengt ogfengið skilning fyrir þvíað norsk sérstaða krefst eig- in lausna. Evrópusambandið hefur sýnt fram á vilja sinn og getu til þess að endurnýja og útvíkka reglur sínar til þess að þœr taki mið afnorskum og norrœnum aðstœðum. Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason GRO HARLEM BRUNDTLAND, forsætis- ráðherra Noregs, flutti norska Stórþinginu skýrslu um niðurstöður samninga- viðræðna Norðmanna og Evrópusambandsins að morgni dags flmmtudaginn 17. mars síðastliðinn. Við- skiptaráðherrann, Grete Knudsen, mun í þessari viku flytja ítarlegri greinargerð í Stórþinginu, þar sem nánar verður farið ofan í saumana á útfærsluatriðum og fram- kvæmd. Alþýðublaðið birtir hér á eftir þann kafla úr ræðu Gro Harlem Brundtland þar sem hún gerir grein fyrir að- alatriðum samninganna á sjávarútvegssviðinu. Islensk stjórnvöid hafa frá upphafl sagst mundu fylgjast ræki- lega með samningsniðurstöð- um hinna EFTA-ríkjanna, ekki síst Norðmanna að því er sjávarútveginn varðar. Þær spurningar vakna, hvort samningur af þessu tagi myndi duga Islendingum? Utanríkisráðherra, Jón Bald- vin Hannibalsson, hefur reyndar sagt, að hann hafl trú á þ ví að Islendingar geti feng- ið jafnvel hagstæðari samn- ing á sjávarútvegssviðinu: Annars vegar vegna þess að sjávarútvegur og fiskútflutn- ingur er mörgum sinnum mikilvægari fyrir afkomu ís- lendinga (til dæmis 75-80% af vöruútflutningi þjóðarinn- ar) en Norðmanna (samsvar- andi tala um hlut sjávarút- vegs í norskum útflutningi er um það bil 6%). Hins vegar vegna þess að reynslan hafi sýnt að Islendingar eigi ekki lakari samningamenn en Norðmenn. En lítum á þann kafla ræðu Gro Harlem Brundtland, þar sem hún skýrir Stórþinginu frá niður- stöðum á sjávarútvegssvið- inu: Gro Harlem Brundtland: Eins og búist var við kom til harðra samningaviðræðna um sjávarútvegsmálin. Það gilti ekki eingöngu um Noreg. Að lokum var það ljóst að við feng- um góðan árangur einnig á þessu sviði. Ríkisstjómin mun mæla með úrslitunum og telur að þau gefi áreiðanlegan og ör- uggan grandvöll og ríka mögu- leika fyrir sjávarútveg í Noregi. Með samningnum höfum við skapað nýja þróunarmöguleika fyrir sjávarútveg okkar. Við höfum tryggt rétúnn til nýtingar auðlinda sjávar. Við höfum fullvissu fyrir því að okkar stefnu f rekstri norðlægra haf- svæða verður fylgt áfram. Við fáum tollfrjálsan aðgang fyrir fisk og sjávarafurðir til mikil- vægasta markaðar okkar. Hvaða verði var samningurinn keyptur? Ríkisstjómin hafði að sjálf- sögðu sett sér þann útgangs- punkt í samningaviðræðum að ekki ætú að láta af hendi að- gang að fiskimiðum. Viðsemj- endur okkar gerðu sér grein fyr- ir að þetta mál mundi hafa af- gerandi þýðingu fyrir það hvort samningar gætu náðst. Sá ár- angur sem okkar stjórnun fiski- miða hefur náð gerði okkur kleift að sýna sveigjanleika undir lokin. Þar sem þróun þorskstofnsins er jákvæðari en gert var ráð fyrir þegar gengið var frá EES-samningnum, munu einnig kvótar norskra sjómanna verða meiri á næstu áram en gert var ráð fyrir, fyrir tveimur áram síðan. Þess vegna gátum við sýnt sveigjanleika varðandi EES-fisk með því að láta samninginn koma til fram- kvæmda heldur fyrr. Fiskurinn sem við látum rakna af hendi kemur af viðbót sem fyrst og fremst Noregur