Alþýðublaðið - 17.01.1995, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.01.1995, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 RAÐAUGLYSINGAR HEILBRIGÐISEFTIRLIT REYKJAVIKUR Gjöld vegna hunda halds í Reykjavík Borgarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að gjald vegna hundahalds 1995 verði óbreytt kr. 9.600. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar og gjaldskrá sem um- hverfisráðuneytið staðfesti 12. janúar sl. skal gjaldið greið- astíþrennu lagi með gjalddögum 16. janúar, 15. febrúarog 15. mars. Eindagi er einum mánuði eftir gjalddaga og reiknast dráttarvextirfrá gjalddaga verði gjaldið eigi greitt í síðasta lagi á eindaga. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Utboð F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eft- ir tilboðum í uppsteypu og fullnaðarfrágang viðbygg- ingar Breiðholtsskóla ásamt lóð. Helstu magntölur: Flatarmál húss: 800 m2 Rúmmál: 3.055 m3 Verkinu á að vera lokið 15. ágúst 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 1. febrú- ar 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 HRjj IN N KAU PASTOFN U N IIIREYKJAVÍKURBORGAR Útboð F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað eftirtilboðum í gólfefni. Um er að ræða vinyldúk með frauðbotni, heildarmagn er u.þ.b. 4.300 m2 og afhendingartími á næstu tveimur árum. Auk þess 290 m2 línóleumdúk til afhendingar í júní nk. Útboðsgögn verða seld á kr. 500,- á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 17. janúar nk. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 15. febrúar 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Útboð F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað eftir tilboðum í einangraðar stálpípur, „Preinsulated Steel Pipes". Um er að ræða um 63.000 m af pípum og tengistykkjum í stærðum DN 20/90 mm -DN 200/315 mm í þvermál. Pípurnar skal afgreiða á tímabilinu apríl til október 1995. Til greina kemur að framlengja samning um kaup á pípum 1996 og 1997. Útboðsgögn verða seld á kr. 500,- á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. mars 1995, kl. 11.00. IINNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ■ Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Alþýðublaðið -elskarhw! Minning Þórunn Valdimarsdóttir Fædd: 14. febrúar 1914. Dáin: 9. janúar 1995. flokksins og á löngu tímabili voru engar meiriháttar ákvarðanir teknar í flokknum öðruvísi en að gera þær undir hana. Þórunn var skarpgreind, athugul og ræðin. Oft kom hún manni á óvart með persónulegum spumingum og mildaðist þá aðeins munnsvipurinn, sem var merki mikillar viljafestu. Sérstaklega þegar samningar stóðu fyrir dyrum, þá gat rómurinn jafnvel lækkað og augun urðu ennþá snarari en ella. Venjulega var þá haft samráð við Dagsbrún eða ASI-forystuna og svo byrj- uðu samningamir sjálfír eða verkföllin og þá gat nú verið erfitt að gauka orði að Fram- sókn og Þómnni. Erindin inná Framsókn voru mörg, ekki síst þegar stóðu til kosningar í flokkn- um og heita þurfti á trausta stuðningsmenn. Þómnn horfði þá lengi og hvasst á skjálfandi viðmælandann, spurði hvort flokkurinn væri nokkuð lengur í tengslum við verkalýðshreyfinguna, ræddi svo um þjóðmálin, persónu- lega hagi viðmælanda og til- kynnti svo afstöðu sína til viðkomandi stuðningsbónar. Alltaf fól ég hugarhæixi frá henni, þótt prófið gæti verið strangt. A flokksþingum sátu þær Fram- sóknarkonur jafnan saman, oftast innan um kvennadeildina, í peysu- fötum og jafnvel með prjóna. Og þvílíkar konur. Jóhanna, Jóna, Þór- unn og Ragna. Datt ekki af þeim meiningin þótt surnir mestu ræðu- snillingar þjóðarinnar færu hamför- um í ræðustól. Þær þekktu lífið og vissu sínu