Alþýðublaðið - 02.12.1994, Side 9
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
9
t
1994
S
9
jft
i C'
il
p
s
iortl
• og
mis-
það
ifað
áttir,
ign-
nan,
igur
irinn
óttir,
Sig-
Irafn
sson
upp-
riks-
3u6-
Saa-
son,
Kr.
son,
iem,
ídur
son.
A6-
Þór
r-ga?
lega illa til fara og fór á fund Barkar
Digra. Síflan settust þcir að samn-
ingaborði um verðlagningu á jiirð-
tim sem Snorri hafði ctTt og Börkur
œtlaði aðkaupa af honum. Börkur
þóttist sjá það af útganginum á
Snona að hann væri fclítill og verð-
lagði þvíjarðimar mjög lágt: ætlaði
vitaskuld að kaupa þær sjálfur og
taldi Snorra ckki borgunarmann. Þá
drðSnorri úrpússi sínu silfursjóð
mikinn og kcypti jarðirnar - á lága
verðinu. I>etla cr góð dænúsaga um
þaðhvemig oflátungshállur borgar
sigaldrei. Snorri var annars mikill
maðurog í rauii fyrsti vísindamaður
fslendinga. Hinsvegar hefur mörg-
um fundist stafa köldu frá ráðum
hans. Eg vil að það komi fratn að ég
er ánægður mcð að Alþýðublaðið
skuli spyrja um fslendingasögumar
þvf kommúnistamir sem öllu Itafa
ráðið í skólakerfinu hara ávalll vilj-
að fjalla nteira um ncgra í Tansantu
en hetjur í íslendingasögununt."
Kolbrún Bergþórsdóttir
bókmenntafræðingur:
Skarphéðinn
Njálsson og
Þorgerður Eg-
ilsdóttir
„Ég á mér eiginlcga Ivær eftirlætis
I persónur í fslendingasögunum;
y Skarphéðin Njálsson og Þorgcrði
Egilsdóttur. Skarphéðni hcf ég alltaf
/. verið skolin í og Itef verið að lcita
að í karlmönnum sfðan cg man eftir
mcr; en það er enginn scm kemst í
hálfkvisti við Itann þannig að ég
verð alltaf fyrir vonbrigðum. Skarp-
héðinn er þcssi þctgli og stcrki
ógæfumaður. Dauðdagi hans í Njálu
er eitthvað það tragfskasta sem ég
hef lesið í bókmenntum; ef hann
hefði kært sig unt þá Itefði hann get-
að lifað. Eg er afar ósátt við dauða
Skarphéðins og held að ef ég fcngi
* að breyta einu atriði í allri fslensku
hókmenntasögunni þá er það að
hann hefði lifað. Fyrir vikið Itcfði
seinni hluti Njálu öðlast svo miklu
meira líf og orðið mun betri. Skarp-
héðinn er ntín karlhetja; maðurinn
sem ég hefði viljað giftast. Eg hef
síðan aldrei fyrirgefið Magnúsi
Magnússyni - var það ekki ömgg-
lega hann? - fyrir að hafa látið að
þvf liggja að Skarphéðinn hafi verið
þroskaheftur. Eg gcf ckki mikið fyr-
irsvona bókmenntaskilning. Skarp-
héðinn var líka svo orðheppinn og
kaldhæðinn fyrirutan allan líkam-
lega hetjuskapinn; kaldhæðinn ntað-
urog fámáll scm sagði fátl cn það
sem hann sagði var mikils virði.
Kaldhæðnin cr mín tcgund af húm-
or. Ég held að Itann liafi einnig liaft
mikil áhrif á persónusköpun ís-
lenskra filhöfunda. Þrátl fyrir að
Halldór Laxness myndi kannski
aldrei viðurkenna það þá Itcld sýnist
mér bæði Bjartur í Sumarhúsum og
Jón Hreggviðsson Itafði ntarga af
eiginleikunt Skarphéðins. Þcir
minna báðir að mörgu leyti á Skarp-
héðin; dálítið þrjóskir í þcssari
ógæfu sinni. En ef við snúum okkur
að Þorgerði Egilsdóttur þá dái ég
hana fyrirkarakterstyrkinn. Hún var
hugmyndarík og skelegg - kraft-
mikil kjamorktikona. Afskaplcga
greind og sýnir skarplcika sinn vel
þegarhún gerist heiftúðug. Þorgcrð-
ur var samt sem áður enginn vargur.