og Rússland njóta góðs af. Óbrevtt fiskveiðiréttindi Grannurinn er engu að síður traustur, það er að þau fisk- veiðiréttindi sem við höfum í dag haldast. Báðir aðilar era sammála um það að grandvall- arreglan um „hlutfallslegt jafn- vægi“ liggi til grandvallar fyrir fast kerfi Evrópusambandsins um skiptingu fiskveiðiréttinda. Þetta þýðir að við tryggjum okkar eigin eignarrétt á okkar hluta auð- linda sjávar. Norskir sjómenn munu ekki sæta samkeppni á sínum fiskimiðum. Enginn mun veiða fisk sem Noregur á rétt á í dag. Eins og áður mun- um við eiga meira en 95% af þorski á norðurslóðum. Það verður ekki svo að Spánverjar komi inn og ógni þeim auðlind- um sem norskir sjómenn byggja líf sitt á. Strandríkin halda forræði innan 12 mflna Sjávaríítvegsstefna Evrópu- sambandsins er allt önnur í dag en hún var 1972. Uppistöðu- reglur í okkar eigin stefnu end- urspeglast í reglugerðum Evr- ópusambandsins. Engu að síður höfum við lagt áherslu á það að tryggja hagsmuni strandlengju Noregs. Við höfum fengið nægilega tryggingu fyrir því að Evrópusambandið muni áfram halda fiskveiðum innan 12 mílna í höndum súandríkjasjó- manna. Enginn hefur rétt á því að koma upp í fjörasteina til okkar. Við höfum fengið nægi- lega tryggingu fyrir því að þetta haldi áfram, einnig eftir árið 2002 þegar að fiskveiðistefna Evrópusambandsins verður endurskoðuð. Það hefur komið í ljós í pólitískum samskiptum að öll aðildarríkin vilja halda þessu kerfi, einnig í framtíð- inni. Óbreytt sölukerfi - lágmarksverð Samningurinn felur það í sér að sölusamtökin halda starf- seminni sinni að mestu óbreyttri. Þetta á meðal annars við mikilvæga þætú eins og skyldu úl íyrstu sölu fisks og rétt sölusamtakanna til að fast- setja lágmarksverð. Með ströngum rekstrarákvörðunum og nánu samstarfi milli sjávar- útvegssamtaka, rannsóknarað- ila og stjómvalda höfum við byggt upp rekstrarkerfi fyrir norðlæg mið. Við höfum noúð verulegrar viðurkenningar fyrir þetta meðal Evrópusambands- landanna og framkvæmda- stjómar sem telja að norskar reglugerðir henti best og á þessu sviði verði það svo að Evrópusambandið taki yfir reglur Noregs. Samningurinn gefur okkur nauðsynlega trygg- ingu fyrir því að við getum haldið áfram þeirri stefriu sem við sjálf höfum sett okkur og að núverandi rekstrarkerfi Noregs verði rekið áfram af samband- inu. Óbreytt stjómun fiskveiða norðan 62. breiddargráðu Grandvallarreglur um rekst- ur fiskimiða norðan 62. breidd- argráðu verða áfram í gildi án tímatakmarkana. 1 aðlögunar- tíma fram til 1. júlí 1998 mun Noregur sjá um reksturinn, ákveða kvóta og leiða samn- inga við Rússland í sameigin- legri fiskinefnd. A þessu tíma- bili mun Noregur vinna að því með Evrópusambandinu að gera áætlun úl þess að tryggja að norsk kunnátta og þekkingu um tæknilegt eftirlit, líffræði og rekstur margra fiskistofna verði nýtt af Evrópusambandinu. Með þessu höfum við fengið því framgengt að nýting fiski- miðanna sem tryggir áffam- haldandi afrakstur og byggð er á samnýtingu margra stofna verður áffam óbreytt. yið Jok svo að utanaðkomandi aðilar yfirtaki málið. í raun mun Nor- egur hafa úrslitaáhrif á rekstur fiskveiðistefnu norðan við 62. breiddargráðu. Sú hefur einnig orðið raunin á hjá öðram aðild- arríkjum á öðram