Alþýðublaðið - 01.07.1994, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 01.07.1994, Qupperneq 8
 ALLA DAGA Munið Flateyjardagana 12. til 14. ágúst! ALLA DAGA Frá Stykkishólmi: Kl. 10.00 og 16.30 EP\ Frá Briánslæk: 7 N Kl. 13.00 og 19.30 ÁÁ Bókið bila með ÆBjL fyrirvara 1 slma tW&ZL 93-81120 og 94-2020 Munið Flateyjardagana 12. til 14. ágúst! Föstudagur 1. júlí 1994 98. TOLUBLAÐ - 75. ARGANGUR Aiikinn Fyrstu fimm mán- uði þessa árs hef- ur Sölusamband íslemkra fiskframíeið- enda hf flutt út 12 þús- und tonn af saltfískaf- urðum. Á sama U'ma í fyrra nam útflutningur- inn 11.200 tonnum og hefur því aukist um 1% íár. Þetta kemur fram í lféttabréfí SÍF, Saltar- anum. Auk þess sem að ofan greinir hafa tæp 1.300 tonn verið keypt í Noregi það sem af er árínu og endurseld til kaupenda í Frakk- landi. Ítalíu og á Spáni. Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri lyrir fyrsta ársfjórðung er afkoman vel viðun- andi. Ætla má að eitl- hvað gangi á þann hagnað á næstu mánuð- um þar sem kvótinn er nær uppurinn. Vænt- ingar manna um Rússa- og Smugufisk til vinnslu og sölu eru enn óskráð blað, segir í fréttabréfinu. SÍF stofnaði dóttur- félag í Noregi í janúar sem ber heitið SÍF- Union a.s. Söluskrif- stofa þess er í Tromsö, nyrst í Noregi. Megin- tilgangurinn með stofn- un SIF-Union a.s. og rekstri söluskrifstofu í Noregi er að auka um- svif og tekjur félagsins, meðal annars með því að útvega kaupendum SÍF norskan saltfisk á meðan þorskkvóti fs- lendinga er í lágmarki og skortur er á íslensk- um saltfiski. Eins og áður segir hefur SÍF-Union keypt 1.300 tonn af saltfiski af norskum framleið- endum og endurselt til Frakklands, ftalíu og Spánar. Starfsemin er enn á tilraunastigi og erfitt að segja til um framhaldið, þótt starfsemi SÍF-Uni- on a.s. lofi vissulega góðu. Forstöðumaður sölu- skrifstofiinnar í Noregi er Gunnar Davíösson. Barokk: Á næstu þriðjudagstónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar þann 5. júlí verð- ur flutt barokktónlist. Á efnisskrá eru verk eftir Giovanni Paolo Simonetti, Francois Devienne, Jo- hann Gottlieb Graun, Georg Ph. Telemann og Jo- hann Sebastian Bach. Flytjendur eru Matej Sarc óbóleikari, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari, Nora Kornblueh sellóleikari og David Knowles, sem leikur á sembal. Tónleikamir hefjast klukkan 20.30. Á myndinni má sjá tónlistarmennina sem koma fram á þriðjudagskvöldið. í fremri röð eru Matej og Svava og aftar eru David og Nora. Hér voru á ferðinni á dögun- um liðsmenn auglýsinga- deildar General Motors, bflaframleiðandans bandanska, og fóru mikinn. Þeir voru að taka auglýsingamyndir og þurftu hvergi að spara. Var þetta mikið lið fólks með bestu græjur. Á sama tíma og dýrasta leikna kvikmyndin á íslandi, Bíódagar eftir Friðrik Þór Friðriksson, er frumsýnd, vekur það athygli að hún kostar þó ekki „nema“ 120 milljónir króna. Þeir GM-menn sem hér voru á ferð höfðu úr miklu að moða í stutta auglýsinga- mynd ætlaða sjónvarpi. Fjárhags- rammi þess flokks var nefnilega milljón bandaríkjadalir, eða um 70 milljónir íslenskra króna. 1SÞEKKT ÞJÓNUSTUMERKI stórmeistari á sínu sviði! " ■ ' Í RAFRÆNT ÞJONUSTUKORT ...með öryggismerki íþrívídd! pAFp/EWr^£7KOpfí igj " réf*kortiö vrsA 'IMIMJ IIIIIII111111IIIIIIIIIIIIHW LECTRO Álfabakka 16, 109 Reykjavík, sími 91-671700 STAÐGREIÐSLUKORT í rafrænum búðarviðskiptum innanlands og utan HRAÐBANKAKORT heima og erlendis BANKAKORT til greiðslu eða úttektar í bankaviðskiptum ÁBYRGÐARKORT í tékkaviðskiptum Traust persónuskilríki með mynd KORT í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.