Alþýðublaðið - 29.07.1994, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 29.07.1994, Qupperneq 11
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 Föstudagur 29. júlí 1994 FJÖLMIÐLAR UPPELDI: Skemmtílegt tímarit um böm og fleira fólk Er ofbeldi ókey þegar það er í formi tölvuleikja? Um þetta er spurt í sum- arblaði Uppeldis sem nú er komið út. Vita íslenskir foreldr- ar að í dag eru ekki til nein lög eða reglur yfir tölvuleiki? Vita þeir að marga grófa leiki er að finna í heimilistölvunum? Mál- efni unglinga og stálpaðra bama fá drjúgan sess í blaðinu að þessu sinni í greinunum: „Er of- beldi ókey?“, „Leiktækjasalir (eru þeir hrein og klár fjárplógsstarf- semi eða bara sak- laus afþreying?)" og „Unglingar og at- vinnuleysi". Meðal efnis í sumarblaðinu er einnig að finna eftir- taldar greinar: „Vin- ir í raun - en samt bara þykjustu“, en nærri lætur að fimmta hvert bam eigi sér þykjustuvin einhvem tíma bemskunnar; „- Horfa, hlusta og snerta“, en þar má finna hugmyndir að því hvemig foreldrar geta hjálpað ung- baminu til að virkja sjón, heym og snertiskyn; „Hvað kostar í bamaher- bergið?“ Fleira þarf en nýtt rúm þegar bamið fær sérher- bergi; „Sullum- drullumall" sem fjallar um sulluleiki og gildi þess að sulla; „Brjósta- mjólkin besta“; „Böm og garðar“; „Hiti í bömum“; „Með litla barnið í bílnum“ og margar fleiri hagnýtar og skemmtilegar grein- inni „Ég lít í spegil og vona...“ Ráðgjöfin er síðan á sínunt stað, en ellefu fagaðilar á ýmsum sviðurn svara að staðaldri skrif- legum fyrirspumum lesenda Uppeldis og hefur þjónusta þessi mælst mjög vel fyrir. Samkvæmt nýjustu fjöl- miðlakönnun Félagsvísinda- stofnunar sér þriðja hver kona á aldrinum 24 til 35 ára Uppeldi í hvert sinn sem það kernur út. Blaðið er gefið út fjómm sinn- um á ári. Tímaritið er gefið út að tilstuðlan Foreldrasamtak- anna og fjallar um uppeldi í víðum skilningi ífá vöggu til grafar og er fyrst og fremst ætl- að foreldrum og uppalendum. Flestir lesenda fá blaðið í áskrift en það er einnig selt í lausasölu í Pennanum og Eymundsson. Nánari upplýsingar veita rit- stjórar á milli klukkan 09 og 16:00 í síma 91-688522 (innan- húsval: 26). Þemaefni blaðsins að þessu sinni er „Blandaðar fjöl- skyldur“ þar sem tekið er á því hvern- ig hin gamla kjama- fjölskylduímynd nk- ir enn þrátt fyrir að annarskonar fjöl- skylduform, stjúp- fjölskyldan sé í sí- auknum mæli að leysa hina af hólmi. Meðal annars er þama að finna grein- ina „Ný fjölskylda reist á rústum ann- arrar“ en margir stjúpforeldrar gera sér enga grein fyrir hvers stjúpforeldra- hlutverkið krefst af þeim og sumir erfið- leikar stjúpbama eiga rætur sínar að rekja til samfélags- legrar höfnunar á því íjölskyldumynslri sem þau búa við. „Hvað segja lögin og rannsóknimar" í þessum efnum? Fjallað er sérstaklega um samsetningu stjúpfjölskyldunnar, hvort stjúpforeldrið fyrir sig og um stjúp- bömin. „Vonda stjúpan" fær að lok- um sinn skerf í hug- leiðingu um stjúpur í ævintýri og vem- leika. Sálfræðingurinn Benedikt Jónsson ritar fróðlega grein í blaðið um „Tálsýnir um hjónabandið“ og Irma Sjöfn Oskars- dóttir prestur deilir með lesendum hug- leiðingum sfnum um fjölmiðlaímyndir, fegurðina og fallvalt- leika hénnar í grein- RSI< RÍKISSKATTSTJÓRI' Auglýsing um aö álagningu opinberra gjalda á árinu 1994 sé lokió í samræmi við ákvæði 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 . um tekjuskatt og eig'narskatt og 12. gr. laga nr. 113/1990 'um tryggingagjald, er hér með auglýst að álagningu opin- . berra gjalda á árinu 1994 er lokið á alla aðila sem' skatt- skyldir eru skv. framangreindum lögum, sbr. 1. kafla laga nr. 75/1981 og 2. kafla laga nr. 113/1990. Álagningarskrár verða lagðar fram íöllum skattumdæmum f dag, fimmtudag 28. júlí 1994, og iiggja frammi á skatt- stofu hvers skattumdæmis og hjá umboðsmönnum skatt- stjóra í hverju sveitarfélagi dagana. 28. júlí.til 10. águst að báðum dögum méðtöldum. Álagningarseðlar, er sýna álögð opinber gjöld 1994, vaxta- bætur og barnabótaauka, hafa verið póstlagðir. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, vaxtabóta og barnabótáauka, sem skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álágnlngarseðiri994, þurfa að hafa borist.skattstjóra eða umboðsmanni. hans eigi sfðár en:;26. ágúst-1994. 28. júlí 1994. Skattstjörinn í Reykjavík,' Ciestiir Steinþórssön. Jíkattstjórinn í Vésturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Elin Árnadóttir. Skattstjórinn í Norðuriandsumdæmi v., Bogi.Sigurbjömsson. Skattstjórinn f Norðurlandsumdæmí e., Sveinbjöm Sveinbjömsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdænii, Karl Laúritzsón. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn f Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. Skógræktarstöðin : BARRI HF EgUsstöðum Skógarplöntur í fjöIfJoflum: . , -, Isjensktr.birki s Sjíkagreni - Herigibjprk - Rússalerícf - Blágrem - - - Stafafura G röð.U rsetn i ngáverkfæri: - Gróöursetningastafur - Gróðursetningarör - Fjölpottabelti

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.