Alþýðublaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995
F u n d
ALÞYÐUFLOKKURINN
JAFNAÐARMENN í KÓPAVOGI
Góugleði á laugardag
Laugardaginn 18. mars næstkomandi ferfram Góugleði Al-
þýðuflokksfélags Kópavogs. Gleðin ferfram í húsakynnum
félagsins, Hamraborg 14a í Kópavogi, og hefst klukkan
20:00. Alþingismenn jafnaðarmanna í kjördæminu eru sér-
staklega boðnir velkomnir ásamt öðrum leiðtogum flokks-
ins.
Á boðstólum verður þríréttuð kjötmáltíð ásamt eftirmat á
aðeins krónur 1.700. Einnig verða veigar á borð við freyð-
andi öl á boðstólum.
Veislustjóri er Kristján Guðmundsson, formaður félags-
ins og skemmtiatriði af ýmsu tagi munu létta mönnum
kosningalund - meðal annars fer Ásgeir Jóhannesson
með kosningavísur.
Skráning ferfram í síma 564-4329.
Stjórnin.
JAFNAÐARKONUR Á FLJÓTSDALSHÉRAÐI
Fundur um velferðarmál
Jafnaðarkonur á Fljótsdalshéraði efna til málstofu um upp-
eldis- og félagsmál, jafnréttis- og kjaramál kvenna sunnu-
daginn 19. mars.
Frummælendur og dagskrá fundarins auglýst síðar í Á
skjánum og í Jafnaðarmanninum. Fundurinn verður opinn
og allir eru velkomnir.
Stjórnin.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG HAFNARFJARÐAR
Aðalfundur
Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar verður hald-
inn í Aíþýðuhi'sinu við Strandgötu í Hafnarfirði laugardag-
inn 18. mars klukkan 14:00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosningarnarframundan.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
JAFNAÐARMENN í REYKJAVÍK
Kosningamsðstöð
í kosningamiðstöð Alþýðuflokksins að Hverfisgötu 6 í
Reykjavík er alltaf nóg að gerast og heitt á könnunni allan
daginn.
Meðal starfsmanna eru Marías Þ. Guðmundsson, Ing-
var Sverrisson, Arnór Benónýsson, Þóra Arnórsdótt-
ir, Gylfi Þ. Gíslason, Bolli Runólfur Valgarðsson,
Baldur Stefánsson og Aðalheiður Franzdóttir.
Nokkur símanúmer kosningamiðstöðvarinnar eru 28066,
28017 og 28023.
Kosningastjórnin.
ALÞÝÐUFLOKKURINN í HAFNARFIRÐI
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er í Al-
þýðuhúsinu við Strandgötu. Skrifstofan er opin alla virka
daga frá klukkan 13:00 til 18:00.
Síminn er 50499 og myndsendirinn 655559.
Kosningastjórnin.
JAFNAÐARMENN Á VESTURLANDI
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins á Akranesi hefur verið
opnuð í félagsheimilinu Röst. Sími 93-11716.
Leitið upplýsinga.
Stjórnin.
Snæfellsbær
Sjómenn
vísindamenn
Gunnar Stefánsson tölfræðingur
rýnir í glærugögnin og nýtur eftir-
tektar fundarmanna.
10:00 til 22:00, afli 20 tonn“; „2. dag-
ur: Sama“; „3. dagur: Sama; og svo
framvegis.
Sjómenn vom greinilega mjög
uggandi yfírþví að þurfa að hafa flot-
ann bundinn við bryggju meirihluta
vikunnar. Slíkur er landburður af fiski
á Breiðafirði, og reyndar um allt land,
að þeirra sögn, að menn em þetta 2 til
3 daga að veiða vikukvótann.
Elínbergur Sveinsson verkstjóri í
Snæfellsbæ minnti á að Breiðfirskir
sjómenn hefðu haft fmmkvæði að því
árið 1972 að hrygningarstöðvar yrðu
alfriðaðar á innanverðum Breiðafirði
fyrir öllum veiðum nem önglaveiðum
innan h'nu sem dregin er frá Búlands-
höfða í Skor. Sjómenn höfðu miklar
áhyggjur af þvf h vort sá afrakstur sem
þessi friðun hafi skilað sé í nokkm
Fundurinn í Ólafsvík var fjölsóttur
og á myndinni má meðal annars
þekkja Sigurð Arnfjörð Guð-
mundsson 8. mann á lista Al-
þýðuflokksins.
metinn hjá vísindamönnum, þar sem
togararallið nær ekki inn á Breiða-
Ijörð og engar mælingar em gerðar
þar. Þeir töldu að þær miklu gegndir
af boltafiski á Breiðafirði nú hljóti að
stafa af þessum friðunaraðgerðum á
sínum tíma að
miklu leyti.
Skúli Aiexand-
ersson, fyrrverandi
alþingismaður sagði
að kvótakerfið hefði
brugðist. Allt það
Gísli S. Einarsson þungt hugsi.
rannsóknastofnun. Erfitt væri að
koma skilaboðum til vísindamanna
og þeir svömðu ekki fyrirspumum og
beiðnum, en vísindamennimir könn-
uðust ekki við þau dæmi sem nefnd
vom á fundinum. Rétt væri þó að
miklar annir væm og fjársvelti. Þann-
ig upplýsti Guðrún Marteinsdóttir að
um 5 mánuðir á ári fæm hjá henni í
skýrslugerðir eingöngu til þess að afla
framlaga til verkefna. Slíkt væri óvið-
unandi. Ljóst var, þegar á fundinn
leið, að fundur sem þessi var löngu
tímabær, því að þetta mun vera í
fyrsta sinn að sjómenn, útgerðarmenn
og fiskverkendur hafi með þessu móti
sameiginlegan aðgang að vfsinda-
mönnum í hafrannsóknum. Margs
konar misskilningur hefur safnast upp
í áranna rás, og Ijóst var að skilningur
ntilli aðila jókst mjög á fundinum.
