Alþýðublaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 m e n n i n c Hlyni svaraö I lok greinar sinnar segir Hlynur við okkur „miðaldra myndlistarmenn". Rímið. Já, já. Ég notast mikið við rím í mínum verkum en ég læt þau samt aldrei snúast um „rímið sjálft". Skáldi leyfist seint að yrkja þannig að „rímið sjálft sé útgangspunktur verksins og um leið inntak þess". Þar liggur munurinn. í Alþýðublaðinu á þriðjudaginn svarar myndlistarmaðurinn Hlynur Hallsson umkvörtunum mínum, „mið- aldra myndlistarmanns", frá síðasta fösmdegi í garð rýmislistar og rýmis- listamanna. Hann boðar mig einnig uppí Breiðholt til að skoða sýningu Pallborðið | sína sem nú stendur yfir í Menningar- miðstöðinni í Gerðubergi. Nú er áhugi minn á gólffh'sunum í Gerðubergi tak- markaðar; varla 100 króna virði; einn- ar ferðar með strætisvagni. En þannig vildi til í gær að ég fékk bflinn lánaðan hjá mömmu til að skreppa upp á Lyng- háls og notaði því ferðina í leiðinni. Sem kollegi myndlistarmannsins tel ég ekki rétt að fjalla um sýninguna sem slíka. Hún er sannarlega „óður til sýn- ingarrýmisins í Gerðubergi", eins og Hlynur segir sjálfur í sýningarskránni. Hins vegar tel ég mér leyfilegt að fjalla um afstöðu listamannsins til myndlistarinnar. Mér er það hjartans mál að myndlistin fjalli um eitthvað annað en sjálfa sig og „rýmið“ sem hún er sýnd í. En því miður er nú svo - segir Viðar Eggertsson leik- hússtjóri í samtali við Guðrúnu Vilmundardóttur. „Michael Scott er leikstjóri og höfundur leikgerðarinnar sem hann vinnur sérstaklega fyrir Leikfélag Akureyrar. Hann er að nokkru leyti tilbúinn með leikgerð en vinnur einnig að henni með leikurunum á fyrsta tímabili æfingatímans," sagði Viðar Eggertsson í samtali við Al- þýðublaðið. Fyrir tíu dögum hófust æfingar á Drakúla eftir Bram Stoker hjá Leikfélagi Akureyrar. Irski leik- stjórinn Michael Scott leikstýrir verkinu og skrifar leikgerðina. „Ég legg mikið upp úr því í starfi mínu sem leikhússtjóri að reyna fá sem flesta aðkomumenn; listamenn og listræna stjórnendur til þess að skapa stöðuga þróun, ferli í starf- inu,“ sagði Viðar. „Það að fá þenn- an ágæta leikstjóra sem er einn af athygliverðustu leikstjórum Evrópu er þáttur í þeirri stefnu. Eg sá sýningu eftir Michael Scott í Dublin árið 1984 og hafði sam- band við hann upp úr því. Það fór vel á með okkur og við höfðum lík- ar skoðanir á leikhúsi - höfðum alla vega gaman af að ræða saman um leikhús - og það varð til þess að hann setti upp sýningu hjá mér í Eggleikhúsinu. Ella hét sýningin og gerðist í hænsnahúsi. Ég lærði mikið á þeirri samvinnu og þegar ég var ráðinn sem leikhús- stjóri fyrir rúmum tveimur árum, var það eitt mitt fyrsta verk að hafa samband við Michael til að reyna að fá hann til að koma hingað og .vinna með mínum leikurum, því ég vissi að það yrði gjöfult. Við erum búnir að standa í viðræðum í tvö ár um hvaða verkefni hann gæti tekið og hvenær; svo small allt saman núna í haust. Við vorum með mörg verk í pott- inum; skoðuðum auðvitað aðallega írsk verk. írar eiga fjöldann allan af komið að meirihluti myndhstarmanna er einmitt dottinn í það far. Þess vegna fannst mér mál til komið að ýta við þeim: Með fréttatilkynningu sinni, sem súmmeraði upp ástandið einkar vel, gaf Hlynur mér tækifærið. Hlynur segir í grein sinni að ég saki sig um að gera sér ekki grein fyrir því „að búið sé að gera allt í myndlist og það oft“. Ég var ekki að því. Ég vildi sýna ífam á að einmitt sú kenning „að búið sé að gera allt“ hefur hrakið menn útí það leiðindahom þar sem rýmið eitt rfldr. Menn em hræddir við að taka á því sem myndlist hefur alltaf snúist um (eins og til dæmis ást, kynlíf og dauða) og snúa sér því að hinu heilaga ,yími“. Mótsögnin er hins vegar sú að „rýmis- hugsunin“ hefur lengi ráðið nkjum í myndlistarakademíum heimsins. Hún er akademismi okkar tíma. Ferðist maður um heiminn og líti inn í lista- skóla í Dijon, Malmö eða Bonn; á