Alls ekki. Hún var sko alll annað
kalíber en þessi dekurrófa Guðrún
Ósvífusdóttir sem ég skil ekki af-
hverju karlmenn cru svona hrifnir
af. Þorgerður er hin fullkomna
kvenhetja. Ef ég ælti hinsvegar að
vclja á milli þessara tvcggja hctja þá
myndi ég velja Skarphéðin scm eft-
irlætið. Ég er dálítil strákaglcnna og
svík kynsystur mínar miskunnar-
laust fyrir góðan karlmann."
’n .
Kolfinna Baldvinsdóttir
sagnfræðingur:
Hallgerður
langbrók
„líallgerður langbrók cr mín cllir-
lætis sagnahetja. Hún var fyrsti fem-
ínistinn íþeirri eiginlcgu merkingu.
Scmsagt, einsog femínistar skil-
-4
„Ég vildi ekki þurfa að lifa örlög Grettis í
þessum tíðaranda sem nú ríkir, veðrátt-
unni og skammdeginu. Við þessar að-
stæður finnst manni þau skelfilegra en
allt annað.“
„Hallgerður lang-
brók var fyrsti fem-
ínistinn í þeirri eig-
inlegu merkingu.”
greina sig í dag. Það var auðvitað
mjög femfnfskt hventig hún fór með
manninn sinn. Hvemig? Þctta cr
sambærilcgt við hveniig femínistar í
dag koma fram við karlmenn og
Italda að þær séu nteð þessu að
spoma gcgn einhverri þróun. Eg
dáðist annars mikið að Hallgcrði
langbrók. mér fannst mikill töggitr í
henni og er til að ntynda eina kven-
kyns sagnahetjan sent ncitar að láta
gcfa sig Itcldur vclur sér sjálf
mannsefni. Þannig cr Haligcrður
tákn um hvcrnig koiuir liöfðu það
gotl Itér á landi fyrir kristnitöku. Eft-
ir krislnitöku vortt íslcnskar kontir
sviptar öllum réttindum; konan
hrapar úr stöðu valkyrju í vinnu-
konii."
Sveinn Yngvi Egilsson
bókmenntafræðingur:
Egill Skalla-
grímsson
„Það cr mjög crfitt að gcra uppá
milli persóna fslendingasagnanna;
þær cm svo ntargar og eftinninni-
Íegar. Dökku hetjumar cr þó í miklu
uppáhaldi hjá mér. Ef ég ætti að
ncfna eintt (iðnnn frcmur þá væri
það scnnilcga figill Skallagrímsson.
Hann cr injög samselt manngcrð;
svartur og Ijótnr yfirlitum og hcfur
ýmsar skuggahliðar cinsog sannasl
strax á æskuámni hans. En það cni
líka gatnansamir dræltir í persónu-
lcikanum þótt gamanið sé oft grátt
og öfgafullt. Kgill cr cinhvem veg-
inn svona furðuleg og hcillandi
blanda; í senn fnnnstæður en þ<>
fágaður listamaður í þeim kvæðtnn
sem eignuð cni honum: einlægur cn
slótlugur; ntddalcgur cii dulur og
svo framvcgis. Kaunski má komast
svo að orði að mynd Egils Skalla-
grímssonar sé máluð mcðöllu litrófi
mannlegra tilfinninga."
Sverrir Hermannsson
bankastjóri:
Skarphéðinn
Njálsson
,.Eg scgi nú cinsog prófasturinn
livcrs nafni ég kcm ckki fyrir mig:
•Skarphéðinn og postulinn Páll, það
eru mínir menn. Um margl cr
Skarphéðinn Njálsson mín cflirlætis
sagnahetja. Hann svaraði svo kapp-
samlcga fyrir sig og var allra tnanna
ódcigastur; harðsiuiin hctja í alla
slaði. En örlög Itans vom nátlúrlcga
griinm. Ilvað varðar ógæfuna scnt
hvfidi yfir lionutn þá cr það initt mat
að Skarphéðinn liafi frckar verið
dæmdtir ógæfumaður af öðmnt.
