Alþýðublaðið - 18.08.1994, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5
Fimmtudagur 18. ágúst 1994
FISKVEIÐIDEILA.H
Noregurer
árásargjam
- segir JÓN BALDVIN HANNIBALSSON í
einkaviðtali við VERDENS GANG, útbreiddasta
dagblaði Noregs. Þar koma sjónaimið íslands í
fiskveiðideilunum skýrt fram
Islenski utanríkisráðherrann,
Jón Baldvin Hannibals-
son, kallar norsku pólitíkina
á Svalbarðasvæðinu heims-
valdasinnaða árásargimi. Nor-
egur sé orðið strandríki sem
ekki fylgi nútíma hafrétti held-
ur einskonar strangtrúarstefnu",
segir í einkaviðtali Verdens
Gang í Osló við Jón Baldvin
Hannibalsson á mánudag.
Fallbyssudiplómatar
„Þegar Noregur kemur ffam
sem strandríki á Svalbarða-
svæðinu og stjómar fiskveiði-
réttindum einhliða eftir lögmál-
inu um sögulegan rétt, þá em
þeir að fylgja gömlum reglum
heimsvaldasinna sem síðast var
beitt af enskum fallbyssubát-
adiplómötum", segir Jón Bald-
vin í viðtalinu. Þar er hann að
vitna í þorskastríð íslands og
Bretlands 1958, 1972 og 1976.
Jón Baldvin er ómyrkur í
máli um röksemdir Gro Harl-
em Brundtland, kollega síns
Björn Tore Godal og Jan
Henry T. Olsen. Hann minnist
þess tíma þegar Jens Evensen
var helsti leiðtoginn í norskum
hafrétti. Hann hafi verið alþjóð-
lega viðurkenndur sérfræðing-
ur, - Jan Henry sé pólitíkus frá
Norður-Noregi. Jón Baldvin
segir það ljóst að sé gengið út
frá nútíma hafrétti, þá geti Nor-
egur ekki einhliða sett upp fisk-
vemdarsvæði umhverfis Sval-
barða og látið norsk lög gilda
um veiðar þar. Noregur sé ekki
strandríki á Svalbarða. Fiskin-
um á Svalbarðasvæðinu verði
að miðla eftir Svalbarðasamn-
ingnum, sem 40 þjóðir, þar á
meðal Island, hafa skrifað und-
ir.
Strandríki
strangtrúarinnar
„Þegar Svalbarðasvæðið er
stækkað í 200 mílur, verður
það að koma öllum samnings-
þjóðunum til góða, ekki bara
Noregi. Noregur verður að
setja reglur í samráði við aðrar
samningsþjóðir án þess að gera
upp á milli þjóða, - alveg eins
og samningurinn gerir ráð fyr-
ir“, segir Jón Baldvin í viðtal-
inu.
Hann mótmælir því að Nor-
egur hefur aðeins veitt kvóta til
landa Evrópusambandsins, til
Færeyja og Póllands á Sval-
barðasvæðinu - en útilokar Is-
land - út frá sögulegum réttind-
um. Einmitt þetta geri Noreg að
strandríki strangtrúarinnar. í
nútíma hafrétti séu réttinda-
spursmálin afgreidd út frá
stærð fiskistofnanna, nálægð
einstakra landa við veiðisvæð-
ið, og efnahagslega þýðingu
fiskveiða fyrir löndin. Allt þetta
veiti íslandi rétt til að semja um
veiðiheimildir á Svalbarða-
svæðinu.
Þá bendir Jón Baldvin á að
það sé rangt að ísland hafi ekki
sögulegan rétt við Svalbarða.
Islenskir sjómenn hafi veitt við
Svalbarða á árunum 1934 til
1975. Hann segir að eigi krafan
um söguleg réttindi að túlkast
svo bókstaflega eins og Noreg-
ur geri, þá ættu norskir sjó-
menn að fá nánast óhindraðan
aðgang að íslenskum hafsvæð-
um. Þegar ísland var fátækt
land án eigin skipaflota hafi
norskir bátar sópað upp síld í
hverjuin einasta firði á íslandi.
