Alþýðublaðið - 12.10.1994, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 12.10.1994, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐAN Miðvikudagur 12. október 1994 SAMBAND UNGRA J AFN AÐARMAN N A 41. þing SUJ - Ölfusborgir 4. til 6. nóvember 1994 Föstudagur 4. nóvember: 19:00 - 20:30 Greiðsla þinggjalda og afhending þinggagna. 20:30 - 20:45 Þingsetning. Magnús Ámi Magnússon, formaður SUJ, flytur ávarp. 20:45 - 21:00 Ávarp gests. 21:00 - 21:15 Kosning starfsmanna þingsins: Þingforseta, varaforseta, aðalritara, 3 manna kjörbréfa- nefndar, 7 manna nefndanefndar, forstöðumanna starfshópa. 21:15 - 22:00 Skýrsla framkvæmdastjómar SUJ, skýrsla framkvæmdastjóra SUJ, skýrsla gjaldkera SUJ, skýrsla formanna fastanefnda SUJ, skýrsla formanns Styrktarsjóðs SUJ. 22:00 - 22:30 Umræður um skýrslur. 22:30 - 23:00 Lagabreytingar, fyrri umræða. 23:00 - ??:?? Létt spjall og léttar veitingar. Laugardagur 5. nóvember: 09:00 - 10:00 Sameiginlegur morgun verður. 10:00 -10:30 Lagabreytingar, seinni umræða. Afgreiðsla. 10:30 -11:10 Skýrslur forstöðumanna málefnahópa SUJ, tillögur að ályktunum kynntar. 11:10 -12:20 Skipað í málefnahópa. Fundir málefnahópa. 12:20 -13:00 Matarhlé. 13:00 -15:20 Fundir málefnahópa. 15:20 -16:20 Álit málefnahópa. Umræður. 16:20 -17:20 Almennar umræður. 17:20 -18:00 kosning framkvæmdastjómar SUJ. 18:00-19:00 Hlé. 19:00 - ??:?? Hátíðardagskrá. Sunnudagur 6. nóvember: 09:00 -10:00 Sameiginlegur morgunverður. 10:00 -11:00 Fundir starfshópa. 11:00 -12:20 Álit starfshópa. Umræður. 12:20-13:00 Matarhlé. 13:00 -13:30 Almennar umræður. 13:30 -14:30 Umræður. Afgreiðsla ályktana. 14:30 -15:00 Kosningar: Málefnanefndir, stjóm Styrktarsjóðs SUJ, 2 endurskoðendur og 2 til vara. 15:00 -17:00 Stjómmálaályktun 41. þings SUJ. Umræður. Afgreiðsla. 17:00-17:15 Þingslit. Nánari upplýsingar gefur Baldur Stefánsson, framkvæmdastjóri Sambands ungra jafnaðarmanna. Skrifstofur SUJ eru að Hverfisgötu 8-10, II. hæð, 101 Reykjavík. Sími 91-29244, fax 629155. Samband alþýðuflokkskvenna: Alþýðuflokkskonur funda í kvöld! Samband alþýðuflokkskvenna minnir á vinnufund alþýðuflokkskvenna sem haldinn verður í kvöld, 12. október, í félagsmiðstöð jafnaðarmanna í Kópavogi að Hamraborg 14a. Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 20:30 og á dagskránni er málefnavinna vegna landsfundar Sambands alþýðuflokkskvenna sem haldinn verður föstudaginn 25. og Iaugardaginn 26. nóvember. - Stjórnin. Alþýðuflokkurinn á Vesturlandi: Kjördæmisráð og prófkjörsnefnd funda á laugardag! Kjördæmisráð Alþýðuflokksins á Vesturlandi og prófkjörsnefnd boða til fundar laugardaginn 15. október. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Röst á Akranesi og hefst hann klukkan 10:30 árdegis. Áætlað er að fundi ljúki um klukkan 14:00. Dagskrá: 1. Akvörðun um prófkjörsreglur. 2. Kosningaundirbúningur og flokksmál. Framsögumenn: Sigurður Tómas Björgvinsson, framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins, og Sigurður Eðvarð Arn- órsson, gjaldkeri Alþýðuflokksins. - Stjórn kjördœmisráðs. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Forval F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað eftir verktökum til að taka þátt í forvali vegna lokaðs út- boðs á stækkun Laugardalshallar vegna HM ’95. Um er að ræða byggingu um 520 m2 áhorfendasalar og um 90 m2 þjónusturými. Búið verður að grafa grunninn og fylla upp að neðri brún sökkla. Forvalsgögn liggja frammi á skrifstofu vorri. Lysthafendur skili forvalsgögnUm til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, í síðasta lagi miðviku- daginn 19. október 1994, fyrir kl. 16:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Eigið fé EIGNAR- HALDSFÉLAGS ALÞÝÐUBANKANS er nú um 850 milljónir og hefur aukist um 100 milljónir frá síðustu áramótum: Hagnaður 80 milUónir þaðsemaf erári Eignarhaldsfélag Al- þýðubankans er nú á góðu róli samkvæmt upp- gjöri fyrstu átta mánuði ársins. A þeim tíma varð 80 milljóna króna hagnaður af rekstri félagsins en í fyrra tapaði félagið 259 milljónum. Eigið fé er nú um 850 milljónir og hefur aukist um 100 milljónir frá síðustu áramótum. Góð afkoma Eignar- haldsfélagsins skýrist að stórum hluta af hækkun sem orðið hefur á gengi hlutabréfa í Islandsbanka. Við uppgjör félagsins í árs- lok 1993 var miðað við gengi 0,88 en í uppgjöri 30. ágúst 1994 er miðað við gengi 1,01. Við mat á hlutabréfaeign félagsins hefur sömu reglu verið fylgt og við síðasta upp- gjör. Hlutabréf sem skráð eru hlutabréfamarkaði eru færð miðað við meðaltals- markaðsverð síðustu tveggja mánaða fyrir upp- gjör en óskráð bréf miðað við áætlað markaðsverð. Um síðustu áramót voru lagðar til hliðar vegna óskráðra hlutabréfa í eigu félagsins rúmlega 20 millj- ónir króna og nú er bætt í þann sjóð og nemur hann nú um 30 milljónum króna. Gengi hlutabréfa íslands- banka er í byrjun október um 1,1. Allar líkur eru tald- ar á að hagnaður Eignar- haldsfélagsins eigi enn eftir að aukast, því haldist þessi hækkun til áramóta, eykst hagnaður félagsins um að minnsta kosti 40 milljónir króna af þeim sökum. Um 70% af hlutabréfaeign Eignarhaldsfélagsins er bundin í hlutabréfum í Is- landsbanka. Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.