viti. Af þeim andaði jafnt móðurleg umhyggja og ást jafnaðar- stefnunnar á mannkyninu. Hvort sem það var garðapijón eða slétt, þá var hismið greint frá kjamanum og útkoman varð oft stefna Alþýðu- flokksins. Ég votta dóttur, tengdasyni, bamabömum og aðstandendum öll- um mína dýpstu samúð. Þómnni minni þakka ég stuðning og ráð og bið algóðan Guð að taka við henni með sömu ást og hún auðsýndi sjálf svo mörgum líúlmagnanum í lífinu. - Guðlaugur Tryggvi Karlsson. í gær, mánudaginn 16. janúar var til moldar borin frá Víðistaðakirkju í Hafnarftrði, Þómnn Valdimarsdóttir, fyrrverandi formaður Verkakvenna- félagsins Framsóknar f Reykjavík. Fyrir hönd Verkakvennafélagsins langar mig að minnast vinkonu okk- ar og félaga nokkmm orðum. Þómnn hóf störf á skrifstofu fé- lagsins árið 1954 og var þá eini starfsmaðurinn ef frá er talinn formaður. Það var síðan árið 1974 eða tuttugu ámm síðar að Þómnn var kosin for- maður félagsins er Gróa Guð- jónsdóttir, þáverandi formað- ur lét af störfum. Þómnn hafði þá úl fjölda ára setið í stjóm félagsins og meðal annars sem varaformaður síðustu ár- in áður en hún tók við for- mennsku. Lengst af starfstíma sínum hjá félaginu átú Þómnn því láni að fagna að starfa með þeim heiðurskonum, Frú Jó- hönnu Egilsdóttur og frú Jónu Guðjónsdóttur. I sameiningu lögðu þær gmnninn að skipu- lögðu, virku og árangursríku starfí félagsins, sem við er þar störfum njótum enn þann dag í dag. Sameiginlega áttu þess- ar konur hugsjónir um öfluga verkalýðshreyfingu og betri kjör skjólstæðingum sínum til handa. Verkefnin sem þurfti að leysa vom mörg og umfangsmikil, fátækt, atvinnuleysi og lág laun vom and- stæðingar sem skomðu þessar kraft- miklu konur á hólm. En stríðið var langvinnt og það stendur enn á þessu herrans ári 1995. Vinnudagur formanns í verka- lýðsfélagi er langur og strangur. En þrátt fyrir það gegndi Þómnn mörg- um trúnaðarstörfum innan og utan verkalýðshreyfingarinnar. Hún átti sæti í framkvæmdastjórn Verka- mannasambands Islands og sam- bandsstjóm þess, einnig í miðstjóm Alþýðusambands Islands og í banka- ráði Alþýðubankans. Þá em ótalin þau fjölmörgu þing þessa sambanda sem Þómnn sat fyrir hönd félags síns. Og þá má ekki gleyma þeirri miklu vinnu sem felst í því að sitja fyrir hönd félags síns i stjómum, nefndum, ráðum, þar sem ráðið er málum varðandi hagsmuni félags- kvennanna í Verkakvennafélaginu auk félaganna innan verkalýðshreyf- ingarinnar allrar. Þar var Þómnn óþreytandi og unni sér ekki hvfldar fyrr en viðunandi árangri var náð þá stundina. Þómnn Valdimarsdóttir var ein- lægur verkalýðssinni og jafnaðar- maður. Hún var áratugum saman virkur félagi í Alþýðuflokknum og átú til fjölda ára sæú í flokksstjórn Alþýðuflokksins og stjóm fulltrúa- ráðs alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík svo eitthvað sé nefnt. Einnig sat Þómnn ijölmörg flokks- þing Alþýðuflokksins auk setu á framboðslistum flokksins í kosning- um í bæjarstjórn Reykjavíkur í þá daga og til Alþingis. Eg undirrituð hóf störf á skrifstofu Verkakvennafélagsins Framsóknar árið 1976 og kynntist ég Þómnni vel. Hún var þá varaformaður félagsins. Eldheitur áhugi hennar á verkalýðs- málum og baráttunni fyrir bættum kjömm verkafólks kenndi mér mik- ið. Betri kennara hefði ég ekki getað fengið. Samverunnar og samvinn- unnar við hana þar til hún ætti sem formaður félagsins mun ég alla tíð njóta góðs af. Svo er einnig um allar hinar starfskonur félagsins sem störfuðu með Þómnni á skrifstofunni og þá ekki síst þær konur sem sátu í stjóm félagsins, nefndum þess og ráðum. Þómnn Valdimarsdóttir var foringi okkar, félagi og vinur. Það gustaði stundum um Þómnni og hún var ekki allra, en raunbetri