Alþýðublaðið - 01.11.1994, Síða 7

Alþýðublaðið - 01.11.1994, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Orðmörg þögn: Ámundi Ámundason og Indriði G. Þorsteinsson. Ritstjórahjónin Ellert og Ágústa skemmtu sér vel. Bryndís Schram og Gísli J. Ástþórsson - formaður Alþýðuflokksins fylgist íbygginn með. Vel lukkað afmæli Alþýðublaðsins Mikill fjöldi gesta árnaði Alþýðublaðinu heilla á 75 ára afmælinu í hófi sem haldið var á föstudaginn. Gísli J. Astþórsson ritstýrði Alþýðu- blaðinu á blóma- skeiði þess um og uppúr 1960. Hann skar fyrstu sneiðina af afmæliskökunni. Einar Sigurðsson blaðafulltrúi Flugleiða rifjar upp sæluríka daga á Al- þýðublaðinu: Össur Skarphéðinsson, Rannveig Guðmundsdóttir og Egill Helgason kunna greinilega að meta gamanið. Gömlu félagarnir Össur og Mörður Árnason: báðir einhvernveginn óræð- ir á svip. Tveir gamlir starfsmenn: Tryggvi Harðarson bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og Kristján Þorvaldsson ritstjóri Mannlífs. Skrafað undir vökuium augum Jóns Baldvinssonar: Baldvin Jónsson og Guðmundur Árni Stefánsson fyrrverandi ritstjóri. Mér eru fornu minnin kær: Tveir fyrrum starfsmenn, Oddur Ólafsson og Gylfi Gröndal, stinga saman nefjum. Bakvið þá má sjá Sigurð E. Guð- mundsson og Bjarna Sigtryggsson. -ý

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.