Veitt á gráu svæði
Jón Baldvin er spurður um
það hveniig íslenska ríkis-
stjómin mundi bregðast við ef
norska strandgæslan legði hald
á íslenskt veiðiskip við Sval-
barða. Rfldsstjóm ísland hefur
ekki tekið neina ákvörðun um
hvemig því yrði mætt, en Jón
Baldvin segir að í sínum huga
sé það skýrt að slík aðgerð væri
ólögleg og brot á alþjóðlegum
þjóðarétti.
Hann segir að ríkisstjómin
hvorki hvetji né letji til veiða á
Svalbarðasvæðinu. Sjómenn
skynji ástandið svo að þeir séu
að veiða á gráu svæði þar sem
þeir veiði á eigin ábyrgð, - án
kröfu um aðstoð eða hjálp frá
Islandi.
Þetta muni breytast, taki
norski vamarmálaráðherrann á
sig rögg og sýni það frum-
kvæði að taka veiðiskip og fá
það dæmt fyrir ólöglegar fisk-
veiðar eftir norskum lögum. Þá
sé upp komið deilumál milli
Noregs og íslands. Þá verði Is-
lendingar að gera upp við sig
hvort þeir eiga að taka til sinna
ráða og veita fiskimönnum sín-
um aðstoð og veija hagsmuni
íslands.
„Innbrot hjá
nágrannanum“
Ummæli Bjöms Tore Godals
utanríkisráðherra Noregs um
„innbrot hjá nágrannanum“
eins og hann kallaði það, hafa
farið fyrir bijóstið á íslenska
utanríkisráðherranum.
„Svalbarðasamningurinn er
undirritaður af 40 þjóðum,
hánn er eins og sambýlishús.
Ég efa að fólk í Noregi fallist á
að íjölskylda geti tekið einhliða
ákvarðanir í sambýli með 40
öðmm fjölskyldum. Við höfum
ekki brotist inn hjá nágrannan-
um, við teljum okkur eiga rétt-
indi í okkar sambýlishúsi", seg-
ir Jón Baldvin Hannibalsson.
Ábyrg
fískveiðistefna Islands
Jón Baldvin hefur líka mót-
mælt ummælum Gro Harlem
Bmndtland þess efnis að ís-
lendingar hafi stundað rányrkju
í eigin fiskveiðibúskap og séu
nú að sælast í auðlind sem
norskir fiskimenn hafi komið
sér upp.
„Þetta er ekki rétt og rökin
ekki sanngjöm. ísland hefur
strangari stjómun fiskveiða og
hefur haft hana lengur en Norð-
menn. Minni aíli á íslenskum
hafsvæðum er því að kenna
jafnframt að orðið hafa líf-
fræðilegar breytingar í hafinu.
ísland er ekki sjóræningjaþjóð
á höfunum, við rekum ábyrga
fiskverndunárstefnu", segir Jón
Baldvin Hannibalsson.
Jón Baldvin neitar því enn-
fremur í viðtalinu sem Gro hef-
ur haldið fram, að Islendingar
viti að Noregur eigi rétt á að
setja reglur á Svalbarðasvæð-
inu. Þvert á móti, ísland áskildi
sér að ganga gegn þessu - rétt
eins og flest lönd í heiminum -
þegar ísland undirritaði Sval-
barðasamninginn.
Tilbúnir fyrir
Haag-dómstólinn
ísland er tilbúið að fara fyrir
Haag-dómstólinn til að fá
kveðinn upp alþjóðlegan dóm
um stjómun Noregs á Sval-
barðasvæðinu, Smugunni og
öllum öðmm óleystum ágrein-
ingsmálum milli bræðraþjóð-
anna, segir Jón Baldvin í við-
talinu við Verdens Gang.
„En ég trúi ekki á samninga-
viðræður fyrr en eftir atkvæða-
greiðsluna um aðild að Evrópu-
sambandinu. Hin harða norska
afstaða gegn Islandi er kosn-
ingaáróður fyrir norsku þjóðina
áður en gengið er til kosninga
um aðildina að Evrópusam-
bandinu", segir Jón Baldvin að
lokum.