mann- eskju er vart hægt að hugsa sér. Hún var traustur félagi og vinur og aldrei meiri og betri en þegar eitthvað bját- aði á. Það vita þeir sem reyndu drengskap hennar. Þómnn var gerð að heiðursfélaga Verkakvennafélagsins Framsóknar á 70 ára afmæli sínu árið 1984. Við kveðjum hana með virðingu og þökk fyrir samveruna og samvinnuna. Stjóm og starfskonur Verka- kvennafélagsins Framsóknar senda dóttur hennar, Kristínu Bjamadóttur, tengdasyni, dóttursonum og íjöl- skyldunni allri innilegar samúðar- kveðjur. - Fyrir Iwncl Verkakvenna-fé- lagsins Framsóknar, Ragna Bergmann formaður. Lengi deildu Verkakvennafélagið Framsókn, Alþýðublaðið og Al- þýðuflokkurinn annarri hæðinni í Alþýðuhúsinu í Reykjavík. Það vom því margar ferðimar inná Framsókn, enda forystumenn félagsins burðar- ásar í Alþýðuflokknum, sem verka- lýðsfélögin sjálf stofnuðu 1916. Jafnframt formennsku og fram- kvæmdastjóm í Framsókn sat Þór- unn lengi í flokksstjórn Alþýðu- Lesandinn skrifar Að vinna af heilindum eða viðhalda Herra rítstjóri! í tilefni af skrifum blaðsins um mínapersónu ídag, 13.janúar 1995, langar mig að vekja athygli þína á yfirskrift þessara skrifa. Ég vil vekja athygli þína á því að fjölmiðlar Al- þýðuflokksins þyrftu nú helst að gæta vel að sannleiksgildi skrifa sinna, ekki síst nú, þegar ásakanir um spillingu koma úr flestum hom- um flokksstarfsins. Mér vitanlega hafa fjölmiðlar Alþýðuflokksins aldrei leitað sannleikans í skrifum sínum um mína persónu. Þar hefur einkum verið stuðst við „leikrita- deild“ flokksins. I skrifum ykkar hef ég verið ásak- aður um að hafa eyðilagt ýmis félög. Að sjálfsögðu er hér um alvarlegar ásakanir að ræða, en þar sem þær em birtar sem véfrétt en ekki sem leit að sannleikanum, undirstrikar það bara „vandvirkni" ykkar við fréttaflutn- ing. Ef sannleikans hefði verið leitað, hefðuð þið komist að því að ég yfir- gaf þau félög, sem ég sagði mig úr, þegar spilling var farin að hamla fé- lagslegu starfi. Eftir að ég yfirgaf þessi félög dóu þau í sinni spillingu, án allrar aðstoðar frá mér. Það er hins vegar mikið umhugs- unarefni fyrir Alþýðuflokkinn, að þau félög og stjómmálahreyfingar sem ég hef sagt mig úr, hafa dáið skömmu síðar, vegna innri spilling- FELAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 • 108 Reykjavík • Sími 588 8500 • Fax 588 8270 Hárgreiðslu- og fótaaðgerðastofur 'il leigu eru hárgreiðslu- og fótaaðgerðastofur í eftirtöld- tm félaqsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavík. spillingu? ar. Ég hef um nokkurra ára skeið ver- ið skráður félagi í Alþýðuflokknum. Nú hef ég sagt mig úr honum, fyrst og fremst vegna innri spillingar í flokknum. Ætli ég hafi með því gef- ið út dánarvottorð flokksins? Ef þið emð trúir ykkar eigin skrifum, er full ástæða fyrir ykkur að óttast ffamtíð- ina. Með von um að Alþýðuflokkurinn rati aftur til uppmna síns. Virðingarfyllst, Reykjavík, 13. janúar 1995, Guðbjöm Jónsson. Aðaitöiur: 14 17 Aflagranda 40 Hárgreiðslustofa - Fótaaðgerðastofa Gerðubergi Hárgreiðslustofa Hraunbæ 105 Hárgreiðslustofa - Fótaaðgerðastofa Lindargötu 59 Fótaaðgerðastofa Þeir sem áhuga hafa á ofangreindri leigu eru beðnir um að leggja inn umsóknir fyrir 25. janúar nk. Nánari upplýs- ingar gefur yfirmaður fjármála og rekstrardeildar Gísli K. Pétursson í síma 588-8500. Vinningstölur r— — laugardaginn: 14- Jan-1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING H 5af5 0 1.847.757,- gr^TT 2 160.670,- 3 4af 5 64 8.660,- J 3 af 5 2.440 530,- 24 30 35 BÓNUSTALA: Heildarupphaeð þessa viku: kr. 4.016.537,- UPPLÝSINGAR, SÍMSVARl 91- 68 16 11 LUKKULÍNA 99 10 00-TEXTAVARP 451

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.