Alþýðublaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.06.1994, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ SKILABOÐ Þriðjudagur 14. júníf 1994 RAÐAUGLYSINGAR Veðurstofa Islands Ritari Laus er staða ritara veðurstofustjóra á Veðurstofu ísiands. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á íslensku, ensku og helst einu norðurlandamáli. Þá er þekking á tölvum og rit- vinnslu nauðsynlegt (Word eða WordPerfect og Excel). Nauðsynlegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um starfið eru gefnar á Veðurstofu íslands í síma 600600. Umsóknarfrestur ertil 24. júní 1994. Umsóknir skulu sendar Veðurstofu íslands, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík. Staða bankastjóra Með vísan til 29. greinar laga um viðskiptabanka og sparisjóði auglýsir bankaráð Landsbanka ís- lands lausa til umsóknar stöðu bankastjóra við Landsbankann. Samkvæmt lögunum er banka- stjórn ríkisviðskiptabanka skipuð þremur banka- stjórum, sem eigi skulu ráðnir til lengrí tíma en sex ára í senn. Ef um er að ræða stöðu bankastjóra, sem ekki er laus vegna ákvæða laga um starfslok opinberra starfsmanna, þá er heimilt að endurráða þann, sem þegar gegnir starfinu. Umsóknir skulu sendar til formanns bankaráðs Landsbanka ís- lands, Austurstræti 11, 155 Reykjavík fyrir 30. júní nk. Umsóknir þar sem óskað er nafnleyndar verða ekki teknar til greina. Leikskólar Reykjavíkurborgar Lausar eru til umsóknar stöður leikskólakennara í eftirtalda leikskóla: Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 71240. Klettaborg v/Dyrhamra, s. 675970. Einnig vantar leikskólakennara og þroskaþjálfa í stuðnings- starf í leikskólann: Drafnarborg v/Drafnarstíg, s. 23727. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Leikskólar Reykjavíkurborgar Funaborg Lausar eru til umsóknar stöður leikskólakennara við nýjan leikskóla í Grafarvogi. Við hönnun hússins var gengið út frá hugmyndum um opinn leikskóla. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður Jónsdóttir, í síma 879160. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Varnarliðið - laust starf Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða yfirverkstjora á bifreiðaverkstæði Flotastöðvar varnarliðsins Starfið felur í sér yfirverkstjórn, umsjón og almennt eftirlit með viðgerðum og viðhaldi á bifreiðum flota- stöðvarinnar. Umsækjandi sé bifvélavirki með full réttindi og hafi yfirgripsmikla reynslu á sviði viðgerða og verkstjórn- ar. Krafist er mjög góðrar enskukunnáttu ásamt góðri framkomu og lipurð í viðskiptum. Umsóknir berist Varnarmálaskrifstofu, ráðningar- deild, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, eigi síðar en 16. júní 1994. Umsóknareyðublöð ásamt starfslýsingu liggja frammi á sama stað. Húsbréf Irmlausnarverð húsbréfa í 4. flokki 1992 Innlausnardagur 15. júní 1994. 4. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.645.368 kr. 1.129.074 kr. 112.907 kr. 11.291 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. ATH. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. [X<] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur * Islands Sumarferð 2. juli * Sumarferð Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks Islands - verður farin laugardaginn 2. júlí. Farið er frá Alþýðuhúsinu við Hverfísgötu í Reykjavík á laugardagsmorgni klukkan 09 og eldð sem leið liggur í Skálholt. Þar verður áð um stund og síðan farið að Gullfossi um Brúarhlöð. Frá Gullfossi verður svo farið að Geysi og þaðan að Laugarvatni og loks um Þingvelli að Nesjavöllum þar sem verður grillað. Komið verður til Reykjavíkur um Nesjavallaveg um klukkan 22. Reykjavík - Skálholt - Brúarhlöð - Geysir - Laugarvatn - Þingvellir - Nesjavelli - Nesjavallavegur - Reykjavík. Nánar auglýst síðar. A HUSNÆÐISNEFND KOPAVOGS FANNBORG4- SÍMI 91-45140- - 200 KOPAVOGUR -KT. 630974-0389 Tilboð óskast Húsnæðisnefnd Kópavogs óskar eftir að kaupa 32 nýjar eða notaðar íbúðir í fjöfbýlishúsum í Kópavogi. íbúðirnar skulu vera 2ja, 3já, 4ra og 5 herbergja. Stærðir og frágangur íbúðanna sé í samræmi við hönnunarreglur Húsnæðisstofnunar ríkis- ins um félagslegar íbúðir. Tilboð með fermetraverði, ásamt teikningum og verklýsingu, sé skilað á skrifstofu Húsnæðisnefndar Kópavogs, Fannborg 4, Kópavogi, eigi síðar en fimmtudaginn 30. júní 1994. Tilboðín verða opnuð föstudag- inn 1. júlí 1994 kl. 14 í Félagsheimili Kópavogs. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Húsnæðisnefndar Kópa- vogs, Fannborg 4, eða í síma 45140. Húsnæðisnefnd Kópavogs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.