Alþýðublaðið - 30.11.1994, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
Suður-Afríku. Hann veit allt um þau
áhrif sem hann hefur á fólk.
Við matarborðið - hvort sem það
er á veitingastað eða í mikilli veislu -
leggur Mandela sig ávallt fram um
að heilsa vikapiltum, þjónum og
öðm þjónustufólki í eldhúsinu á
sama hátt og hann heilsar diplómöt-
um og stjórnmálamönnum. En hann
veit hinsvegar ekki einu sinni nöfnin
á eigin lífvörðum. Mandela á í eng-
um örðugleikum við að sýna ólíkleg-
asta fólki hlýju - þrátt fyrir að það sé
ef til vill bláókunnugt eða einungis
lauslegir kunningjar - en við fólkið
sem stendur næst er hann oft
kaldranalegur.
Hástemmdasta lofsyrði sem hann
getur goldið nokkmrn manni er að
viðkomandi sé „h'tillátur náungi“ („a
humble chap“) og hann gerir sitt ítr-
asta til að vera lítillátur sjálfur. Það
hlutverk á Mandela samt alltaf erfið-
ast með að leika og er hans ótrúverð-
ugasta viðmót.
Ríka og fræga fólkid
Mandela þreytist aldrei á að
minna fólk á að Afríska þjóðarráðið
sé samvinnuverkefni; orðið „við“ á
alltaf greiðari og náttúmlegri leið af
vömm hans en „ég“.
Þegar ég spurði um hvaða per-
sónulega hlutverki hann hefði gegnt
í hinum eða þessum atburðinum þá
skammaði hann mig oft fyrir það
sem hann áleit vera dæmigerða við-
leitni Bandaríkjamanna til að per-
sónugera atburði. En þegar ég síðan
spurði um hlutverk samtakanna eða
samstarfsmanna í ákveðnu fmm-
kvæði að hlutum þá var viðkvæðið
gjarnan að snúa hlutum uppí fyrslu
persónu eintölu: „Nei, það var mér
að þakka.“
Mandela er heillaður af ríku fólki
og frægu. Hann var til dæmis djúpt
snortinn af viðkynnum sínum og El-
izabeth Taylor sem hann hitti fyrst
við verðlaunaafhendingu á Spáni
fyrir nokkmm ámm. Tíu ámm áður
hafði hann verið fangi númer 466/64
og fylgst með henni tæla Richard
Burton í kvikmyndinni Kleópötm
sem sýnd var á tætingslegu og
heimatilbúnu kvikmyndatjaldi á
Robbeneyju.
Mandela getur jafnvel sjálfur átt
það til að hæðast að tengslum sínum
við ríka og fræga fólkið. Við lok eins
viðtalstíma okkar hafði hann á orði
með skelmislegu glotti: „Ég er í dag
að fara til hádegisverðar með þriðju
ríkustu fjölskyldu Suður-Afríku; ég
mun ekki svelta."
Breska arfleifdin
Einhver sagði eitt sinn, að Man-
dela væri skrítin blanda afrísks hefð-
armanns og bresks göfugmennis. Og
það er rétt, hann er í laumi einlægur
aðdáandi Breta og breskra gilda.
Mandela var menntaður af bresk-
um trúboðum og var alinn upp við
það, að breskar hugmyndir um lífið
og tilvemna væm þær bestu í heimi;
að breskur heiðursmaður væri af-
bragð annarra manna. Þrátt fyrir and-
úð hans á breskri nýlendustefnu þá
hefur hann tekið upp breskan stíl
sem nær allt frá klæðaburðinum til
tungumálsins - mállýskunnar - og
framkomunnar. Bretland og bresk
viðhorf til starfa hans skiptir Nelson
Mandela mun meira máli en til dæm-
is viðhorf annarra Evrópuríkja og
Bandaríkjanna. Hann minntist eitt
sinn á að hann hefði sérstaklega
gaman af að hitta John Major þar
sem þeir tveir eyddu megni viðræðu-
tímans í að ræða krikkett.