Hann var Itafður að lciksoppi af
Mcrði og víg I föskuldar goða var
morð Það var Itans stóra ógæfu-
vcrk, cn örlög Skarpltéðins þjóna
scttnilcga siiguþrícðiiium þattnig að
ckki cr tntirgl utn slíkl að scgja.“
Bókadómur
Þarfar þýðingar
á tuttugustu öld
SAFH MbflKRA RITGfiHÐA
L*H HtTMSf’fc'KJ ALDAFTtNNAq
„Ritgerðirnar spanna vítt svið. Rökfræði,
merkingarfræði, frumspeki, vísindaheim-
speki, siðfræði og stjórnmálaheimspeki
hafa sínu verðugu fulltrúa. Margir af
fremstu heimspekingum aldarinnar eru
hér þýddir og er það sérstakt fagnaðar-
efni.“
Einar I.ogi Vignisson og Olafur
l’áll Jónsson (ritstjórar).
Hcimspeki á tuttugiistu öltl.
Safn merkra ritgcrða úr heim-
speki aldarinnar
Heintskringhi
Mál og nieiining 1994
llér fyrr á öldinni slundaði ég attk-
rcitis nám í hcimspcki. Eins og sjálf-
sagl er í almennilcgum Itáskóla var
boðið upp á nátmskcið í heimspcki
Kants scitt Þoileinn Gylfason kcnndi
afstakri prýði. liilt siitn tók Þorstcinn
upp á því að setja neinendum sínum
það fyrir að þýða (úr cnsku) cina síðu
hvcr úr bók cftir Kant. Eins og ailir
þekkja sem gluggað Itafa f vcrk
meistarans cr slíkt ekkert áhlaups-
\crk og krcfst (öluverðrar yfirlegu.
Satt best að scgja varð ég talsvert
skelfdur yfir þessu. Ekki bætti það úr
skák að Þorsteinn er albragðs þýð-
andi og með bestu stfiislum þjóðar-
innar. Það var því unt að gera að
standa sig. Eg kláraði mitt verk og
Itefði sögunni að öllu cðlilegu átt að
Ijúkti Itér.
En því var ekki að lieilsa. f næsta
tíma mætti Þorsteinn með þýðingam-
ar vandlcga (og þá mcina ég vand-
lcga) yfirfamar. Hafði hann tekið upp
á þvf að Ijósrita þýðinguna mína með
öllum sínum athugasemdum og
drcifið til nemendanna. Upphófst nú
nákvæm niðursöllun á þýðingunni
með læmm vísunum til þýska fnun-
tcxtans og enska tc.xtans scm þýlt var
cflir. Varð þctta méróþægilcgt tilefni
til að rilja upp afrek mín við þýsku-
nám og mnnu fyrir hugskotsjónuin
mfnum Dtmfrfður Skar|ihéðinsdóllir
og aðrir þungbrýndir þýskukcnnarar.
Tíinanum Itiuk svo mcð því að neni-
cndunum var öllum scm einum fyrir-
skipað að skila inn cndurskoðuðum
þýðingum. Að grilli
loknu reytidu samnem-
endur mínir að hug-
hrcvsta mig með þcim
orðutn að þau hefðu
eiginlega fengið verri
títreið en ég. Aldrei
sannrcyndi ég það þó og gruna þau
enn um græsku.
Þessi litla saga rifjaðist upp fyrir
mér þcgar ég fékk jietta safn þýðinga
á tnerkum heimspekiritgerðum frá
jicsstiri öld. Raunar var fyrsta liugsun
mín |icssi: Hverju hcfur Þorstcinn nú
lckið upp á? Ekkert svar er við þvf í
bókinni. cn ég hef mfnar grunscmdir.