-IVorsge er
m £2d If I 4;4iIVT
SIÁK mSAKÍ: Mandi
ut#nríki('ttiínittm' xtár tílba
ke mot nurxk SviillHtrá'pnii
tikk, *(} kúmktttríitener dtt
mm atf&rtt
sjm fra tm futtdatn&nttiM
atisk kpxt»Uxt i xtrid m&d '
ttmuttdúmi Havrvtk
Av JOWM&B ItAX&ES Oi? PÁL R. fíAmEN if&toí
ÍŒYK<JAVIK (VG) Inlands utenrlksmlnlster, tJon
taldvln Ilannibalsson, kaller den norske polltikken i
Sviilbard-sonen for Imperialislisk aggresjon. Norge e
blilt en fundamentalistisk kyststal som ikke folger m«
dcrne bavrett, mener Islands utenriksminister.
Nár Rorse oppiter aom kyststat i
5v*ábar<l-Mf»c», o% íervadrnr fixkeri-
vitif'imrn* etrsidíg *««r priaaÍBpít
>m higióTltke reittghctar, ialger d* et
irojtcmliatísk prUifdpp mm
f}*t. blr xi&ttfíi av kanonMídl
íleroAfí, *i»rí> Jm H&ÍAvír iiaroubala-
Han umkvr jv& rír t«.laadaáo tar»k*-
trtgeao motí EnpUoá 1 ÍT<2
W6.
ttvfxer ftr«
Fra ^odatolen i -Xk't »vart« <
RoykjavIÁ. Hanoibaísaona prívoifcöitg
f*st*.lÁr Haantbatsaon «t
hverkrn saerkjvtmfr </ppr*t\óí-
>«n Av Svalbátrd-sonon eiícr Nor^cs
•ott tU é sottn ea&tðige regJer tor lísket
á«r.
I útHie eiva fiitorvjoet rttíacr
staods ut«ortkd»Uttt»Uír bártö-
Ifj ern Tore öóéaL Henry
r. Ölmr. o* ð«r«.a &rgro»*»ter for
taaosjbátdifdomatlfi vod Sv«lbard.
Hs.tmtbaJ«»oo ör»roro«r «eg UHstko
15 deo ttdeo Jana Hveneen va.r nostor i
,k havrettopoUtHí.k.
Jeo* Kvonaéri var ev.
tait anarkjent ekapert, S&a ílonry er
<0 poUUíser Ír& Nsrd-Norjgo, xi«r Jatt
Boldvín n&tmíhélmm.
Kttcr HanRlbaiaacitit oppfamittK «r
d«t ápenbart, ut tr& mndrmc tatnrua-
sýonei hevreí t, at Nórgö Btko éttétdsg
kan Qpprctto ti»kevern»orte rundt Svaí-
bard Og gi aorafce Jovnr for flakct d«r.
Sorga er tfekc kyststai |>á Svaibard
Fiafeeí S &valfcard sonen roá rogtíierea
etler S valhsrd'imfelatath »om 48 ««-
sjoner tokludort istaad hár slottfct
U5, m«ö*r ti&rtnibitíiimn.
55 Vi har ikke gjort
innhrudd hos nahoen.
vi hevder rettigheter i
várt felles hus. 55
- N4r J»v»lb*rd'*«i»en er utvldei ttl
?m roil, mi ð*t kemroe ailr traktMiam-
dvm »1 Jtode, tkfce harr Sorgr. Nerae
iitá laataeUe reRÍero' 1 Svatbard-sanrn
t sí»»hA<í med undrr traktaítaadene
píC tkke-diek rtmkftr rendfeaala — atjk
trakiatan vfer Jett »a»dvtn
ilannliMvfsaon, ' ■
Hkð rcagrrdr feýaftlji jsd ai Norge fea-
re har gitf UJ Fior-
ayene og Poien i Sv*Jfe*rd-»o»en - ag
oaafetudifrt laíand - ui tr& Msiori*ko
rettighotor
- f>*t Rjar N'orge til c« f»n<1a»we«ta-
iiatlak kyatstat. I moderne havrrtf »v*
Rjares r«it5#i»e*e-*p#r*má.5 ogaá av
larhatd &om f lakosUvm mtm* bme*
kmii, 4* enkrlie 1a»d» n»rhei 115 ilafee*
ororádrt, flskets akenomfske hefyd-
ninjf far landene og i»»nie»e» erlartftR
roed ítakerl. AJt detin gfr laiand grwnn>
iag for á íerhandte «m flakeráitigfeeter
i hvatfearrl-konen,
Dot er dossttton fkkts ríkílg- at latand
íkfee har hfatorfake rettigheter ved
fsvajfcard. lalandafee fískere ftafeel vod
Svalfcard fra t»»l tll WS,
Sfeuíle feravct uro hfatorlafee rettígfee-
tor bíttt toffeet afe fundamoroaUstfak
*ot» Norge gjar, sJtuHh nor*ke fjstsere
hatt nerrmesl frt ndg»ag tíi íatandak
aone, Da tatand var «t faUig Sand, uton
egen flafecfláte. *ói>et norafee báter vpp
si5d i hvttr «neate tslandafe fjord, stor
Jon Jfafdvfn Hnnnfha.laaom
UorUg
Den íátardafee regjertftg m hu.r tfefee
tatt twron beaitttnlng om bvordan áen
víl reag-arc hví* öea norafee kyatvakien
hriugor oppea fsfandafe hái f Sv«.5foard>
. W
hát, Men Jen BaJdvtn Hannlbataao!
