Alþýðublaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
og skóli spyr:
Er nauð-
synlegt
að kunna
stafsetn-
ingu?
- þegar komin eru
tölvuforrit sem geta
leiðrétt villurnar.
Ritvélar eru úrelt kennslutæki og
það er óheimilt að láta grunnskóla-
nemendur kaupa þær - en samt er
verið að kenna á ritvélar í flestum
grunnskólum landsins. Þetta, og ótal
margt fleira, kemur fram í splunku-
nýju tölublaði tímaritsins Heimili og
skóli sem samnefnd landssamtök
gefa út. Þar er líka fjallað ítarlega um
Lions Quest-verkefni 12 og 13 ára
krakka, en það felst í því að losað er
um feimnina og jákvæð samskipti
þjálfuð. Þá er í blaðinu grein um
samræmdu prófin, cn sumir vilja að
þeim verði fjölgað. Bent er á, að
sumir nemendur sent vom í 10. bekk
í fyrra hafi nú tvöföld kennaralaun í
fiskvinnslu eða á sjó, og spurt í fram-
haldi af því: Til hvers að fara í skóla?
Og Heimili og skóli spyrja fleiri
spurninga: Til hvers em nemendur
að læra stafsetningu með þreytandi
eyðufyllingum þegar komin em leið-
réttingartórrit í tölvur sem verða
hvers manns eign í framtíðinni? Og:
Amma lærði að prjóna sokka svo
hún gæti klætt af sér kuldann í torf-
bænurn - þurfa nútímaböm að kunna
að prjóna? Ein athyglisverðasta
greinin fjallar um þjálfun sem 6 ára
böm í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði
fá til að losna við ræðuskrekk, en í
skólastofum þar er búið að setja upp
agnarlítil ræðupúlt. Þannig venjast
bömin því að ávarpa bekkinn sinn,
og efalaust eru þar í uppsiglingu
ýmsir ræðuskömngar franitíðarinn-
ar.
Obreytt röð Jóhannes Geir Sigurgeirsson gerði árangurs-
lausa tilraun til að fella Valgerði Sverrisdóttur úr 2. sæti á lista Fram-
sóknarflokksins í Norðurlandi eystra. Aukakjördæmisþing flokksins
valdi óbreytta röð efstu manna. Guðmundur Bjarnason er í 1. sæti, Val-
gerður í 2. og Jóhannes Geir í 3. Þar sem þingmönnum kjördæmisins
verður fækkað um einn frá síðustu kosningum eru litlar líkur á að Jó-
hannes verði endurkjörinn. f 4. sæti á listanum er Ingunn Svavarsdótt-
ir sveitarstjóri á Kópaskeri sem er nýliði í flokknum. A-mynd: E.ÓI.
Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar
í kjara- og atvinnumálum:
Greiðir tvímælalaust
fyrir kjarasamningum
- segir Sighvatur Björgvinsson
iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
„Ég er mjög ánægður með þær
ráðstafanir sem samkomulag náðist
um innan ríkisstjómarinnar. Það eru
þama ýmis atriði sem við höfum lagt
mikla áherslu á, svo sem eins og af-
nám tvísköttunar á lífeyri, framleng-
ingu hátekjuskatts og ákvörðun um
fjármagnstekjuskatt," sagði Sighvat-
ur Björgvinsson ráðherra í samtali
við blaðið um ráðstafanir ríkisstjórn-
arinnar í kjara- og atvinnumálum.
„Þarna cm hlutir sem ég hef verið
að vinna að undanfarið eins og til
dæmis sérstakt átak í nýsköpun at-
vinnulífsins sem verður lagt fyrir Al-
þingi í fmmvarpsformi alveg á næst-
unni. Það er þarna ákvæði um sér-
stakt verkefni til að sækjast eftir er-
lendum Ijárfestingum í meira mæli
en gert hefur vcrið," sagði Sighvatur
ennfremur.
Ráðherrann sagði aðspurður að
þessar ráðstafanir kæmu ekki í bakið
á fólki með einum eða öðmrn hætti
með auknum álögum.
„Þama em líka ákvæði eins og að-
gerðir gegn skattsvikum sem em
þegar famar að skila miklum árangri
með starfsemi sérstakrar deildar hjá
skattrannsóknarstjóra sem er að fást
við svarta atvinnustarfsemi. Ég tel að
þessi samþykkt sé mjög merkileg og
hún sé mikill styrkur fyrir ríkis-
stjómina. Ef menn vilja meta þetta
án hlutdrægni þá er þetta tvímæla-
laust aðgerð til að greiða fyrir gerð
kjarasamninga," sagði Sighvatur
Björgvinsson.
Ölafur Jóhann í
fótspor Laxness
Almenn ánægja á flokksstjórnarfundi Alþýðuflokksins
með aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Jón Baldvin Hannibalsson:
Kjarajöfnun án kollsteypu
Virðulegi forseti... Sex ára nem-
andi í Hvaleyrarskóia ávarpar Vig-
dísi Finnbogadóttur úr púlti sem
börnin eru vanin við að nota.
