Alþýðublaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 7
FOSTUDAGUR 4. AGUST 1995 ALÞYÐUBLAÐIÐ dæqradvöl ■ Það má gera sér margt til dundurs, eins og Jónas Sen komst að á daglegu ráfi sínu um Internetið. Á netinu er nefnilega að finna ýmisskonar ráðleggingar um allt á milli himins og jarðar-eins og til dæmis hvað hægt er að gera skemmtilegt þegar maður er í lyftu með ókunnugu fólki Nú þegar nóttin erfarin að lengjast og skammdegis- þunglyndið að gera vart við sig er alveg lífsnauðsynlegt að finna sér eitthvað skemmtilegt að gera. Gall- inn er bara sá að maður er búinn að prófa allt sem hér er boðið upp á. Það er gam- an að djamma um helgar, en ekki alltaf- því miður. Það er ágætt að fara í bíó ef verið er að sýna eitthvað al- mennilegt, en slíkt gerist alltof sjaldan. Sjónvarpið er yfirleitt hundleiðinlegt, og hver hefur virkilega ánægju af að horfa á vídeó nema í tíunda skipti? Hvað er þá hægt að taka sér fyrir hend- ur? Jú, ýmislegt. Eins og til dæmis að fara í lyftu, helst þar sem margir eru. í stutta stund er lyftan afmarkað svæði; hún er lokað rými þar sem allir verða að þola alla í óbærilegri nálægð. Þessi nálægð getur þó verið spennandi. Prófaðu bara eitthvað af þessum ráðum hérfyrir neðan og sjáðu hvað gerist... IHermdu eftir kappakstursbfl í hvert skipti sem einhver kemur inn í lyft- una. Hermdu svo eftir sírenum þegar einhver fer út úr henni. 2Snýttu þér og sýndu hinum í lyft- unni vasaklútinn. 3Grettu þig um leið og þú lemur þig í höfuðið. Muldraðu svo: „Æ, þeg- iði þama öll. ÞEGIÐI!“ I Reyndu að selja einhverjum smá- rkökur í lyftunni. 5Vaggaðu þér í takt við lyftuna. Láttu þig svo rekast í vegginn og hnígðu í gólfið. ^Rakaðu þig. 70pnaðu rifu á skjalatöskuna þína eða handtösku, kíktu þar inn og hvíslaðu nægilega hátt tii að hinir heyri: „Ertu með nóg lóft þama inni?“ 8Stattu þögul(l) og hreyfingarlaus í homi lyftunnar með andlitið upp að vegg. 9Þegar lyftan er að nema staðar á hæðinni þar sem þú ætlar út, taktu þá æðiskast og reyndu af alefli að opna dymar með höndunum. Vertu svo vandræðalegur á svipinn þegar dymar opnast af sjálfu sér. j /AHallaðu þér upp að næsta manni J- v/eða konu og hvíslaðu: ,3óka- safnslöggan er á leiðinni!" UHeilsaðu öllum innilega með handabandi sem koma inn í lyft- una. Biddu þá um að kalla þig ,Aðmírál“. 1 ^ Klóraðu þér viðstöðulaust og X ^hóstaðu ofsalega á meðan. Geiflaðu svo vörunum og láttu sem að þú sért að umbreytast í apa. 13 Gerðu jógaæfmgar. 1 A Starðu á einhvem í lyftunni, X ^Tglottu fáránlega og segðu svo hátt: „Eg er í nýjum skóm!“ 15 Dreifðu áróðursbæklingum ffá Vottum Jehóva. 21 Æptu: „I fallhlífamar!" í hvert skipti sem lyftan fer niður á við. ''T ''T Vertu með kælitösku þar sem ^í^stendur stórum stöfum: „Mannshöfuð." þögn nTú í lyftunni, líttu ÁÍZ/\)§. í kringum þig og spurðu ein- hvem: „Var þetta bíp-tækið þitt?“ Segðu: „Ding!“ á hverri hæð. 30 O j Syngdu hástöfúm. Beiðu þér 3 X svo á bijóst og líktu eftir þoku- lúðri. O O Segðu: ,JHvemig ætli þessi ÍJ -Zdakki virki?“ og ýttu á rauða hnappinn. O OKomdu með hlustunarpípu. J J Hlustaðu veggi lyftunnar. O A Teiknaðu ferhyming með krít á J ^Tlyftugólfið. Tilkynntu hinum að innan hans sé „þitt svæði“. 1 /^Mjálmaðu af og tíi. Geltu svo X Oillilega og leiktu kött sem verið er að murka líftóruna úr. nSegðu hinum farþegunum að þú þorir að veðja að þú komir heilli krónu fýrir inn í nefið á þér. j Q Grettu þig og muldraðu í hálfum -L öhljóðum: „Ah, mér er svo mál, mér er svo mál!