Alþýðublaðið - 16.06.1995, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.06.1995, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 16. JUNI 1995 FF ■ Haraldur Jóhannsson hagfræðingur ræðir við Bergstein Jónsson prófessor um stúdentsdaga í Reykjavfk á eftirstríðsárunum og kynni hans af kontoristum, lögregluþjónum, drykkjumönnum, góðborgurum, menntamönnum og bóhemum... Steinn Steinarr gat verið kenjóttur" við Bergsteinn, í liðlega áratugfrá stríðslokum, 1945 til 1958, ert þú við störfí aðalpósthúsinu í Reykjavík, við kennslu t gagnfrceðaskóla og við nám í Háskóla íslands. Þú umgekkst gamla skólabrœður og eignaðist nýja kunn- ingja. Um hvora tveggja langar mig til að spyrja þig og þá jyrst um Karl Maríusson. „Karl var sonur Maríusar Ólafs- sonar kaupmanns og skálds frá Eyrar- bakka. Sem stráklingur sá ég fyrst til Karls í fuglavinafélaginu Fönix, sem Jón Pálsson bankagjaldkeri og organ- isti stóð fyrir. I því voru strákar hvað- anæva úr bænum. Kom það vikulega saman í Oddfellow-húsinu. Karl var feiminn og dulur, seintekinn. Mikill kunningsskapur tókst ekki með okkur fyrr en í þriðja bekk Menntaskólans. Við vorum báðir hneigðir fyrir bók- menntir. Á sumrin fórum við í útileg- ur saman um helgar, austur á Þingvöll eða til Hveragerðis. Saman fórum við Kka í bíó, oft í samfloti með Birni Lárussyni og Lofti Þorsteinssyni, en þeir Karl og Bjöm Lárusson höfðu verið leikbræður frá fyrstu tíð.“ „Þórður [Jónsson] bilaði á geðsmunum. Þegar hann hafði náð sér, treysti hann sér ekki aftur út í hina dag- legu baráttu. Hann dvaldist á hæli í Hveragerði. Þar dó hann 1990 eða 1991." Lásuð þið Karl saman? „Nei, en það bámm við Magnús Guðmundsson við og Þórður Jóns- son, en við Þórður sátum einn vetur saman.“ Hvað varð um Þórð? „Þórður bilaði á geðsmunum. Þegar hann hafði náð sér, treysti hann sér ekki aftur út í hina daglegu baráttu. Hann dvaldist á hæli í Hveragerði. Þar dó hann 1990 eða 1991.“ Magnús varð prestur? , Já, Magnús Guðmundsson las guðfræði og varð prestur á Setbergi. Meðan hann var enn á besta aldrei, fékk hann Parkinson-veikina." Þú segir ykkur Karl hafa verið hneigða fyrir bókmenntir. Hverjar lásuð þið? „Allt frá Ljósvíkingnum hafði ég „Einar [Pálsson] var þá löngum ræðinn og gaf í skyn, að hann fengist við rannsóknir, sem síðar kynnu að vekja athygli. En um þær fór hann svo óræð- um orðum, að ekki varð séð, hvað hann var að fara. Fyrirlestrar hans í Norræna húsinu 1970 komu mér á óvart." lesið skáldsögur I.axness, eftir því sem þær komu út. Hafði ég í fjórða bekk lesið þær allar nema Vefarann mikla. Svo mun hafa verið um fleiri. Bækur Þórbergs lásum við mikið á þessum ámm svo og ljóð Einars Benediktssonar. Og við lásum ljóð Davíðs, Jóhannesar og Steins, Karl þó meira en ég. í efri bekkjum Menntaskólans lásum við mest skáld- sögur á ensku, en þær fengust í búðum og vom ódýrar. Hemingway, Stein- beck og Maugham vom þá vinsæl- ustu höfundamir, en við lásum skáld- sögur margra annarra, svo sem rúss- nesku höfundanna, Tolstoj, Dostojef- sky og Turgenev.“ Karl mun hafa farið í lœknisfrœði? „Rakleitt. Náttúmffæði hefði þó fallið honum betur, að ég held, en í stríðslok voru ekki allar leiðir færar. Á daginn kom, að honum var vart gefin harka til að fást við lækningar. Hann þoldi illa að sjá kvöl og kröm. Það er ekki virt læknum til vorkunnar, heldur til vansa. Að læknisnámi loknu varð Karl héraðs- læknir, fyrst á Djúpa- vogi, síðan á Eskifirði, en var síðast læknir á Landspítalanum, á Röntgendeildinni. Hanndó 1962, tæpra 37 ára.