Tímaritið Heimili
ULAFUK
'OHANN
Stærsti bókaklúbbur Bandaríkjanna,
Book of the Month Club, hefur keypt út-
gáfurétt fyrir hókaklúbba vestra að
skáldsögu Ólafs Jóhann Ólafssonar, Fyr-
irgefning syndanna. Bókin mun koma út
í sérútgáfu á vegum kiljuklúbbs fyrir-
tækisins, Quality Paperback Book Club,
um mitt næsta ár.
Upplag bókarinnar licfur enn ekki
verið ákveðið en þess má geta að fastir fé-
lagsmenn í kiljuklúbbnum eru um ein og
hálf milljón.
Tæp hálf öld er nú liðin frá því að ís-
lenskt skáldvcrk var valið til útgáfgáfu í
Book of the Month Club. Það var bókin
Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan Lax-
ness sem var bók inánaðarins hjá klúbbnum í ágústmánuði árið 1946 og scldist þá
í hálfri milljón cintaka.
Þá hafa á vegum Vöku-Helgafells verið gerðir samningar um útgáfu á Fyri-
gefningu syndanna í kiljuformi fyrir ahnennan markað bæði í Bandaríkjunum og
Bretlandi. Bókin mun á næstunni cinnig koma út í Þýskalandi, Frakklandi, Nor-
egi og Danmörku. Samningar standa yfír við forlög í öðrum löndum. Um þcssar
mundir stendur yfir þýðing Sniglaveislu Ólafs Jóhanns yfir á ensku.
Baldursdóttir alþingismaður og Anna Margrét Guðmundsdóttir bæjarfull-
Forystukonur á Reykjanesi: Petrína
trúi.
ari skattheimtu væri einu mesta
ranglætinu í íslensku þjóðfélagi af-
létt. Það væri til dæmis ekki sann-
gjamt að lífeyrisþegar greiddu
skatta af lágum bótum sínum á sama
tíma og aðrir greiddu ekki neitt af
vaxtahagnaði verðbréfa og hluta-
bréfa.
Stefnt er að því að lög um fjár-
magnstekjuskatt muni líta dagsins
ljós áður en þingi Iýkur í vor. Tím-
inn þangað til verður notaður til þess
að freista þess að ná breiðri sam-
stöðu ríkisstjómarflokkanna, stjóm-
arandstöðu og aðila vinnumarkaðar-
ins um útfærslu á skattlagningu fjár-
magnstekna. Líklegasta leiðin er að
staðgreiðsla nalnvaxta. Gengið er úl
frá því að skattlagning fjárntagns-
tekna geti tekið gildi eftir rúmt ár.
Útreikningar sýna að þessi tekju-
stofn geti skilað um 400 til 500
milljónum króna beint til kjarajöfn-
unar á fyrsta árinu og mun meira
þegar fram í sækir.
Til þess að brúa bilið þangað til
fjármagnstekjuskattur tekur gildi
verður hátekjuskatturinn framlengd-
ur um eitt ár. Jón Baldvin sagði að
ljóst væri að skatturinn næði ekki til
raunverulegs hátekjufólks, því
margir í þeim hópi væm atvinnurek-
endur sem ættu auðvelt með að
komast framhjá kerfinu. Hátekju-
skatturinn hefði því oft lent á ungu
og skuldugu fólki sem legði mikla
vinnu á sig til að standa í skilum
með húsnæðislánin. Þess vegna var
ákveðið að hækka viðmiðunarmörk
hátekjuskatts.
Af öðrum mikilvægum aðgerðum
má nefna hækkun skattleysismarka
um rúmar 2.000 krónur, afnánt svo-
kallaðs ekknaskatts og afnám tví-
sköttunar lífeyrisgreiðslna. Þá mun
ríkisstjómin hefja viðræður við
orkusölufyrirtækin með það fyrir
augum að efna til samstarfs um að
lækka húshitunarkostnað á köldum
svæðum, umfram það sem þegar
hefur verið gert með niðurgreiðslum
og yfirtöku skulda orkufyrirtækja.
Tímamót
Jón Baldvin kvaðst telja að þessar
aðgerðir muni ekki kollvarpa mark-
miðum ríkisstjórnarinnar um áfram-
haldandi stöðugleika í efnahags- og
atvinnumálum. Jón Baldvin sagði
að þetta muni gefa tóninn í komandi
kjarasamningum og nú muni reyna
á það hvort forystumenn launþega-
samtakana geti sýnt ábyrgð eða
hvort þeir muni beita sér fyrir því að
kollsleypu og grafa undan stöðug-
leikanum með óraunhæfum pró-
sentuhækkunum. Jón Baldvin var-
aði við þeim mönnum sem nú hefðu
uppi stór orð um allt að 100 prósenta
launahækkun. Hann sagði að Al-
þýðuflokkurinn vildi ekki vekja upp
falskar vonir, en hefði hins vegar
skýr markmið sem stuðluðu að
kjarajöfnun. Fonnaðurinn sagði að
Alþýðuflokkurinn hefði alla burði
til þess að snúa vöm í sókn og tím-
inn á næstunni yrði notaður til þess
að ná óréttlátum stimpli af flokkn-
um. Allir þeir sem tóku til máls á
fundinum lýstu ánægju sinni með
aðgerðimar. Fulltrúar flokksins inn-
an verkalýðshreyfmgarinnar íjöl-
menntu á fundinn og tóku virkan
þátt í umræðunum. Jón Karlsson
varaformaður VMSÍ lagði áherslu á
að leiðrétta þuríi lánskjaravísitöluna
og Hervar Gunnarsson varaforseti
ASÍ sagði þessar aðgerðir vera skref
í rétta átt en meira þyrfti til að ná
viðunandi kjarajöfnun í þjóðfélag-
inu.