Full ástæða er því til að hvetja til
þess að framhald verði á fundum sem
þessum um allt land.
í lok fundarins var samþykkt álykt-
un þar sem skorað er á Alþingi að
auka ljárveitingar til hafrannsókna og
bent á leiðir til Ijármögnunar þess.
Einnig er þess krafist að gerð verði út-
tekt á því hverju friðun svæða á
Breiðafirði hafi skilað. Þá er talin
nauðsyn á að leitað verði til skipstjóra
fiskibáta um ráðgjöf við mat á ástandi
fiskistofna og að starfsemi Hafrann-
sóknastofnunar í Ólafsvfk verði efld.
-BB
góða sem það átti að
koma til leiðar hefði
ekki komið ífam.
Einnig fengju færri
að veiða loðnuna og
Breiðfirðingar alls
ekki.
Nokkrir fundar- Sveinn Þór Elínbergsson fundarstjóri, Kristján Þór-
manna kvörtuðu arinsson stofnvistfræðingur LÍÚ og fulitrúar Hafró,
undan erfiðum sam- þau Guðrún Marteinsdóttir sjávarlíffræðingur og
skiptum við Haf- Gunnar Stefánsson tölfræðingur.
sóknastofnunar, þau Gunnar Stef-
ánsson tölfræðingur og Guðrún
Marteinsdóttir sjávarlíffræðingur,
skýrðu vísindalegan grundvöll rann-
sóknastarfa stofnunarinnar og niður-
stöður rannsókna hennar frá upphafi.
Kristján Þórarinsson stoíhvist-
fræðingur LÍÚ hafði einnig framsögu
og lagði mikla áherslu á að starf stofh-
unarinnar fælist í vísinda- og rann-
sóknastörfum og bæri stofnunin
ábyrgð á þeim, en ákvörðun um nýt-
ingu fiskistofna væri pólitísk ákvörð-
un sem Hafrannsóknastofnun tæki
ekki. Stofnunin segði aðeins til um
hveijar væru líklegar afleiðingar af
tiltekinni sókn í mismunandi fiskiteg-
undir miðað við stöðu þeirra stofna.
Einnig lögðu vísindamennimir
mikla áherslu á að vandað sé til við
færslu í afladagbækur. Oft séu þær í
góðu lagi, og samviskusamlega færð-
ar, og séu slíkar bækur ómetanleg
gögn til að vinna úr viðbótarupplýs-
ingar um ástand fiskistofhanna. Því
miður séu þó of mörg dæmi um bæk-
ur sem ekki sé mark á takandi, til
dæmis: „1. dagur: Togað klukkan
„í lok fundarins var samþykkt ályktun þar sem
skorað er á Alþingi að auka fjárveitingar til
hafrannsókna og bent á leiðir til fjármögnunar
þess. Einnig er þess krafist að gerð verði úttekt
á því hverju friðun svæða á Breiðafirði hafi
skilað. Þá er talin nauðsyn á að leitað verði til
skipstjóra fiskibáta um ráðgjöf við mat á
ástandi fiskistofna og að starfsemi Hafrann-
sóknastofnunar í Ólafsvík verði efld."
Alþýðuflokkurinn á Vesturlandi
boðaði síðastliðinn sunnudag til fund-
ar um fiskvemdarstefnu Hafrann-
sóknastofnunar með sjómönnum, vís-
indamönnum stofnunarinnar, fulltrúa
frá LIÚ og fulltrúa Félagi smábátaeig-
enda. Fundurinn fór fram í Gistiheim-
ili Ólafsvíkur.
Greinilega var þungt í sjómönnum
framan af fundinum, en þetta mun
vera í fyrsta sinn sem sjómenn og vís-
indamenn hittast með þessum hætti.
Á fundinum vom sjómenn, skip-
stjómarmenn og útgerðarmenn auk
fiskverkenda og áhugamanna um
málefnið, alls á sjöunda tug manna.
Veður var með verra móti, færð slæm
á útnesinu og var orðið tvísýnt um að
fundarboðendur og vísindamenn
kæmust, og seinkaði fundinum all-
nokkuð af þeim sökum. Fundinum,
sem stóð í 4 tíma, stýrði Sveinn Þór
Elínbergsson 2. maður á lista Al-
þýðuflokksins í kjördæminu.
Gísli S. Einarsson þingmaður
ávarpaði fundinn áður en vfsinda-
mennimir mættu og skýrði tilgang
fundarins. Vísindamenn Hafrann-
Sigurjón Hannesson jafnaðar-
rnaður á Akranesi, Skúli Alexand-
ersson fyrrverandi alþingismaður
frá Hellissandi og Elínbergur
Sveinsson vélstjóri í Olafsvík.
Þráinn Sigtryggsson var meðal
annarra með fyrirspurn á fundin-
um.