Alþýðublaðið - 03.02.1995, Qupperneq 4
4
ALÞÝÐUBLAÐID
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995
mm
Vinningstölur
mióvikudaginn: 01.feb.1995
VINNINGAR
6 af 6
I 5 af 6
3+bónus
5 af 6
13
4 af 6
0 3 af 6
. ‘ ■
+bónus
FJÖLDI
VINNINGA
259
811
UPPHÆÐ
Á HVERN VINNING
24.080.000
328.186
36.830
1.580
210
Aðaltölur
3)(5)(9
16) (23) (47
BÓNUSTÖLUR
18Í32K42
Heildarupphæð þessa viku:
49.325.526
á Isl.:
1.165.526
jyjf Uínningur i ,ór tM Finnlands og Noregs
UFPLÝSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11
LUKKUU'NA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MB«J FYRIRVARA UM PRBNTVILLUR
Svimandi há upphæð! Handa þér?
Fjórfaldur fyrsti vinningur á laugardag.
Landsleikurinn okkar!
ALÞÝÐUFLOKKURINN - JAFNAÐARMANNAFLOKKUR ISLANDS
AKAÞING
ij-iiyiá
Aukaþing Alþýðuflokksins - Jafnaðar-
mannaflokks íslands - verður haldið á
Scandic Hótel Loftleiðum í Reykjavík
um þessa helgi, laugardaginn 4. og
sunnudaginn 5. febrúar.
Þingið er opið öllum flokksmönnum, en
aðeins þeir sem kjörnir voru fulltrúar á
47. flokksþing Alþýðuflokksins í Suð-
urnesjabæ, sumarið 1994, hafa atkvæð-
isrétt.
Lauaardagur 4. febrúar
10:00 Þingsetning.
10:15 Ávarp Jóns Baldvins Hannibalssonar, formanns
Alþýðuflokksins.
11:30 Ávörp Helgu Jónsdóttur formanns Sambands
alþýðuflokkskvenna og Jóns Þórs Sturlusonar
formanns Ungra jafnaðarmanna.
12:00 Hádegisverður.
13:00 Kosningastefnuskrá: Kynning.
13:30 Umræður.
15:30 Kaffihlé.
16:00 Vinnuhópar um Evrópumál taka til starfa.
17:00 Þingi frestað til morguns.
19:00 Kratablót í Kristalssal Hótel Loftleiða: Húsið opn-
ar klukkan 19:00 og matur verður framreiddur
klukkan 20:00. Óvænt skemmtiatriði verða og
framboðslistar kynntir. Að lokinni dagskrá verð-
ur dansað fram á rauða nótt undir spileríi hljóm-
sveitarinnar Næturgalarnir. Verð á mat,
skemmtun og dansleik er krónur 3.000.
Sunnudaqur 5. febrúar:
10:30 Evrópustefna: Kynning.
12:00 Hádegisverður.
13:00 Evrópustefna: Umræður og afgreiðsla.
15:00 Kosningastefnuskrá: Afgreiðsla.
16:00 Þingi slitið.
Upplýsingar um þingið eru gefnar á aðalskrifstofum
Alþýðuflokksins, sími 91-29244, myndsendir
91-629155. Framkvæmdastjórnin.
Allt f lokksfólk er hvatt til þess að mæta á þingið og taka þátt í
upphafinu að kröftugri kosningabaráttu jafnaðarmanna.
r
rf
ginri 4. feb
.00
Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánská
Einleikari: Harri Lidsle
Kynnir: Einar Örn Benediktsson
Meðal verka: Tónlist úr Bleika pardusnum, stef úr kvikmyndum um James
Bond og tónlist úr Jurassic Park.
(*\(&iftJónwi/i/jÓM-5veit cWf/aneíó, simi 562 2255
V Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta
Markmið verkefnisins Frumkvæði - Framkvæmd er að aðstoða iðnfyrirtæki við að afla sér ráðgjafar.
er gert undir stjóm verkefnisstjóra og með fjárhagslegum stuðningi.
Aðstoð er veitt á eftirtöldum sviðum:
Stefnumótun
Vöruþróun og markaðsaðgerðir
Gæðastjórnun
Fjárhagsleg endurskipulagning og íjármálastjórnun
Skipuiagning framleiðslu
Umsóknareyðublöð fást hjá Iðntæknistofnun, Iðnlánasjóði og atvinnuráðgjöfum víðs vegar um landið.
Frekari upplýsinar gefur Karl Friðriksson í síma 587-7000.
IÐNLÁNASJÓÐUR
jfrUnik # l^TSlTlkVSCrnCÍ Ármúlal3A, 155Reykjavík.Sími588-6400. Telefax588-6420
Iðntæknistofnun
n
Keldnaholt, 112 Reykjavík. Sími 587-7000. Telefax 587-7409
Menning
Gestur Þorgríms-
son sýnir högg-
myndir og ljóð
„Grjót er ekki bara gijót; grjót er
náttúra, landslag, umhverfi, steinn í
götu þinni, bjarg á brún. Eg reyni að
birta þann galdur sem í steininum
býr og vekja með því forvitni þeirra
sem vilja horfa og sjá.“ Þetta segir
Gestur Þorgrímsson í tilefni af sýn-
ingu á nokkrum verka hans í Gallerí
Umbru við Amtsmannsstíg. Verkin
em unnin í marmara, gabbró og
málm. Sýningin verður opnuð á
laugardaginn og lýkur 22. febrúar.
Hallsteinn sýnir
járnmyndir
Hallsteinn Sigurðsson mynd-
höggvari opnar sýningu á
jámmyndum í Listasafni
ASÍ á morgun. Á sýning-
unni verða 13 jámmyndir,
allar gerðar á síðasta ári.
Fimm verkanna em loft-
myndir (móbíl). Verkin
em unnin út frá pýramíd-
um, skeljum og keilu-
formum. Verkin heita
nöfnum einsog fönsun,
viðjar og bugar. Sýningin
verður opin alla daga
nema miðvikudaga ífá
klukkan 14:00 til 19:00.
. Síðasti sýningardagur er
sunnudagurinn 19. febrú-