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar:
• Þrír og hálfur milljarður í vegavinnu til að skapa atvinnu.
• „Ekknaskatturinn" afnuminn.
• Hátekjuskattur áfram en mörkin hækkuð til að létta undir
með ungu og skuldugu fólki.
• Fjármagnstekjuskattur undirbúinn.
• Skattleysismörk hækkuð.
• Afnám tvísköttunar á lífeyri.
• Húshitunarkostnaður lækkaður.
• Fjárhagsgrundvöllur heilbrigðisstofnana styrktur.
• Samvinna við sveitarfélög um fleiri átaksverkefni.
• Stuðlað að erlendum fjárfestingum.
• Breytingar á skattalögum til að örva nýsköpun fyrirtækja.
• Aðgerðir gegn skattsvikum.
- er sú ábyrga stefna sem Alþýðuflokkur-
inn hefur fylgt og lýsir sig reiðubúinn að
fylgja áfram í samstarfi við aðra.
Flokksstjórnarfulltrúar Alþýðu-
flokksins lýstu yfir almennri ánægju
með þær aðgerðir sem fyrirhugaðar
eru af hálfu ríkisstjórn-
arinnar og stuðla eiga
að aukinni atvinnu,
stöðugleika og kjara-
jöfnun. Yfirlýsing þess
efnis var kynnt á sér-
stökum flokksstjórnarfundi um
tekjujöfnun og kjarasamninga á
sunnudag. Með þessum aðgerðum
verður ýmsum baráttumálum
tlokksins komið í framkvæmd, en
þau má meðal annars finna í sam-
þykktum tveggja síðustu flokks-
þinga Alþýðuflokksins.
Örvun atvinnulífsins
Á flokksstjómarfundinum kynnti
Jón Baldvin Hannibalsson, formað-
ur Alþýðutlokksins, yfirlýsingu rík-
isstjómarinnar frá deginum áður og
sagðist telja hann einn af merkis-
dögununt í starfi þessarar ríkis-
stjómar. Jón Baldvin sagði að með
aðgerðunum væri tryggð kjarajöfn-
un án kollsteypu. „Þetta er sú ábyrga
stefna sem Álþýðuflokkurinn hefur
fylgt og lýsir sig reiðubúinn að
fylgja áfram í samstarfi við aðra,“
sagði hann.
Á sviði atvinnumála hefur ríkis-
stjómin ákveðið að beita. sér fyrir
ýmsum aðgerðum til að treysta at-
vinnu í landinu og fjölga störfum.
Þar vegur þyngst sú
ákvörðun að verja
þremur og hálfum
milljarði til átaks í
vegamálum. Þessi að-
gerð mun skapa fjölda
nýrra starfa og væntanlega auðvelda
gerð kjarasamninga á næstunni.
Þá mun ríkisstjórnin leita eftir
samkomulagi við sveitarfélögin um
áframhaldandi aðild þeirra að átaks-
verkefnunt og atvinnuskapandi að-
gerðum sem komi í stað beinna fjár-
framlaga sveitarfélaganna til At-
vinnuleysistryggingasjóðs. Áhersla
verður lögð á nýsköpun og mark-
aðssókn, meðal annars á EES-svæð-
inu. Sérstökum aðgerðum verður
beitt til þess að auka erlendar tjár-
festingar hér á landi og breytingar
gérðar á skattalögum til þess að örva
ijárfestingu og nýsköpun hjá inn-
lendum fyrirtækjum.
Fjármagnstekjuskattur
í máli Jóns Baldvins kom fram að
stærsta og jafnframt erfiðasta málið
sem náðst hefði fram í þessari at-
rennu hefði verið fjármagnstekju-
skatturinn. Hann sagði að með þess-
Sigurður Tómas
Björgvinsson
skrifar
Ungir jafnaðarmenn á flokks-
stjórnarfundinum: Aðalheiður Sig-
ursveinsdóttir, Eiríkur Bergmann
Einarsson og Magnús Árni Magn-
ússon. (A-myndir: E.ÓI.)
Tillögur stjórnarinnar skoðaðar:
Hervar Gunnarsson varaforseti ASÍ
á flokksstjórnarfundinum.