Viðhorf Mandela til ýmissa hluta
geta á stundum verið dálítið ein-
feldningsleg; til að mynda hvað fjöl-
miðla snertir. Það er með þann geira
einsog svo marga aðra, að hann tók
miklum stakkaskiptum á meðan
fangelsisdvöl Mandela stóð. Þegar
Mandela kom fyrst útúr fangelsi og
hitti fyrir fjölmiðlamenn vopnaða
ullarklæddum hljóðupptökubómum
Niðurlæging: íklæddur einkennis-
búningi fanga á Robbeneyju stag-
ar Mandela í tættar peysur. Þetta
var (angþráð tilbreyting frá hræði-
legum þrældómi fanganna hvers-
dags í kalknámum á eyjunni.
Vladimír Zhírinovsky: Sumar öfgahreyfinga Rússlands fara slíkum ham-
förum í boðskap sínum að iiðsmenn Zhírinovsky líta út einsog sakleysis-
leg lambahjörð.
gamla þingsins gegn öflum hliðholl-
um Bóris Yeltsín í október 1993. í
goðsagnafræði fiokksins em þessir
hermenn gerðir að píslarvottum sem
öðluðust guðlega stöðu þegar þeir
vom „myrtir af leyniskyttum 6. her-
deildar NATO sem send var til
Moskvu til að verja ginningarfífl
Vesturlanda, Bóris Yeltsírí'.
Hreinsanir
Menn skyldu fara varlega í að af-
skrifa öfgahreyfingarnar sem lélega
brandara er aldrei muni skipta
nokkru máli í rússneskum stjómmál-
um; fordæmi fyrir hinu gagnstæða
eru ótalmörg.
Rússneska þjóðemisbandalagið
og stærsti keppinautur þess, Þjóðlegi
rússneski lýðveldisflokkurinn, deila
svipaðri hugmyndafræði og stefnu-
skrár þeirra eru keimlíkar. Ef þessar
öfgahreyfingar kæmust til valda
myndu þær endurreisa rússneska
heimsveldið, hervæða efnahagskerfi
landsins á nýjan leik og fara af stað
með gífurlegar þjóðernishreinsanir:
„Gyðingar og sígaunar verða upp-
rættir eins fljótt og
mögulegt verður."
Zhírinovsky
Fyrmefndir tveir
stjómmálaflokkar eiga
það einnig sameiginlegt
að fyrirlíta Vladimír
Zhírinovsky af öllu
hjarta, en hann varð al-
ræmdur eftir að hafa
fengið 24% atkvæða í
þingkosningunum 1993.
Séður með augum
trylltra öfgamanna er
Zhírinovsky miklu frek-
ar hjálparhella Bóris
Yeltsín en ógnandi and-
stæðingur.
Öfgamenn líta á mál-
ið á einfaldan hátt: Zhír-
inovsky hefur sundrað
almennri andstöðu við
forsetann og án aðstoðar
öfgamannsins alræmda
hefði Yeltsín aldrei get-
að náð í gegn samþykkt
nýrrar stjómarskrár í
desember 1993.
Stjórnmálaflokkar
öfgamanna á borð við
Rússneska þjóðemis-
bandalagið og Þjóðlega
rússneska lýðveldis-
llokkinn segja Zhfrinov-
sky ekki vera neitt annað
en leikbrúðu í höndum
núverandi valdhafa og
honum verði auðvelt að
fórna; gyðinglegt fað-
erni hans og tæp geð-
heilsa sjái til þess.
Byggt á The Economist
/shh
harðnaði og varð að ríkjandi þætti:
Hann hafði bara ekki efni á að láta
yfirvöld sjá bilbug eða veikleika á
sér.
Það var fangelsið sem mótaði
þann Nelson Mandela sem við
þekkjum í dag. Fangelsið gerði hann
að skynsemishyggjumanni því til að
halda lífi þurftu fangamir að gera
málamiðlanir í liinu og þessu og fara
stundum bil beggja. I þeirri viðleitni
sinni að brynja sig gegn yfirvöldum
byggði hann múr í kringum sjálfan
sig í leiðinni sem útilokaði næstum
alla aðra.
Óhagganleg manneskja
Mandela er yfimáttúrulega árrisull
og finnst best að hetja hvem dag
með góðum göngutúr. Þegar ég
dvaldist með honum í Transkei hitti
ég hann hvem morgun klukkan
05:30 á heimili hans. Þaðan fómm
við í þriggja tíma gönguferðir um
sveitirnar í kring og umkringdir líf-
vörðum hans röltum við frá þorpi til
þorps. Stundum vöktum við fólk upp
og honum til ánægju höfðu margir
ekki hugmynd um hver væri þarna á
ferð.