“ Hefur Bjöm Lárusson ílenst í Svíþjóð? , JHann kom heim um 1955, en fékk ekkert þeirra starfa, sem hann sótti um. Hélt hann þá aftur til Svíþjóðar, nánast í fússi. Að doktorsprófi loknu, varð hann starfs- maður í hagsögustofn- uninni í Lundi. Þar hafa nokkrir Islendingar notið góðs af handleiðslu hans, meðal þeirra Gísli Gunnarsson og Magn- ús Magnússon. Stökum sinnum hafa farið bréf á milli okkar Bjöms af einu eða öðm tilefni." Hvað segir þú mér Bjarna Jenssyni? „Bjama Jenssyni kynntist ég fyrst í undir- búningsdeild Einars Magnússonar undir inntökupróf í Mennta- skólanum veturinn 1938-39. Veruleg kynni tókust þó ekki með okkur, fyrr en hann kom í fimmtabekk Menntaskólans úr Gagnfræðaskóla Reykvíkinga, Ág- ústarskólanum, eins og hann var þá kall- aður, ásamt ýmsum öðmm', meðal þeirra Guðjóni Steingrímssyni, Inga Val Egilssyni, nú tannlækni í Chicago, og Ingimari Ingimars- syni. Bjarni fékk fljótleg áhuga á flugi og einnig Einar Pálsson, en allt frá fýrsta bekk höfðum Persónur & Leikendur Agnar Þórðarson Anna Borg Arnaldur Jónsson Árni Guðnason Árni Ólafsson Atli Ólafsson Baldur Bjarnason Benedikt frá Hofteigi Bjarni Jensson Bjarni Guðnason Bjarnþór Þórarinsson Björn Lárusson Bragi Pálsson Brandur Þorsteinsson Caldwell Davíð Stefánsson Einar Magnússon Einar Benediktsson Einar Pálsson Ernest Hemingway Pjodor Dostojefsky Fred Hoyle Friðrik Brekkan George Bernard Shaw George Gamow Gísli Gunnarsson Guðjón Steingrímsson Guðni Jónsson Halldór Laxness Hannibal Valdimarsson Hjálmar Ólafsson Hjörtur Halldórsson Ingi Valur Egilsson Ingimar Jónsson Ing'mar Ingimarsson Jóhannes frá Kötlum Jóhannes Sveinsson Kjarval John Steinbeck Jón Guðnason Jón kadett Jón Gíslason Jón Ingimarsson Jón Pálsson Jón P. Emils Jónas Sveinsson Jósef Thorlacius Karl ísfeld Karl Maríusson Leo Tolstoj Loftur Þorsteinsson Magnús Magnússon Magnús Guðmundsson Maríus Ólafsson Ólafur Friðriksson Páll (sólfsson Rachel Carson Romain Rolland Sigfús Einarsson Sigurður Thoroddsen Sigurhjörtur Pétursson Sommerset Maugham Steinn Steinarr Turgenev ‘ Valur Einarsson Vilhjálmurfrá Skálholti Þórbergur Þórðarson ÞórðurJónsson Þórhallur Vilmundarson við Einar fylgst að. Tóku þeir einka- flugmannspróf fljótleg eftir stúdents- próf. Einar kann í þeim efnum að hafa notið Jóns bróður síns, sem lagt hafði flugvirkjun fyrir sig. Bjami innritaði sig í lagadeild Háskólans og var í laganámi ffam til 1948, en hann fór 1949 utan á námskeið í flugumferða- stjóm og fékk stðan starf við hana. At- vinnuflugmannspróf tók hann 1954 og varð eftir það flugmaður, í innanlands- flugi og í flugi til Grænlands.“ En hann fórst íFœreyjum? ,Já, í þoku haustið 1970, en flestir aðrir, farþegar og áhöfh, lifðu slysið af.“ Hefur þú fylgst með athugunum Einars Páls- sonar? „Nei, Bjami Jensson hafði einu einni á ári op- ið hús, 1. desember að ég má segja. Og þar hitt- um við Einar árlega að minnsta kosti. Einar var þá löngum ræðinn og gaf í skyn, að hann feng- ■ og þá tekið einhvern viðstaddan fyrir. Fór það dálítið í taugarnar á mér. Bar ég í fyrstu blak af þeim, sem hann veittist að. Af því vand- ist ég fljótt. Steinn var feiknarlega laginn skylmingarmaður á þessu sviði og erfitt að standa honum snúning. En það gat verið gaman að honum, þegar sá gállinn var á honum, segir Bergsteinn. og Magnús Magnússon eðlisfræð- ingur. Get ég þess, að í Menntaskólan- um höfðu þeir báðir gaman af fagur bókmenntum. Man ég, að Loftur og Brandur Þorsteinsson lásu í enskri þýðingu allan Jean Christophe eftir Romain Rolland. Eftir að Loftur jiafði kennt verkfræði nokkur ár við góðan orðstír, fór hann affur til Verk- fræðistofu Sigurðar Thoroddsens, að ósk Sigurðar, að ég held, þegar hann var í þann veginn að draga sig í hlé. Á verklegum efnum mun Loftur hafa meiri áhuga en „Eg fór að hringja til hans [Hjartar Halldórssonar] um tíu-leytið á morgnana, og kom ég til hans rétt eftir hádegi. Ekki höfðum við setið lengi við, áður en hann komst einhvernveg- inn yfir glaðning. Ég var nú ekki orðinn svo mikill bóg- ur þá, 19 ára gamall, að ég brögð hafði Hjörtur á þýð- ingum sínum. Á þeim mátti hann ekki sjá hrukku." ist við rannsóknir, sem síðar kynnu að vekja at- hygli. En um þær fór hann svo óraðum orð- um, að