Elestar ritgerðanna f biikinni em
þýddar sérstaklega fyrir jiessa útgáfu
af nemendum scm vom að Ijúka
námi cða liöfðu nýlokið námi til B.A.
prófs í heimspcki. Nokkrar cldri rit-
gcrðir fljóta mcð og cm þýddar af
ekki niitini mönnuni cn Þorsteini
sjálfum. Hanncsi Hólmsteini Gissur-
tirsyni og Guðmundi Heiðari Frí-
mannssyni.
Ritgerðimar spanna vítt svið. Rök-
fræði, merkingarfræði, fmmspeki,
vfsindaheimspeki, siðfræði og stjóm-
málaheimspcki hafa sínu verðugu
fulllma. Margir af frcmstu heimspck-
ingum aldarinnar cru hér þýddirogcr
það sérstakt fagnaðarcfni. Allar rit-
gcrðimar nema cin em þýddar úr
ensku. Margir af áhrifamestu heim-
spckingum aldarinnar rituðu á
frönsku cða þýsku og hljómar rödd
|ieirra ekki í jicssu ritsafni. Þctta cr
skiljanlegt, cn cr cigi að síður galli. Á
það ber þó að benda að slík stór-
menni cins og Wittgenstein, Tarski,
Popper. Quine og Berlin eru ekki
uppmnnir í liinum enskumælandi
hcimi þó þeirdvalið þar mestan hluta
ævinnar. Ritgerðimar em ekki valdar
kerfisbundið f bókina eflir mikilvægi
eða efnisflokkum. held-
ur stjómaðist valið að
sögn ritstjóra af áhuga-
málum og vilja þý'ðcnd-
anna sjálfra.
Eins og gengur em
ritgerðimar mjög mis-
munandi aðgengilegar. RitgerðTask-
is um sannleikann er til að mynda
ekkert sérstaklega aðgengileg fyrir
aðra en heimspekimenntað fólk. Aðr-
ar ritgerðir og þá alveg sérstaklega
ritgerðir Ryle um tengsl sálar og lík-
ama og Hurthouse um dyggðastefnu
nútfmans, em auðlesnar hveijum sem
er. án |iess að efni jieirra sé cndilega
einfalt eða auðvelt. Hverri ritgerð
fylgir stuttur inngangur um liöfund-
inn og efnið. Það er auðvitað matsat-
riði hversu ítarlegar skýringar á að
láta fylgja um höfundinn og verkið,
en fyrir minn smekk hefði verið
æskilegra að flokka ritgerðimar sam-
an og hafa ítarlegan inngang með
hverjuni flokki fyrir sig. l>etta hcfði
ekki aðeins gert ritgerðimar aðgengi-
legri og sett þær f betra samhengi
hver við aðra og strauma og stefnur í
fræðunum, heldur er ég í gmndvall-
aratriðum ósammála því viðhorfi að
textinn einn og sérdugi til skilnings á
þvf sem í honum stendur. Tcxti er
ávallt hluti af stærri heild. Þannig er
ákafinn í ritgerð Elísabetar Anscom-
bc um siðfræði nútímans illskiljan-
legur án þess að álta sig á því hvað
hún var að gcra með ritun hcnnar.
Ein skemmtilegasta ritgerðin í
bókinni er cftir bandarfska stjóm-
málafræðinginn og hcimspekinginn
Amy Gutmann. Ritgcrðin hcilir •'l il
hvers að ganga í skóla?* og Ijallar um
heimspeki menntunar, cn cr þó í raun
tilbrigði við stef úr stjómmálaheini
speki samtímans. Þessa ritgcrð ætti
allt áhugafólk um menntamál að lcsa
Valið á ritgerðinni cr þó illskiljanlcgt
í ritsafn merkisritgerða úr hcims|icki
aldarinnar, nema sem fulltmi ákvcð
inna sjónarmiða scm sctt liafa vcrið
fram af merkustu heimspckingum
samtímans. Því miður misskilja þýð-
andinn og ritstjóramir nokkuð livaða
sjónarmið hér cm á ferðinni og tengja
það við pólitík Clintons (sem er að
nokkm rétt) og „pólitískan rétttn'in-
að“ (sem er alrangt). Réttilega cr á
það bcnt að Gulmann stcndur lyrii
sjónarmið frjálslyndis og Ijölhyggju.
