Alþýðublaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ
■ HALDIÐ
Fðstudagur 27. maf 1994
Það er kominn tími til að breyta!
Að spara sér
fasteignagjöldin...
Margir skattgreiðendur spyrja huernig geti staðið á þuí að
nokkur reykuísk fyrirtæki gátu sparað háar upphæðir
í greiðslu á fasteignagjöldum um árabil. Lítum á þrjú dæmi:
- Vífilfell hf. gat sparað sér 2,5 milljónir á ári
- Eimskipafélagið hf. gat sparað sér allt að milljón á ári
- Björgun hf. gat sparað sér nokkur hundruð þúsund krónur á ári
Ástæðan fyrir þessu er að ýmist uar ekki sótt um byggingarleyfi til
byggingaryfirualda eða fokheldisuottorð uar ekki sótt.
Er eðlilegt að mönnum líðist þetta árum saman?
Það uar minnihlutamaður í byggingarnefnd
sem uakti athygli á þessum málum.
Það er kominn tími til að breyta!
íhaldið okrar á öldruðum...
Reykjauíkurlistinn ætlar að skoða huernig hægt er að stöðua okur á
öldruðum í húsnæðismálum og huernig hægt er að bæta kjör þeirra
almennt!
er kominn tími til að breyta!
Glundroði um framtíð
Korpúlfsstaða...
Glundroði ríkir meðal sjálfstæðismanna í borgarstjórn
um framtíð Korpúlfsstaða.
- Markús Örn Antonsson vill endurbyggingu á
Korpúlfsstaðahúsinu.
- Dauíð Oddsson uill að byggð uerði ný bygging
eftir sömu teikningu.
- Árni Sigfússon hefur frá upphafi ekki gert ágreining
vegna málsins og fylgir öðrum hvorum.
Enginn veit þó hver vilji hans er.
Á meðan þrír borgarstjórar íhaldsins á kjörtímabilinu hafa
þannig skapað glundroða í Korpúlfsstaðamálinu hafa hönnuðir
hamast við að hanna meðal annars Errósafn á Korpúlfsstöðum.
Hönnunarkostnaður við málið nemur nú yfir 100 milljónum
króna. IMú síðast í janúarlok voru íhaldsmenn
að veita 15 milljónum til viðbótar í hönnun hússins.
Nú hefur Árni Sigfússon sagt að Errósafnið eigi að fara niður
á höfn. Þannig er hann orðinn margsaga í málinu. Hver er
eiginlega stefna Árna Sigfússonar í Korpúlfsstaðamálinu?
Er eðliiegt að svona sé farið með skattpeninga borgarbúa?
Það er kominn tími til að breyta!
Lágmarkskröfum um fagleg vinnubrögð var ekki sinnt
og það kostaði borgarbúa 40 til 50 milljónir króna...
Kostnaður við byggingu Árbæjarsundlaugar fór að minnsta kosti
40% fram ór áætlunum. Þar af eru að minnsta kosti 40 til 50
milljónir tilkomnar því að flytja þurfti laugarstæðið um tugi metra
vegna sprungu sem kom í Ijós við jarðvinnu.
Sprungan kom öllum sem þarna unnu að óvörum.
Sárfræðingar sem til þekkja segja þetta ótrúleg vinnubrögð.
Svæðið er sprungusvæði og á loftmyndinni, sem tekin var af
svæðinu - og er hér til hliðar - má sjá ástæðuna fyrir því.
Inni í hringnum á loftmyndinni eru tvö dæmi um hugsanlegar
sprungur er liggja að laugarstæðinu. Ef þessi loftmynd hefði verið
skoðuð áður en hafist var handa við framkvæmdir þá hefði sést að
nauðsynlegt var að kanna svæðið betur. Jarðfræðingar segja að með
lágmarksútbúnaði og lágmarkskostnaði lundir hálfri milljón króna!)
hefði verið hægt að koma í veg fyrir þessi skelfilegu mistök sem
kostuðu borgarbúa svo sannarlega skildinginn.
Forðumst íhalds-slysin
Það er kominn tími til
Ljósmynd: Landmælingar ríkisins.
b r ey ta!
4