ekki varð séð, hvað hann var að fara. Fyrirlestrar hans í Nor- ræna húsinu 1970 komu mér á óvart." Þeir voru vel sóttir. , Já, þótt ekki sem fyr- irlestrar Þórhalls Vil- mundarsonar um nátt- úhmafnakenninguna í Háskólabtói nokkru áður höfðu verið. Einar við- hafði teikningar og kort við framsetningu srna. Þótti ýmsum fræði- mönnum meira en nóg ' um „populærar" aðferð- ir, nær óleyfilegar að þeirra dómi, og má af því marka undirtektir." Tveir bekkjarbrœðra þinna hafa verið sam- kennarar þínir við Há- skóla lslands. , Já, þeir Loftur Þor- steinsson verkfræðingur aldursmunar okkar. Ingimar virtist mjög óftíður við fyrstu sýn, en það gleymdist óðar og hann fór að tala, þvt' að hann var ákaflega vel máli farinn. Það var leitt, að hann skyldi ekki kom- ast á þing, þegar hann var upp á sitt besta, eins og hann reyndi þó til þess.“ Jón, sonur hans mun hafa orðið stúdent 1943. , Já, hann var í þeim vel mannaða árgangi. Nam síðan lög og varð lög- fræðingur Tryggingastofnunar ríkis- ins. Hélst kunningsskapur okkar, með- an honum entist aldur. Gerðum við stundum hvor ömm smágreiða." VarÁrni Guðnason einn kennar- anna? ,Já, en Ámi var ekki mjög mann- blendinn. Á kennarastofunni lagði hann þó mikið til mála. Hann fékkst ’ talsvert við þýðingar. Og gat honum orðið trðrætt um það, sem kom honum kynlega fyrir sjónir, hvort heldur laut að efni eða máli eða málnotkun." Hann mun hafa þýtt mörg leikrita Bernards Shaw. , Já, það gerði hann. Og hann þýddi leikrit að beiðni útvarpsins eða Leik- félags Reykjavíkur. Segja má, að hann hafi verið Leikfélaginu nákominn, því að sem ungur maður var hann trúlof- aður Önnu Borg.„ Hverra annarra minnist þú úr kenn- araliðinu? ,Jón P. Emils kenndi stærðfræði, en var þá við laganám. Hann þótti at- orkusamur kennari og skemmtilegur. Vomm við síðan vel kunnugir." Jón P. Emils er sagður hafa átt hvað mestan þátt íþví að koma Hannibal Valdimarssyni íformanns- stöðu íAlþýðuflokknum. „í þeim hópi var Jón. Upp frá þvr varð hann þó þar úti. Til þess munu þó haf legið allt aðrar ástæður." Kenndi Hjörtur Halldórsson „Ingimar [Jónsson] virtist þennanvetur? mjög ófrfður við fyrstu fræðilegum. Til að geta gefið sig al- farið að þeim, lét hann af forstöðu Verkfræðistofnun- ar, daglegri um- sjón hennar. - Leiðir skildu með okkur Magnúsi, þegar hann hélt ut- an til náms, og hafa lítið legið saman, eftir að hann kom heim. tæki fram fyrir hendur hon- En hvert sinn s um. Allt bjargaðist þetta núvlðhittumst’ hvorl að lokum. Allt onnur hand- r Háskólanum eða á lóðinni er það góðra vina fund- ur.“ Hvemig féll þér kennsla við Gagn- frœðaskólann (Reykjavík, Ingimars- skólann, veturinn 1945 til 1946? Kynntist þú Ingimari Jónssyni skóla- stjóra? „Ingimar var ég áður kunnugur. Þegar hann fluttist til Reykjavrkur laust fyrir 1930 frá Mosfelli til að taka en það gleymdist óðar og hann fór að tala, því að hann var ákaflega vel máli farinn. Það var leitt, að hann skyldi ekki komast á þing, þegar hann var upp á sitt besta, eins og hann reyndi þó til þess." við Gagnfræðaskólanum, sem síðan var við hann kenndur, leigði hann íbúfi hjá foreldrum mínum á Ránar- götu 7A. Jón sonur hans, þremur ár- um eldri en ég, varð þá fyrsti leikfé- lagi minn, eða ég leikfang hans sakir þekkti ég, því að hann hafði kennt bekk mínum söng síðasta vetur minn í Menntaskólanum. Og hann hafði tekið þátt í fögn- uði okkar eftir lokaprófin." Var Hjörtur eiginlega tónlist- arkennari? „Hann lagði stund á tónlist í Kaupmannahöfn. Þegar Sigfús Einarsson dó, var Páll ísólfsson beðinn að taka við söngkennslu hans, en fékk Hjört til þess í sinn stað. Fyrir jólin 1945 vom allir nem- endur prófaðir. Eins og sumum kenn- umm fannst Hirti ekki gaman að fara yfir próf. Og fékk Ingimar mig til að hjálpa Hirti við yfirlesturinn. Það er ekki með betri verkum, sem ég hef

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.