miðum þar sem eitt land á yfirgnæfandi hagsmuna að gæta. Smugan Að auki vil ég leggja áherslu á mikilvægi þess að eining náð- ist um samstarf um aðgerðir til þess að hindra óleyfilegar veið- ar á stofnum sem Noregur og Evrópusambandið munu reka. Sérstaklega verður kannað til hvaða aðgerða má grípa til þess að hindra að afla sem veiddur er utan kvóta eða fiskveiðisamn- inga verði landað í höfn í Evr- ópusambandinu. Þetta hefur það í för með sér að þeir sem stunda mögulegar sjóræningja- veiðar í „Smugunni" eða á mið- unum utan 200 mílna milli Nor- egs og Islands munu eiga í erf- iðleikum með að markaðssetja afla sinn. Þetta þýðir að Evr- ópusambandið er orðinn mikil- vægur bandantaður í baráttunni gegn ólöglegum veiðum. Tollfrjáls markaðsaðgangur Einn gallinn við EES-samn- inginn var að ekki náðist fullt tollfrelsi fyrir fisk og sjávaraf- urðir. Þessu er nú lokið. Nú höfum við náð tollffjálsum að- gangi fyrir fisk og sjávarafúrðir fyrir mikilvægasta markað okk- ar, markað þar sem 350 millj- ónir manna búa. Þetta gefur ör- ugg starfsskilyrði fyrir sjávarút- veg og útflutning. A fjöguira ára aðlögunartíma mun samt vera fylgst með því hvemig út- flutningur einstakra fiskiteg- unda ffá Noregi úl Evrópusam- bandsins fer fram. Tilgangurinn með þessu er að koma í veg fyr- ir alvarlega markaðsröskun. Við teljum ekki að þetta aðlög- unarkerfi verði notað úl þess að leggja steina í götu aukins út- flutnings norsks fisks til mark- aðar sem er í vexú. Tollffjáls aðgangur var meginkrafa af okkar hálfu, ekki síst með úlliú úl sveitarfélaga við sfröndina, sem era háð sjávarútvegi. Þetta mun leiða til hagstæðrar þróun- ar atvinnuveganna á strand- lengjunni. Norskur sjávarút- vegur veit fullvel hversu mikil- vægt þetta er. Lífshagsmunir tryggðir Að einu leyti verður að segj- ast eins og er að ekki ríkir full ánægja með samningsniður- stöður. Þar á ég við aðgang Ir- lands til þess að veiða makríl- kvóta sinn í Norðursjó hluta ársins. Við höfum rætt þetta við Irland og teljum að hægt verði að ná ffam lausn sem muni draga úr mikilvægi þessa í raun. Það er mat ríkisstjómarinnar að þær samningsniðurstöður sem nú liggja fyrir tryggi lífs- hagsmuni norskrar þjóðar. Við höfum fengið helstu kröfum okkar framgengt og fengið skilning fyrir því að norsk sér- staða krefst eigin lausna. Evr- ópusambandið hefur sýnt fram á vilja sinn og getu úl þess að endurnýja og útvíkka reglur sínar til þess að þær taki mið af norskum og norrænum aðstæð- unt. Ríkisstjómin er sannfærð um að þær lausnir sem náðust fram skapi góðan grunn fyrir . prkubúskap, landbúnað og við undirbúning samrnnganna _ aðlögunartímans er Jpað _ekki sjávaratvegjTramtíðinni._ PÁSKAEGGIN ekki lengur tóm aö innan Etnmess hefur sett á markað nýjung í páskaeggjum, eggin þeirra eru að sjálf- sögðu fyllt með rjómaís frá ísgerðinni og kallast Isegg. Hjúpurinn er að sögn Guð- laugs Guðlaugssonar hjá Emmess úr sérlega ljúffengu súkkulaði. Innihald páskaeggja hefúr mörgum þótt nokkuð „tómlegt" ef svo má að orði komast, nokkrar súkkulaðikúlur, karamellur og hrisdót, - og málshátturinn. En er enginn málsháttur í íseggjunum? ,Jú, við klikk- um auðvitað ekki á því", sagði Guðlaug- ur sölustjóri í gær. „Hann er á botni hvers eggs og afar spaklegur að