Alþýðublaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
Það er skemmst frá því að segja
að þessi bók Ingólfs V. Gtslasonar
er stórfróðleg og vel unnin. Rakin er
saga Iðju frá stofnun til þessa dags
og er bókin gefin út í tilefni af 60 ára
afmæli félagsins. Frumkvæðið að
ritun bókarinnar var stéttarfélagsins
sem síðan samdi við Iðnsögu Islend-
inga um að bókin yrði gefin út á þess
vegum. Ingólfur er því einskonar
opinber söguritari Iðju.
Eins og við er að búast er skrán-
ing á starfsemi félagsins, kjarasamn-
ingum, verkföllum og innri málum
verkalýðshreyfingarinnar meginefni
bókarinnar. Inní þessa sögu er síðan
fléttuð almenn saga þjóðfélags-
breytinga, stjórnmál og efnahags-
máí, ekki síst það sem snýr að sögu
iðnaðar f landinu. Þessum síðasta
hluta hefði ef til vill mátt gera betri
skil, til dæmis hefði ég viljað fá að
vita meira um samsetningu iðnaðar-
Bókadómur
Birgir
Hermannsson
skrifar
ystumannasögu að ræða. Það er til
að mynda sláandi að konur koma
varla fyrir í þessari sögu nema sem
algjörar aukapersónur. Lengst af í
sögu Iðju hafa konur þó verið um 80
prósent af fjölda félagsmanna. Það
verður að segjast eins og er að hér er
kominn helsti galli bókarinnar. Hún
enda krefst slíkt mun gagnrýnni
vinnubragða en ætlast má til af
opinberum söguritara og bók
sem hefst á ávarpi mennta-
málaráðherra, ritstjóra Iðnsögu ■
Islendinga, og síðast formanni
verkalýðsfélagsins - sem að
sjálfsögðu er karl.
ins, stærð vinnustaða og þróun í
þessum efnum.
Atökum stjórnmálaflokka innan
verkalýðshreyfingarinnar eru gerð
mjög góð skií í bókinni. Iðja var fyrr
og síðar vettvangur mikilla bar-
daga í þessum efnum, ekki síst
milli sósíalista annars vegar og
„lýðræðisaflanna“ hins vegar.
Margt fróðlegt kemur þar fram,
sumt miður skemmtilegt fyrir
Alþýðuflokkinn og málgagn
hans Alþýðublaðið, enda var
margur kratinn illa kalinn á
kalda stríðs hjarta á
um Stefáns Jóhanns og löngum
síðar. Sjálfstæðismenn „her-
tóku“ síðan Iðju af sósíalistum
1957 og héldu félaginu allt þar
til „þjóðstjómir" fóru að ryðja
sér til rúms í verkalýðshreyfmg-
unni. Broslegt er að lesa um til-
burði Morgunblaðsins til að
gera stórpólitískt mál úr því
þegar Alþýðubandalagsmaður-
inn Guðmundur Þ. Jónsson velti
Sjálfstæðismanninum Bjama
Jakobssyni úr formannsæti
1986. Ingólfur vitnar til dæmis í
leiðara blaðsins þar sem meðál
hefuT verið' uVtT það^þ^^and! »Bókin veitir ágœtci innsýn í starfsemi Iðju,
samkomulag meðal ráðamanna í en minni í líf þeSS fðlkS Sem VOr Og er í fé-
verkalýðshreyfíngunni, að ekki . y .
sé efnt tii kosninga um stjómir iQginu. Að þvi leytinu er her um heldur
Aiþýðubandaiagsmenn sjá sér gamaldags forystumannasogu að rœða.
íoímiaf e£ogÞdæ£saú£ Það er til að mynda sláandi að konur koma
núsíðast > IðJu H'ýtur M að var[a fyr[r {þessari sögu nema sem algjörar
vera umnugsunarerni fynr lyð- ^ r 0
ræðissinna, hvort þeir eigi að aukaperSÓnUK “
— þessum starfsháttum."
4.490
15.950.
3.990
SANYO VASADISKÓ
Með útvarpi. Mittistaska fylgir með.
PHILIPS FERÐAGEISLASPILARI
Góður ferðafélagi.
SUPERTECH VASADISKÓ
Með útvarpi.
900
3.190
SUPERTECH VEKJARI
Þessi ódýri.
PHILIPS UTVARPSVEKJARI
Vekur með útvarpi og/eða hringingu.
19.950
Stgr.
6.990
SANYO FERÐATÆKI
Með geislaspiiara.
Frábær hljómur.
SANYO FERÐATÆKI
Stereotæki með útvarpi og kassettu.
4.990
CASIO HLJÓMBORÐ
Fyrir þau yngstu.
1.045
PHILIPS HEYRNATÆKI
Einstaklega létt og stílhreint.
• ••
ftaiÉi
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SfMI 69 15 OO
una
Manni verður auðvitað spum
hversu fylgjandi lýðræðinu „lýð-
ræðissinnarnir" í raun em (eða vom)
fyrst jafn sjálfsagður hlutur og kosn-
ingar til stjórna í verkalýðsfélagi,
voru sérstakt eitur f þeirra beinum.
Þetta tengist skipulagsmálum
verkalýðshreyfingarinnar. I bókinni
er oft vikið að skipulagsmálunum og
tilraunum til umbóta, en aldrei með
nægilega skipulögðum hætti. Hér
heftir væntanlega hin opinbera staða
höfundar nokkuð efnistökin, enda
þyrfti jafnvel að spyrja um sjálfan
tilverurétt félagsins. Getuleysi
verkalýðshreyfingarinnar til að taka
á þessum málum blasir við og áleit-
in spurning hvort löggjafinn verði
ekki fyrr en síðar að taka á skipu-
lagsmálum vinnumarkaðarins.
Bókin veitir ágæta innsýn í starf-
semi Iðju, en minni í líf þess fólks
sem var og er í félaginu. Að því leyt-
inu er hér um heldur gamaldags for-
er afskaplega karllæg, ef svo
má að orði komast. Bókin
virðist byggja á ákveðnum
forsendum sem orða má eitt-
hvað á þessa leið: Verkalýðs-
félög eiga rætur í andstöðu
launavinnu og auðmagns.
Samstaða verkafólks er
nauðsynleg til að tryggja
þeim jafnari valdastöðu
gagnvart atvinnurekendum
og þar með betri kjör og auk-
in réttindi. Kynbundin staða
truflar þessa hefðbundnu
mynd ekki svo neinu nemur.
Fullyrða má að helstu land-
vinningar í verkalýðssögu er-
lendis á síðustu árum séu að
opna okkur nýja sýn á vinnu
kvenna, togstreitu kynjanna
og kynbundin viðhorf. Ekk-
ert af þessum ferskleika er að
finna á síðurn bókarinnar,
Umboðsmenn um land allt..
simanumer
Nýtt faxnúmer: 588 6420
Nœstu tx>o mánuÖi verður þó hægt að ná samhandi við okkur
um gamla símanúmerið með sjálfvirkum símtalsflutningi.
IÐN LÁNASJÓÐUR
AFGREIÐSLUTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA FRÁ KL. 9.00 - 16.30
Karlasaga kvennafélags
Ingólfur V. Gíslason
Bjarmi nýrrar tíðar - Saga Iðju,
félags verksmiðjufólks í 60 ár
Safn til iðnsögu Islendinga
Hið íslenska bókmenntafélag
1994
%%% * *
CTTÓ