Alþýðublaðið - 27.05.1994, Page 12

Alþýðublaðið - 27.05.1994, Page 12
12 ALÞÝÐUBLAÐIÐ SKILABOÐ Föstudagur 27. maí 1994 BOSCH ÞJÓNUSTA DIESELVERKSTÆÐI VARAHLUTAÞJÓNUSTA ÁRATUGA ÞEKKING OG REYNSLA í STILLINGUM OLÍUKERFA DIESELVÉLA BRÆÐURNIR (©) ORMSSON HF LÁGMÚLA 9, SÍMI 38820 55 Reikningar greiddir „ gjörið svo vel“ Greiösluþjónusta Vörðunnar er einföld og örugg. Þjónustufulltrúinn sértil þess aö regluleg útgjöld séu greidd á eindaga. Varðan vísar þér leiðina að fyrirhyggju í fjármálum. A víðtæk fjármálaþjónusta Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Skattframtal lögaðila: Skilafrestur rennur út þann 31. maí Síðasti skiladagur skattframtals lögaðila er 31. maí. Skattframtalinu á að skila til skattstjóra í viðkomandi umdæmi. RSK RÍKISSKATTSTJ ÓRI REYKJAVIKUR LISTINN Frá Háskóla íslands: Skrásetning nýrra stúdenta Skrásetning nýrra studenta til náms i Háskóla islands há- skölaárið 1994-1995 fer fram í Nemendaskrá í aðalbygg- ingu Háskólans, dagana 1.-15. júní 1994. Umsóknareyðu- blöð fást í Nemendaskrá sem opin er kl. 10-15 hvern virk- an dag á skráningartímabilinu. Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig jafnframt f nám- skeið á komandí haust- og vormisseri. Umsóknum um skrásetningu skal fyigja: 1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófsskírteini. (Ath! Öllu skírteininu.) 2) Skrásetningargjald: kr. 22.975,-. Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina fer fram í skólanum í september 1994. Ekki er tekið á mótí beíðnum um nýskrásetningu eftir að auglýstu skrásetningartímabili lýkur 15. júní nk. Athugið einnig að skrásetningargjaldið er ekki endurkræft eftir 20. ágúst 1994. Mætið tímanlega til að forðast örtröð. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ Frá menntamálaráðuneytinu Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík fer fram í Miðbæjarskólanum við Fríkirkjuveg dagana 1. og 2. júní nk. frá kl. 9.00 til 18.00. Um- sóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Miðbæjarskól- anum innritunardagana. LOT1H Vinn ngstölur 25. maí 1994 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING g 6 af 6 2 19.135.000 si 5 af 6 EáJ+bónus 0 733.669 R1 5 af 6 3 89.895 □ 4af6 224 1.915 ra 3 af 6 tfl+bónus 874 210 Heildarupphæð þessa viku: 39.885.854 á Isl.: 1.615.854 UPPLYSINGAR, SÍMSVAR! 91- 68 15 11 LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.