sjálfsögðu". EMMESS ÍSEGGIN eru í fyrsta ú,m 'á markaði, - full hús matar eins og eggjum ber að vera, og með málshœttinum, sem svo vinsceUer. SKÁTAR gefa SKÓLAKRÖKKUM 29 þúsund fána Við skólaslit í grannskólunum í vor fá allir krakkar, 6 úl 12 ára, íslenskan fána að gjöf firá Bandalagi íslenskra skáta. Skátar sýna fánanum virðingu sína og f úlefni 50 ára afmælis lýðveldisins standa þeir fyrir verkefni sem hefur það markmið að hvetja al- menning til frekari notkunar á íslenska fánanum og auka veg hans og virðingu sem sameiningartákns. Alls gefa skátar í vor 29 þúsund taufána seni vonast er til að böm- in noti á lýðveldisháú'ðinni 17. júní. Ýmislegt fleira gera skátar til að setja íslenska fánann í öndvegi. ÁRBÆJARSAFN: Fjölskyldan á lýðveldisári Um helgina var opnuð áhugaverð sýning í Árbeej- arsafni, en hún heiúr Reykjavík '44 - Fjölskyld- an á lýðveldisári. Þar getur nútfmamaðurinn virt fyrir sér Qölskyldu foreldranna á því merka ári 1944. Fylgt er fimm rnanna fjölskyldu í lífi og starfi, f skóla, á heimili, vinnustað og í tóm- stundum, auk þess sem há- tíðahöldunum 17. júní og 18. júní 1944 eru gerð góð skil. Sýningin er haldin f svokölluðu Kornhúsi i safninu, en það hús er frá Vopnafirði, byggt um 1820, og er syðst á svæð- inu. Húsið varð nýlega eign Árbæjarsafns. REYKVÍKINGAR fagna lýð- vcldisstofnuninni 18. jtíní 1944 í mun skárra veðri en gengið hajði yftr Þingvclli daginn áður. Ljósmynd: Viglús Sigurgeirsson. ÓLÖF og EDDA á tónleikum Styrktarfé- lags ÓPERUNNAR Þær Ólöf Kolbrún Harðardúttir, sópran, og Edda Erlendsdúttir. píanóleikari, koma frarn á tónleikum Styrktaifélags Islensku óperunttar í kvöld klukkan 20.30. Á efnisskrá verða Liedcrkreis nr. 39 eftir Schumann, og sönglög eftir Tsjækovskí og Rachmaninoff. Tónleikamir eru í ísiensku óperunni. íslensk PRJÓNAVIKA í Hagkaupi Þcssa vikuna stendur sérstök kynning yfir á fslensku handprjónabandi frá ístex hf. í verslun Hagkaups í Kringlunni. Á hveijum degi frá klukkan 16 úl 18 mun leiðbein- andi verða með sýnikennslu og aðstoða við val á pijónauppskriftum og bandi, sem fæst í miklu úrvali. Þá verða kynntar uppskriftir sem vakið hafa mikla athygli erlend- is, og vikunni lýkur með heljarmikilli tískusýningu, sem unninn er úr íslcnsku hand- prjónabandi. Bankinn auðveldar FERÐALAGIÐ Búnaðarbankinn og Samvinnuferðir Landsýn hafa gert nteð sér samkomulag sem gefur viðskiptavinum fyrirtækjaiuia kost á að ferðast á vegum ferðaskrifstolúnnar á ótrúlega góðum kjörum með stofnun svokallaðs ferðarciknings hjá Heimilislínu Búnaðarbankans. Greitt er inn á reikninginn í 3 Ú16 niánuði, viss upphæð mánaðar- lega. Þegar greiða á ferðina eiga þeir kost á láni sem nemur allt að tvöfaldri upphæð sparnaðarins. Lánið greiðist síðan mcð jöfnum afborgunum á allt að tvöföldum spamaðartínta og lánskjör inun hagstæðari en á almennum skuldabréfaiánum. Með þessu móú fá ferðalangamir 5% staðgreiðsluafslátt svo Ijóst er að lántakan borg- ar sig vel. Gott mál hjá Búnaðarbanka, - hvað eru hinir bankamir að hugsa? EBÐUR hitti WALESA Eiður Guðnason sendiherra íslands í Noregi, áfhenú í síðustu viku Lcch Walesa, forseta Póllands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Póllandi. ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.