Alþýðublaðið - 11.04.1995, Side 5

Alþýðublaðið - 11.04.1995, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ a 5 K o s n i n g Atkvæði % Breyting frá '91 Þingmenn A 18.845 11,4 -4,1 7 (10) B 38.484 23,3 +4,4 15 (13) D 61.183 37,1 -1,5 25(26) ! G 23.596 14,3 -0,1 9(9) J 11.806 7,2 - 4 (-) K 316 0,2 -0(-) M 717 0,4 -(-> N 957 0,6 -(-> S 1.105 0,7 -(-) V 8.031 4,9 -3,4 3(5) Vestfirðir Greidd atkvæði: 5.580. Auð og ógiid: 91. Atkvæði % Breyting frá '91 Þingmenn A 752 13,7 -2,1 1 (1) B 1.086 19,8 -8,1 1 (D D 1.787 32,6 -2,1 2(2) G 651 11,9 +1 1 (1) J 184 3,4 - 0(-) M 717 13,1 - 0(-) V 312 5,7 -2,1 0(1) Kjöri náðu: Einar K. Gudfinnsson og Einar Oddur Kristjánsson af D- lista, Sighvatur Björgvinsson af A-lista, Gunnlaugur M. Sigmunds- son af B-lista og Kristinn Gunnarsson af G-lista. Jóna Valgerður Krist- jánsdóttir, þingkona Kvennalistans, náði ekki endurkjöri. Fylgi Þjóðvaka var hvergi á landinu minna en á Vestfjörðum. Norðuriand vestra Greidd atkvæði: 6.447. Auð og ógild: 104. Atkvæði % Breyting frá '91 Þingmenn A 318 5,0 -6,7 0(0) B 2.454 38,7 +6,4 2(2) D 1.951 30,8 +2,7 2(2) G 987 15,6 -3,6 1 (1) J 429 6,8 - 0(-) V 204 3,2 -2 0(0) Kjöri náðu: Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson af B-lista, Hjálm- ar Jónsson og Vilhjálmur Egilsson af D-lista og Ragnar Arnalds af G- lista. Nordurland eystra Greidd atkvæði: 16.581. Auð og ógild: 243. Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra gefur gestum á kosningamiðstöð góð ráð í megrunar- málum. Austurland Greidd atkvæði: 7.945. Auð og ógild: 127. Atkvæði % Breyting frá '91 Þingmenn A 577 7,4 -2,8 0(1) B 3.668 46,9 +6,1 2(2) D 1.760 22,5 +1,2 2(1) G 1.257 16,1 -3,1 1 (1) J 365 4,7 -0 (-) V 191 2,4 -2,0 0(0) Kjöri náðu: Halldór Ásgrímsson og Jón Kristjánsson af B-lista, Egill Jónsson og Arnbjörg Sveinsdóttir af D-lista og Hjörleifur Guttorms- son af G-lista. B-listinn á Austurlandi fékk mesta fylgi allra lista á landinu. Gunnlaugur Stefánsson, þingmaður Alþýðuflokksins, náði ekki endur- kjöri. Fylgi Alþýðubandalagsins hefur aldrei verið minna í kjördæminu. Suðurland Atkvæði greiddu: 13.166. Auð og ógild: 197. Rýnt í tölur á kosninganótt. Vilhjálmur Þorsteins- son útskýrir nýjustu tölur fyrir formanni Alþýðu- flokksins. Reykjavík Atkvæði greiddu: 66.699. Auð og ógild: 1.106. Atkvæði % Breyting frá '91 Þingmenn A 7.498 11,4 -3,4 2(3) B 9.743 14,9 +4,8 2(1) D 27.736 42,3 -4,0 8(9) G 9.440 14,4 +1,1 3(2) J 5.777 8,8 - 2 (-) K 202 0,3 - 0(-) N 603 0,9 - 0(-) V 4.594 7,0 -5,0 2(3) Kjöri náðu: Jón Baldvin Hannibalsson og Össur Skarphéðinsson af A-lista, Finnur Ingólfsson og Ólafur Örn Haraldsson af B- lista, Davíð Oddsson, Friðrik Sophusson, Björn Bjarnason, Geir Haarde, Sól- veig Pétursdóttir, Lára M. Ragnarsdóttir, Guðmundur Hallvarðs- son og Pétur Blöndal af D-lista, Svavar Gestsson, Bryndís Hlöðvers- dóttir og Ögmundur Jónasson af G-lista, Jóhanna Sigurðardóttir og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir af J- lista, Kristín Ástgeirsdóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir af V- lista. VesturKand Atkvæði greiddu: 8.765. Auð og ógild: 142. Atkvæði % Breyting frá '91 Þingmenn A 1.211 7,4 -2,3 0(1) B 6.015 36,8 +2,5 2(3) D 4.606 28,2 +4,5 2(2) G 2.741 16,8 -1,0 1 (1) J 1.414 8,7 - 1 (-) V 351 2,1 -2,7 0(0) Kjöri náðu: Guðmundur Bjarnason og Valgerður Sverrisdóttir frá Lómatjörn af B-lista, Halldór Blöndal og Tómas Ingi Olrich af D-lista, Steingrímur J. Sigfússon af G-lista og Svanfrfður I. Jónasdóttir af J- lista. Sigbjörn Gunnarsson, þingflokksformaður Alþýðuflokksins, náði ekki endurkjöri. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, 3. maður Framsóknar, féll líka þrátt fyrir fylgisaukningu flokksins enda var eitt þingsæti flutt úr kjör- dæminu á Reykjanes. Nýr þingflokkur fundar. Þingmenn Alþýðuflokks- ins hittust í gær og fóru yfir stöðuna. Frá vinstri: Guðmundur Árni Stefánsson, Gísli S. Einarsson, Sighvatur Björgvinsson, Jón Baldvin Hannibals- son, Rannveig Guðmundsdóttir, Lúðvík Bergvins- son og Össur Skarphéðinsson. Atkvæði % Breyting frá '91 Þingmenn A 877 6,8 -1,8 1 (0) B 3.766 29,0 +1 2(2) D 4.310 33,2 -3,3 2(3) G 2.043 15,7 -2,8 1 (1) J 524 4,1 - 0(-) N 50 0,4 - 0(-) S 1.105 8,6 - 0(-) V 294 2,2 -1,4 0(-) Reykjanes Greidd atkvæði: 42.568. Auð og ógild: 701. Atkvæði % Breyting frá '91 Þingmenn A 1.010 11,7 -2,4 1 (1) B 2.943 34,1 +5,6 2(1) D 2.602 30,2 + 1,3 2(2) G 1.148 13,3 -4,0 0(1) J 568 6,6 - 0(-) N 28 0,3 - 0(-) V 324 3,8 -3,0 0(0) Kjöri náðu: Gísli S. Einarsson af A-lista, Ingibjörg Pálmadóttir og Magnús Stefánsson af B-lista, Sturla Böðvarsson og Guðjón Guð- mundsson af D-lista. Jóhann Ársælsson, þingmaður Alþýðubandalags- ins, náði ekki endurkjöri. Ingibjörg Pálmadóttir er nú 1. þingmaður kjör- dæmisins. Náttúrulagaflokkurinn á Vesturlandi fékk fæst atkvæði allra lista á landinu. Atkvæði % Breyting frá '91 Þingmenn A 6.602 15,8 -7,5 2 (3) B 8.898 21,0 +7,1 2(1) D 16.431 39,2 -1,6 5(5) G 5.329 12,7 +1,2 1 (1) J 2.545 6,1 - 1 (-) K 114 0,3 - 0(-) N 276 0,7 - 0(-) V 1.761 4,2 -2,8 1 (1) Kjöri náðu: Rannveig Guðmundsdóttir og Guðmundur Árni Stef- ánsson af A-lista, Siv Friðleifsdóttir og Hjálmar Árnason af B-lista, Ólafur G. Einarsson, Ámi Mathiesen, Sigríður Anna Þórðardótt- ir, Árni R. Árnason og Kristján Pálsson af D-lista, Ólafur Ragnar Grímsson af G-lista, Ágúst Einarsson af J-lista og Kristín Halldórs- dóttir af V-lista. Petrína Baldursdóttir, 3. maður á A-lista, náði ekki end- urkjöri. Framsókn vann sögulegan sigur og þau Siv og Hjálmar eru bæði nýir þingmenn. Kristján Pálsson er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ágúst Einarsson og Kristín Halldórsdóttir hafa bæði setið á þingi áður. Vínningstölur VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING H 5afS 0 2.010.590 a+4af5 6 55.370 KH 4 af 5 117 4.890 H 3af 5 3.271 400 BÓNUSTALA: 21 Heildarupphaeð þessa viku: kr. 4.223.340 UPPLÝSiNGAR. SiMSVARl 91- 68 1S t

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.