Alþýðublaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 s k i I a b o ð INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Útboð F.h. gatnamáiastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið Mjódd, frágangur austan Álfabakka. Verk þetta er nefnt: MJÓDD, FRÁGANGUR AUSTAN ÁLFABAKKA. Helstu magntölur eru: Gröftur 1.500 m3 Fyllingar 4.000 m3 Mulningur 1.400 m2 Hellulögn 1.170 m2 Snjóbræðsla 200 m2 Stálþilsrekstur 40 m Verkið skal vinnast í sumar og vera að fullu lokið 1. nóvem- ber1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 9. ágúst, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. ágúst 1995, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 IVB INNKAUPASTOFNUN | REYKJAVÍKURBORGAR v Útboð F.h. byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í lóðafrágang vegna stækkunar lóðar við leikskól- ann Gullborg, Rekagranda. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 9. ágúst, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. ágúst 1995, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 !« INNKAUPASTOFNUN § REYKJAVÍKURBORGAR v Útboð F.h. borgarverkfræðingsins f Reykjavík og Vegamála- stjóra er óskað eftir tilboðum í gerð göngubrúar yfir Kringlu- mýrarbraut í Reykjavík. Um er að ræða gerð brúar auk að- liggjandi göngustíga. Verk þetta er nefnt: GÖNGUBRÚ YFIR KRINGLUMÝRARBRAUT. Helstu magntölur eru: Skering í laus jarðlög 1.700 m3 Mótafletir 300 m2 Steypustyrktarjárn 7.200 kg Steinsteypa 50 m3 Stálsmíði 45.000 kg Tréverk 360 m2 Helstu magntölur göngustígs: Fylling 1.100 m3 Fláafleygar 1.000 m3 Mulningur 600 m2 Verkinu skal lokið að hluta 1. október 1995 en að öllu leyti eigi síðar en 15. nóvember 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 8. ágúst, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 17. ágúst 1995, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 E Landsvirkjun Útboð Niðurrif á aflspennum og rofum Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í niðurrif á fjórum afl- spennum og átta aflrofum í tengivirki Landsvirkjunar við Elliðaár í Reykjavík. í verkinu felst m.a. að tæma og eyða 110 þúsund lítrum af olíu af spennum, ásamt því að taka niður og flytja brott um 186 tonn samtals af stáli, kopar, einangrun o.fl. til endursölu eða förgunar eftir atvikum. Skilatími verksins er 22. september nk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 8. ágúst nk. gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2000,00 með VSK fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík fyrir kl. 10.00 þriðjudaginn 22. ágúst 1995, þau verða þá opnuð þar og er bjóðendum frjálst að vera viðstaddir opnunina. LANDSVIRKJUN, Háaleitisbraut 68, Reykjavík. Sími: 515-9000 SAMBANDUNGRA JAFNAÐARMANNA Staða fram- kvæmdastjóra Laus er til umsóknar staða fram- kvæmdastjóra Sambands ungra jafnaðarmanna. Staðan er laus frá og með september 1995. Framkvæmdastjóri sér um dagleg- an rekstur skrifstofu SUJ, innlend og erlend samskipti, skipulagn- ingu á uppákomum svo sem fund- um, þingum og ráðstefnum, tengsl við FUJ-félög um allt land, upplýsinga- og kynningarstarf SUJ, samskipti við fjölmiðla og önnur tilfallandi verkefni á vegum SUJ. Framkvæmdastjóri heyrir undirframkvæmdastjórn SUJ. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu ber- ast skrifstofu SUJ Hverfisgötu 8- 10, 2. hæð, 101 Reykjavík, fyrir þriðjudaginn 22. ágúst næstkom- andi. Mikilvægt er að í umsókninni komi fram hugmyndir umsækj- enda um nýbreytni og eflingu á starfi SUJ. Allar nánari upplýsingar veitir Jón Þór Sturluson, formaður SUJ, í síma 551-2003. ■ ■ . < ' ‘ ; .. / s líSl* fr'j ' t' : ■■■.. ; Norræna sendiráðsverkefnið í Beriín-Tiergarten Byggingarsvæðið Klingelhöfer Dreieck-Nord Utanríkisráðuneyti Danmerkur og Finnlands, Statsbygg í Noregi, Statens Fastighetsverk í Svíþjóð og Fram- kvæmdasýsla ríkisins f.h. utanríkis- ráðuneytisins bjóða til opinnar arkitektasamkeppni um sameiginlega byggingarsamstæðu fyrir sendiráð Norðurlanda í Berlín, höfuðborg Þýskalands. Um er að ræða fyrri áfanga í tveggja áfanga keppni. Verkefni fyrri áfangans er að gera tillögu að heildaruppbygg- ingu svæðisins, þar sem byggingarlist er látin endurspegla norrænt samstarf, auk þess sem keppendum er ætlað að gera tillögu að aðalbyggingu (Felles- huset) fyrir sameiginlega starfsemi sendiráðanna. Tillagan, sem hlýtur fyrstu verðlaun, verður notuð sem grunnur í forsögn samkeppnislýsingar fyrir sendiráðs- byggingu hvers lands fyrir sig, en sú keppni er seinni áfangi þessarar sam- keppni og verður haldin í viðkomandi landi. Vinningstillagan mun ráða innbyrðis afstöðu sendiráðsbygging- anna og móta heildaryfirbragð á húsagerðarlist svæðisins. sk Höfundur að vinningstillögu fyrri áfanga keppninnar fær það verkefni að sjá um heildarskipulag svæðisins og um staðsetningu einstakra sendiráðsbygg- inga, auk þess að sjá um hönnun á aðalbyggingunni (Felleshuset). Rétttil þátttöku í samkeppninni hafa ríkisborgarar Norðurlandanna og aðildarríkja EES-samningsins. Tillögurnar skulu berast til Hans-Otto Claussnitzer, c/o BSM, Katharinenstrasse 19-20, 10711 Berlin, Wilmersdorf, Deutschland, í síðasta lagi 8. nóvember 1995. Samkeppnislýsing fæst afhent hjá norrænu arkitektafélögunum DAL, NAL, SAFA og SAR, Statens Fastighetsverk og hjá Framkvæmdasýslu ríkisins, Borgartúni 7, 150 Reykjavík, sími: 562 3666, bréfasími: 562 3747 frá og með miðvikudeginum 9. ágúst nk. Samkeppnisgögn eru til sölu á Skr. 600,- hjá starfsmanni dómnefndar Hans-Otto Claussnilzer, Statens Fastighetsverk, sími: 0046 8 696 7000, bréfasími: 0046 8 696 7001, sjá nánar í samkeppnislýsingu. í? UTANRIKISFSAÐUNEYTIÐ FRAMKVÆMDASYSLA RÍKISINS ARKITEKTAFELAG ÍSLANDS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.