“ Styndu svo, líttu vandræðalega í kringum þig og segðu: „Úps!“ j QSýndu hinum farþegunum sár x sem þú hefur fengið og spurðu þá hvort þeir haldi að það sé nokkuð byijað að grafa í því. O /ASyngdu: „Sigga litla systir mín“ ZJ\Já meðan þú ýtir stjómlaust á takkana. 35 Komdu með stól. O /TFáðu þér bita af samloku og J v/segðu svo við einhvem í lyft- unni: „Vittu sá kva é e me í muium a me?“ 37 Blástu sápukúlur. O Q Segðu með djöfullegri röddu: 3 0„Grrr! Betri líkama! Ég verð að finna mér betri lfkama!" Q QVertu með teppi og haltu 2/ dauðahaldi í það. Breiddu það svo yfir höfuð þitt þegar hinir horfa á þig- A /AHermdu eftir sprengju í hvert T"\xsinn sem einhver ýtir á takka. A "1 Vertu með sólgleraugu sem á T" X stendur: „Röntgengleraugu," horfðu svo stíft á fólkið í lyftunni og glottu dónalega. Blístraðu. A ^ Starðu á þumalputtann á þér og ^T^segðu: „Svei mér þá ... hann er að stækka." Starðu á einhvem í lyftunni í smá stund og segðu síðan: „Þú er einn af ÞEIM!“ Færðu þig svo eins langt frá viðkomandi og þú getur. Þegar lyftan fer upp, taktu upp blokkflautu og spilaðu sálminn: „Ástarfaðir himinhæða“. Ropaðu og segðu síðan: „Ahhh ... þetta var gott!“ Stundaðu búktal með leikbrúðu og spurðu farþegana í „gegn- um“ brúðuna hvort þú megir ýta á takkana fyrir þá. Æddu inn í lyftuna rennandi blaut(ur) í baðslopp og með handklæði um höfuðið. Hristu höfuðið og muldraðu eitthvað um það að eig- inkonur/eiginmenn þurfi alltaf að koma á versta tíma. Reyndu að fá hitt fólkið til að syngja með þér „Meistari Jakob“ í keðjusöng. Ef einhver kemur óvart við þig, láttu sem þér bregði ofboðslega og öskraðu af öllum h'fs og sálarkröft- um: „Snertu mig ekki! Snertu mig ekki!“ Komdu með vatnsbyssu og sprautaðu á skó hinna í lyftunni. Burstaðu ósýnilegar pöddur af handleggjum þínum og garg- aðu: „Ógeð! Ogeð! Takið þessi ógeð af mér!“ Hlæðu geðveikislega í nokkrar sekúndur. Stoppaðu svo skyndi- lega og horfðu á hitt fólkið í lyftunni eins og það sé eitthvað skrýtið. Taktu upp tússpenna og teikn- aðu skrípamyndir af hinum far- þegunum á lyftuveggina. Þegar lyftan fer upp, hoppaðu þá eins hátt og þú getur. Lentu svo með miklum dynk. Endurtaktu þetta nokkrum sinnum og öskraðu: „Niður! Fjandinn hafi það, ég sagði NIÐUR!“ A QSkjóttu upp kryppu í einu hom- T" J/ inu og urraðu ógnandi á þá sem koma inn í lyftuna. ^ /AFitjaðu upp á nefið og þefaðu út J V-/Í loftið nokkrum sinnum. Lykt- aðu svo varlega af manneskjunni sem stendur næst þér. Grettu þig síðan og færðu þig eins langt frá og þú getur. ■ V I K I IV G A Lfffi Vinningstölur miðvikudaginn: 2.ágúst.1995 I VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING (n6afe 0 43.030.000 |7| 5 af 6 Xffl+bónus 1 348.050 P 5af6 7 39.060 IH 4af 6 270 1.610 njj 3 af 6 {OQ+bónus 997 180 Aðaltölur: 2/9(11 12) (30) (34) BÓNUSTÖLUR Heildampphæð þessa viku: 44.265.630 á Isl.: 1.235.630 j^jj Uinningur fár tflttvötaidur næst UPPLVSl.NO*R, SfMSVARI 91- 68 1B11 LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UU PRENTVILLUR POSTUR OG SIMI Samkeppnissvið Laus er til umsóknar staða verkfræðings / tæknifræðings / viðskiptafræðings hjá notendaþjónustu í gagnaflutningsdeild. Nánari upplýsingar um starfið veitir Karl Bender yfirverkfræðingur, sími 550 6331.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.