h*r en anlekiar ttppfatnjn# av deí
m&rtgiwtde jurtdt*fee grur.nSa*et for es
sítk draatisk efeajoo'.
55 Da fsland var et
fattig latuí, uten egen
fiskefláte, sopet nor-
ske báter opp sild i
hver eneste islandsk
jjord. 55
Ö«i vtt varre ttft»vhg og hrutód p
tntemasjnnsí folkerett, ai«r tslaroi
uicnrtkamlöt* t ex.
hítM* eg»r fiakere rhder de« inlae
ake reftj«rin*«» hv«rfe«n ttl & ftefec *
ter á heldr seg unua Sfvathnrtt-aoaei
íto oppfatter fovaihard aom e« gráaou
der i!*feern* f tsfeer pk eget a»av
tttnn krnv «m aiaiie t»g hjeln lr» I
inttd.
ARTIKKELEN FORTSITTER PA NESTE SIDE
VERDENS GANGfékk einkaviðtal við JÓN BALDVIN HANNIBALSSONí
„svarta húsinu“ við Vesturgötuna. Jón Baldvin hefur komið skýrum skilaboðum til
norsku þjóðarinnar í útbreiddasta blaði Noregs: „Þegar Noregur kemurfram sem
strandríki á Svalbarðasvœðinu og stjórnarfiskveiðiréttindum einhliða eftir lögmálinu
um sögulegan rétt, þá eru þeir að fylgja gömlum reglum heimsvaldasinna sem síðast
var beitt af enskum jdllbyssubáitadiplómötum
ANTON INGVASON, „stríðshelja11 Dalvíkinga, í
VERDENS GANG:
Ætlið þið að skjóta hann?
- spurðu heimamenn á bensínstöðinni á
Dalvík, þegar norskir blaðamenn
spurðust fyrir um Anton
Æ:
I tlið þið að
skjóta hann?“
fvarspurtá
bensínstöðinni á Dalvík,
þegai- norskir blaðamenn
spurðust fyrir um Anton
Ingvason, „stríðshetju“
þeirra Dalvfldnga, sem
hleypti af fyrsta íslenska
skotinu í „stríðinu" við
Norðmenn. Verdens
Gang segir Anton engan
stríðsmann, heldur frið-
saman mann - og Nor-
egsvin. Hann líti út eins
og góðlátlegur bangsi, og
sé friðsamlegur sem ís-
lenskt fjallalamb.
Anton segir að athygl-
in sem beinst hefur að
IIAGI.A BLiK
HJEMME
honum sé ekki að hans
skapi, hann vilji komast í
friði á sjóinn sem fyrst -
óvopnaður!
í norska blaðinu er
einnig sagt frá því þegar
Anton fór að hitta vini
sína á hinum landsfræga
Lúbar á Dalvík og fékk
að gjöf nýja haglabyssu í
stað þeirrar sem norska
strandgæslan gerði upp-
tæka - í bónus fékk hann
tuttugu skot.
Viðtalið endar með
feitletraðri tilvitnun í An-
ton sem segist viss um að
hann verði sýknaður af
ákærunni fyrir norskum
rétti.