Alþýðublaðið - 19.05.1994, Page 7

Alþýðublaðið - 19.05.1994, Page 7
Fimmtudagur 19. maí 1994 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 (a) Athusasemd vesna greinar Áma Finnssonar talsmanns Greenpeace Magnús Guðmundsson kvikmyndagerdarmaður hafði samband við AJþýðublaðið vegna pallborðsgrein- ar er birtist í Alþýðublaðinu í gær (miðvikudaginn 18. maí) og Árni Finnsson, talsmaður Greenpeace Intema- tional, skrifaði. Magnús vildi koma því á framfæri að allar fullyrðingar Árna Finnssonar um sig og sín störf væru uppspuni frá rótum. Magnús segir öll efnisatriði greinar Árna vera rangfærslur og lygar. Alþýðublaðið vill taka fram að grein Arna er birt undir fullu nafni og á ábyrgð höfundar. Riístj. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Kringlan Tillaga að breyttu deiliskipulagi Kringlusvæðisins, staðgr. 1.720, 1.721 og 1.723, sem markast af Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Kringlunni og Lista- braut, er auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipu- lagslaga nr. 19/1964. Uppdráttur með greinargerð verður til sýnis á Borgar- skipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 3. hæð, alla virka daga frá föstudeginum 20. maí til föstudagsins 1. júlí 1994. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 15. júlí 1994. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast sam- þykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3,105 Reykjavík. HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laust lyfsöluleyfi, sem forseti íslands veitir Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi í Grafarvogi í Reykja- vík. Væntanlegur lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. september 1994. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfja- fræðimenntun og lyfjafræðistörf, skal senda ráðuneyt- inu fyrir 16. júní 1994. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 16. maí 1994. Lausar stöður Staða forstjóra og tvær stöður aðstoðarforstjóra eru lausar við Hafrannsóknastofnun. Forstjóri og annar aðstoðarforstjórinn skulu hafa lokið háskólaprófi og vera sérfróðir um hafrannsóknir. Hinn aðstoðarfor- stjórinn skal hafa háskólamenntun eða aðra sam- bærilega menntun og vera sérfróður á sviði stjórnun- ar og rekstrar. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sjávarútvegsráðuneytinu eigi síðar en 10. júní 1994. Sjávarútvegsráðuneytið, 3. maí 1994. Hverfafimdir Reykjavíkurlistans * A dagskrá verður: 1. Kynning stefnuskrár Reykjavíkurlistans. 2. Málefni hverfisins. 3. Hugmynd um stoftiun félags Reykjavíkur- listansíhverfinu. Hverfaftmdir í kvöld, fimmtudaginn 19. maí klukkan 2030: Efra- og Neðra-Breiðholt og Seljahverfl: - Hverfamiðstöðin í Mjódd. Framsaga: GUÐRÚN ÖGMUNDSDÓTTIR. Laugarneshverfí og Túnin: - Fundarsalur Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Framsaga: SIGÞRÚÐUR GUNNARSDÓTTIR. Hlíða- og Holtahverfí: - Félagsheimili Skagfirðingafélagsins, Stakkahlíð 17. Framsaga: HELGIPÉTURSSON. Reykjavíkurlistinn ætlar að vera stefnu sinni trúr og sýna það í verki. Það verður hlustað á borgarbúa í öllum hverfum Reykja- víkur. Þessir fundir eru fyrsta skrefíð. Við hvetjum þig til að koma á fundinn í þínu hverfí og taka þátt í því sköpunarstarfi sem Reykjavíkurlistinn er að beita sér fyrir. Kvenfélag Alþýðuflokksins íHaftiarfirði Félagsfundur á fimmtudag! Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnar- firði heldur félagsfund í Alþýðuhús- inu við Strandgötu, fímmtudaginn 19. maí klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 47. flokksþing Alþýðuflokksins - Jafnaðarmanna- flokks Islands. 2. Ávörp: Valgerður Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi (2. sæti A- listans) og Ómar Smári Ármannsson aðstoðar- yfírlögregluþjónn (5. sæti A-listans.) 3. Önnur mál. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur: Kjör fúlltrúa á 47. flokks- þing Alþýðuflokksins Uppstillingarnefnd Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur hef- ur lagt fram lista með tillögum nefndarinnar um þá sem verða í kjöri fulltrúa félagsins á 47. flokksþingi Alþýðu- flokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands. Listinn mun liggja frammi til kynningar á skrifstofum Alþýðuflokks- ins í Alþýðuhúsinu í Reykjavík vikuna 15. til 21. maí, að báðum dögunum meðtöldum. Kjör fulltrúa félagsins á 47. flokksþing Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands - fer fram á skrifstofum Alþýðuflokksins dagana 28. og 29. maí næstkomandi og stendur yfír frá klukkan 15 til 18 báða dagana. Uppstillingarnefnd. Kaffiveitingar. Fundarstjóri verður Sigrún Jonný Sigurðardóttir, formaður kvenfélags Alþýðuflokksins í Hafnarfírði. Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti. Með baráttu- og sigurkveðjum, stjórnin. Valgerður. Óntar Smári. s Jafiiaðarmannafélag Islands Félagsfimdur á fimmtudagskvöldið Jafnaðarmannafélag íslands heldur félagsfund á Kornhlöðuloftinu við Bankastræti flmmtudagskvöldið 19. maí klukkan 20.30. Umræðuefni: Hlutverk jafnaðarmannaflokks Frummælendur: Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra og Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur. Fundarstjóri: Ólína Þorvarðardóttir borgarfulltrúi. Einnig verður rætt um undirbúning aðalfundar félagsins og flokksþings Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks Islands. Kaffigjald er 500 krónur. Allir jafnaðarmenn velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.