Að morgni dagsins 10. apríl 1993
eftir eina slfka gönguferð settumst
við Mandela niður á skrifstofu hans
og vomm albúnir til að hefja hljóð-
upptekið viðtal. Við höfðum aðeins
ræðst við í nokkrar mínútur þegar
húsfreyjan kom inn og tilkynnti
komu 30 félaga í rúgbý-liðinu Aust-
ur-London sem hefðu komið sér fyr-
ir í aðkeyrslunni að húsinu og biðu
nú eftir tækifæri til að heilsa uppá
mikilmennið. I bláa æfingagallanum
sínum og hvítum sokkuni (hann
hafði þegar tekið af sér skóna) reis
Nelson Mandela stirðlega og sjálf-
krafa á fætur
og rölti útfyrir.
M a n d e 1 a
hafði tekið í 15
hendur og
brosað og
spjallað við
hvern og einn
þegar hús-
freyjan birtist
enn á ný og til-
kynnti um
neyðarsímtal.
Mandela sneri
aftur til skrif-
stofu sinnar og
var þar sagt af
aðstoðarmanni
sínum að Chris
Hani, hinn
heiftúðugi
fyrmrn leið-
togi hemaðar-
arms Afríska
þjóðarráðsins
og annar vin-
sælasti maður
landsins á eftir
Mandela sjálf-
um (og einn af
villuráfandi
sauðum gamla
mannsins inn-
an samtakanna), hefði verið myrtur í
Jóhannesarborg af hvftum öfga-
sinna.
Mandela lagði símtólið á og
horfði fjarrænum augum útí bláinn,
andlit hans tekið og áhyggjufullt. A
þeirri stundu var það fullvissa
margra Suður-Afríkubúa að dauði
Chris Hani myndi enda samninga-
viðræður við stjómvöld og marka
upphaf hroðalega blóðugrar borgara-
styrjaldar milli svartra og hvítra.
Uppruni: Mandela er sonur ættflokkshöfðingja af hinni
konunglegu Xhosa-fjölskyldu. Hann er skrítin blanda afr-
ísks hefðarmanns og bresks göfugmennis þar sem hann
er menntaður af breskum trúboðum.
Mandela stóð augnabliki síðar á fæt-
ur, bað mig afsökunar á trufluninni,
gekk síðan aftur útfyrir, setti upp
hina brosandi ímynd og kláraði að
taka í 15 hendur þakklátra meðlima
rúgbý- liðsins Austur-London.
Þýtt úr The Spectator / shh
Minningar: Fyrr á þessu ári sneri
Mandela aftur til kalknámanna þar
sem hann hafði þrælað í áratug.
Sólskinið eyðilagði augu hans
vegna þess að árum saman fékk
hann ekki sólgleraugu.
hélt hann, að þama væri komið eitt-
hvað nýmóðins vopn suður-afrísku
lögreglunnar.
En þegar kemur að pólitískum
hernaðaráætlunum vinnur Mandela
hinsvegar með slíkri hámákvæmni
og yfirburðaþekkingu á málefna-
stöðu og fólki að manni svimar við,
að fylgjast grannt með. Að hlusta á
Nelson Mandela rökræða friðsam-
legar mótmælaaðgerðir sem hemað-
aráætlun eða siðferðisleg gmndvall-
aratriði er einsog að hlusta á stór-
kostlegan fiðluleikara spinna flúrað-
an einleikskafla af fingmm fram.
Einmana í fjölmenni
Mandela er oft einmana, ekki
vegna skorts á félagsskap heldur
vegna skorts á nánum samskiptum.
Hann á fjölda vina, þúsundir kunn-
ingja og milljónir aðdáenda, erí það
eru afar fáar manneskjur
- ef einhverjar - sem
hann getur slakað á með.
Ég átti viðtöl við
fjölda kollega hans sem
dvöldu með Mandela í
fangelsi um áratuga
skeið og þrátt fyrir að
þeir hefðu elskað hann
og virt þá urðu þeir að
játa að þeir þekktu
manninn ekki mjög vel;
eiginlega alls ekkert.
Fálætið sem Mandela
leyfði sér annað slagið -
og einkenndi í raun per-
sónuleika hans áður en
fangelsisvistin hófst -