Alþýðublaðið - 12.04.1994, Síða 7
Þriðjudagur 12. apríl 1994
SKILABOÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7
Kvenfélag
Alþýðuflokksins
í Hafnarfirði
Komdu með þína rós á stofnfimd
Aðalfundur
Aðalfundur Kvenfélags
Alþýðuflokksins í
Hafnarfírði verður
haldinn fímmtudaginn
14. apríl klukkan 20.30.
Fundurinn verður í
Alþýðuhúsinu við
Strandgötu.
Fundarstjóri:
Jóna Osk Guðjónsdóttir.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillögur til lagabreytinga.
3. Önnur mál.
Kaffíveitingar.
- Stjórnin.
dagskvöldið 14. apríl klukkan 20.30.
Ávörp: Fundarstjóri:
Jóhanna Jóhannes Hervar Sigurður Pétursson
Sigurðardóttir Gunnarsson Gunnarsson sagnfræðingur
félagsmálaráðherra form. Neytenda- varaforseti ASÍ
samtakanna
RAÐAUGLYSINGAR
HAFNARFJÖRÐUR
Sumarstörf
Æskulýðs- og tómstundaráð óskar eftir að ráða starfsfólk í
eftirtalin störf:
1. Flokksstjóra í Vinnuskólann.
2. Leiðbeinendur í skóiagarða.
3. Leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeið.
Lágmarksaldur umsækjenda er 20 ár.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í félagsmiðstöðinni Vit-
anum, Strandgötu 1.
Tekið er á móti umsóknum frá þriðjudeginum 12. apríl til
föstudagsins 22. apríl frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 650700.
Æskulýðs- og tómstundaráð.
Leikskólar
Reykjavíkurborgar
Óskum að ráða deildarfóstru nú þegar á leikskólann
Engjaborg v/Reyrengi, s. 879130
Einnig vantar fóstrur í starf e.h. í leikskólann Ægisborg
v/Ægissíðu, s. 14810.
Þá vantar eftirtalið starfsfólk frá 1. maí nk. á leikskólann
Steinahlíð v/Suðurlandsbraut, s. 33280:
Matráðskonu í 75% starf.
Fóstru í fullt starf.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.
ALhfotiUA&Z)
?AX 6Z-9Z-44
Leikskólar
Reykjavíkurborgar
Leikskólastjóri
Staða leikskólastjóra við leikskólann Ösp, Iðufelli 16, er til
laus til umsóknar. í leikskólanum Ösp er lögð áhersla á
starf með fötluðum og ófötluðum börnum.
Framhaldsmenntun er æskileg.
Umsóknarfrestur er til 24. apríl nk.
Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmda-
stjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildarstjóri í síma
27233.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.
VERKAMANNAFÉLAGIÐ
DA6SBRU N| DAGSBRÚN
Orlofshús 1994
Umsóknareyðublöð um dvöl í orlofshúsum félagsins í
sumar verða afhent á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9
frá og með þriðjudeginum 12. apríl nk.
Umsóknum skal skilað á sama stað eigi síðar en 29.
apríl.
Húsin eru:
2 hús í Svignaskarði, Borgarfirði
1 hús í Flókalundi, Vatnsfirði
3 íbúðir á Akureyri
2 hús á lllugastöðum, Fnjóskadal
2 hús á Einarsstöðum á Héraði
1 hús í Vík í Mýrdal
5 hús í Ölfusborgum
1 hús í Úthlíð í Biskupstungum
1 hús í Hvammi í Skorradal
Samtals eru til útleigu 18 orlofshús í samtals 306 gistivik-
ur.
Vikuleigan er kr. 7.000, nema í Hvammi kr. 10.000.
Verkamannafélagið Dagsbrún.
REYKJAVÍKUR
LISTINN
Breyttir tímar, betri borg
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóraefni
Reykjavíkurlistans, efnir til opinna borgarafunda
um helstu málefni Reykvíkinga. Öllurn Reykvíkingum
er boðin þátttaka í umrœðum til að hafa áhrif áframboð
Reykjavíkurlistans og stjórn hans á höfuðborginni
nœsta kjörtímabil.
1. FUNDUR -
Þriðjudagur 12. apríl klukkan 20.30:
Atvinnumálin: Breytt viðhorf ogfrumkvœði
Fundarstaður: Borgartún 6.
2. FUNDUR -
Mánudagur 18. apríl:
Breyttir tímar, betri skóli
Fundarstaður auglýstur síðar.
3. FUNDUR -
Þriðjudagur 26. apríl:
Örugg, breytt og betri borg
Fundarstaður auglýstur síðar.
Athugið - Málshefjendur á l.fundi eru auk Ingibjargar
Sólrúnar:
Örn D. Jónsson, deildarstjóri Sjávarútvegsstofnunar
Háskóla Islands: Nýsköpun og stjórnmál,
GunnarLevy Gissurarson, forstjóri Gluggasmiðjunnar:
Iðnfyrirtœki í borginni,
Villijálmur Þorsteinsson kerfisfræðingur: Smáfyrirtœki
skapa sóknarfœri,
Þuríður Magnúsdóttir, forstöðumaður frœðsludeildar
lðntœknistofnunar lslands: Hugmyndir frumkvöðla,
Grímur Valdimarsson, framkvœmdastjóri
Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins: Fullvinnsla
sjávarafurða.
Halldór Guðmundsson útgáfustjóri mun stjórna
umrœðunum á þessumfyrsta fundi.
Opið hús með frambjóðendum
Frambjóðendur Reykjavíkurlistans verða til viðtals
á kosningaskrifstofunni við Laugaveg
alla virka daga frá klukkan 16.00 til 18.00.
Viðtalstímar:
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL:
Guðrún Jónsdóttir
Jónas Engilberts
MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL:
Helgi Pétursson
Sigþrúður Gunnarsdóttir
FIMMTUDAGUR14. APRÍL:
Birna Kr. Svavarsdóttir
Pétur Jónsson
FÖSTUDAGUR15. APRÍL:
Helgi Hjörvar
Kristín Blöndal
Kosningaskrifstofan
Kosningaskrifstofa Reykjavíkurlistans er að
Laugavegi 31 (gamla Alþýðubankahúsið).
Síminn er 15200 og myndsendirinn 16881.
Gestir eru velkomnir á kosningaskrifstofuna
hvenœr sem er, hvort heldur til að taka þátt í
starfinu og láta skoðanir sínar í Ijós eða bara
til að sýna sig og sjá aðra. I kaffiteríu á jarðliœð
er boðið upp á siipu og salat í hádeginu
og það er heitt á könnunni allan daginn.