en kjami þcirrar stefnu cr að gcra
ekki upp á milli mismunandi hug
mynda um hið góða líf. Iicldur
byggja á réttindum scm séu hlullaus
um þcssarólíku hugmyndir. Það sem
cigi því að stjóma samlífi fólks sé því
réttindi einstaklinganna cn ckki sam-
eiginlegar hugmyndir um livað sé
eftirsóknarvert og gott. Þessi hug-
mynd á sér afar voldugan fræðilcgan
bakgmnn í bókum Jolin Rawls, ckki
síst riti hans "Kcnning um réttlæli*
frá 1971, en luin cr að Ifkindum fræg-
asta og umtalaðasta heimspekiril á
sfðari hluta aldarinnar. Rawls licfur
ckki aðeins haft mikil áhrif innan
hcimspekinnar heldur innan mann
legra fræða almennt. ekki síst lög-
fræði, enda er Ronald Dworkin - sem
Gutmann vitnar í og einn ábrifamcsti
talsmaður þessa viðhorfs - prófcssor
í lögfræði. Það er stórfurðulcg ylir
sjón og mér með öllu óskiljanleg
hvers vegna ritgcrð Gutmanns var
ekki sett í þetta rétta samhengi.
Birgir
Hermánnsson
skrifar
Menningarmolar
Stofmin Árnn Magnússonar
efnir til Sturlungiidags í Árna-
garði á inorgun, laugardag, í
framlialdi af lestrum nr Sturliingu
og iimfjölliin uin liana í Þjóðnrþeli
Ríkisútvarpsins. Klukkan 14-18
liennan dag vcrður opin sýning á
Stiirlungiiliandritmu frá ýmsuni
öldum f sýningnrsnl stofntmarinn-
ar og klukkan 16 vcrða fluttir þrír
stuttir kynningarfyrirlestrar í
stofu 201 í Árnngnrði. Þeir sem
flytja fyrirlestra cru Stefán Karls-
son, Guðrún Asa Grímsdóttir og
Ulfar Bragason.Aðgangur að sýu-
ingunni og fyrirlestrunum cr
úkcypis og ölluin lieimill. Útgáfu-
hækur stofnunarinnar verða scld-
ar með 25% afslætti á sýningunni.
Ut er komið, h já Hinu íslenska
hnkmennlnfélagi, ritið llandan
góðs og ills eftir Friedrich Nictz-
sclie, í þýðingu Þrastar Ásmuiids-
sonnr og Arlhiírs Björgvins Bolla-
sonnr scm cinnig ritar inngnng.
Bókin er 420 hlaðsíður og er með
skýringum neðanmáls.
Þjóðverjinn Friedrich Nietsche
(1844-1900) er cinhver litríkasti og
unideildasti hcimspekingur sög-
unnnr og rit hans Ilandnn góðs og
ills er almennt talinn hcsti inn-
gangur að heimspeki lians scm völ
cr á. Ilér hregður fyrir flcstiini
þeim Imgmyndiim sem setja mark
sitt á verk hans. Þetta er fyrsfa rit
Nictzsches sem birtist í fslcnskiim
húningi.
/\ morgmi opnar Sara Jó-
hanna Vilbergsdóttir málverka-
sýningu í Gallcrí Fold, Eaugavcgi
118d, gengið inn frá Rauðarárstíg.
Sýninguna nefnir Sara llát mcðal
annars.
Sara licfur haldið tvær cinka-
sýningar hér á landi og tckið þátt í
saiiisýninguni hérlcndis og erlend-
is. Hún liefur imnið til viðurkenn-
inga fyrir vcrk sín, mcðal annars á
crlendri grund.
Sara vinnur jöfnum höndum ol-
íu- og pastclmyndir. Sýningin er
opin daglega klukkan 10-18 ncma
sunmidaga 14-18. Allar myndirn-
ar cru til sölu.