öll- um þessum stöðum sitja ungir Ustnem- ar og glíma við ,yýmið“, heilaþvegnir af gömlu rýmismeisturunum, prófess- orunum sínum. Þess vegna er fyrir löngu „búið að gera allt“ sem hægt er að gera með „rýrnið" og engin ástæða til þess að bæta ,jiýju“ kryddi í þann ofsoðna klisjupott, og enn síður vegna þess hve óintressant og sorglega leið- inlegt viðfangsefnið er: Enginn hefur lyst á því nema listtengdur sé; íræðing- ur eða iðkandi. Þetta er sérfræðingahst. Hlynur bregður Braga Ásgeú-ssyni fyrir höfuð mér fyrir að ijargviðrast útí aukinn fjölda útskriðinna „listsjúk- góðum rithöfundum. Leikstjórinn hafði mikinn áhuga á Bram Stoker sem skrifaði söguna um Drakúla fyrir tæpri öld. Rúmlega 200 kvik- myndir hafa verið gerðar eftir sög- unni; en eingöngu þrjár leikgerðir eru til á prenti. Kvikmyndum hefur sjaldnast tekist að koma heimspek- inni sem liggur á bak sögunni til skila. Drakúla er aðlaðandi sknmsli sem lifir á blóði, það koma fram táknmyndir um ótta mannsins við það sem býr innra með honum... - í leikgerð Michaels er lögð áhersla á heimspekilegu hliðina. Leikmyndateiknarinn er ungur Iri; Paul McCauley. Sá hefur unn- ið leikmyndir bæði á Irlandi og í London. Leikmyndateiknarar vinna mjög náið með leikstjórum; í for- vinnunni þegar leikstjórinn er að undirbúa sýninguna skiptir leik- mynd og útlit miklu máli, svo það er nauðsynlegt að þeir eigi greiðan aðgang hvor að öðrum. Þess vegna lá í augum uppi að leikmyndateikn- arinn yrði að vera Iri líka - svo þeir gætu unnið sína heimavinnu. Leikstjórinn sér um lýsinguna ásamt Ingvari Björnssyni ljósa- manni leikfélagsins og hann sér um tónlistina; velur hana eða semur. Þetta er mikill fjöllistamaður. Hann er vanur svona vinnubrögðum; að vinna alla þætti sýningarinnar. Michael er einn af helstu leik- stjórum á írlandi; 28 ára var hann orðinn stjórnandi leiklistarhátíðar- innar í Dublin, sem er stór alþjóð- leg leiklistarhátíð. Hann er mjög spennandi; fyrir listafólkið í húsinu sem vinnur með honum og einnig væntum við þess að sýningin verði óvenjuleg og spennandi. Til þess er leikurinn gerður." Frumsýningin verður föstudaginn 13. október. Sama dag verður írsk myndlistarsýning opnuð í Lista- safninu á Akureyri og þar með hefst írsk menningarhátíð á Akureyri. ■ linga“ úr þeim „offramleiðslufabrikk- um“ sem listaskólar heimsins e_ru orðnir. Ég veit ekki um Braga, en ég fagna hveijum nýjum listamanni sem hefúr eitthvað fram að færa, sem gerir eitthvað nýtt, sem er á skjön, sem er óþægilegur, sem er óflokkanlegur, sem kemur á óvart, sem er frumlegur og umfram allt persónulegur og lætur lönd og leið þessa útbreiddu vanhugs- ■ írski ieikstjórinn Michael Scott er höfundur leikgerðar Drakúla „Dæmisaga umfólksem missirvöldin" „I leikgerðinni reyni ég að vera eins trúr bók Bram Stoker og mér frekast er unnt,“ sagði leikstjórinn Michael Scott í samtali við Alþýðublaðið. „Ég vil halda ritstfl Stokers að eins miklu leyti og mögulegt er. Ég nota mikið textann úr bókinni. endurskrifa hann sem samtöl en reyni að nota sömu uppbyggingu, sarna orðfæri og Stoker hefði gert. Það geri ég til þess að varð- veita samband persóna, sem tilheyra sitt hvorri stéttinni. Sumar em af yfir- stétt, fólk sem ber titla, en aðrar eru lægra settar - og þessar persónur tala ekki sama málið. Ein söguhetjan er Hollendingur sem talar vonda ensku. Það er dáh'tið erfitt að þýða ensku yfir á íslensku - en vonda íslensku. En tungumálið skiptir miklu máli. Þegar Stoker skrifaði bókina færði hann söguna nær raunveruleikanum með því að styðjast við ýmsar stað- reyndir. Jafnvel þegar um fúllkominn skáldskap var að ræða var hann settur þannig ffam að fólki fannst það vera að lesa um eitthvað raunvemlegt. Sag- an gengur öll út á þá hugmynd að honum finnst sér ógnað í lok aldarinn- ar; árið 1900 nálgast. Hann sér heim- inn fyrir sér breytast, tæknin er að koma til sögunnar og honum finnst heimurinn vera að glata raunvemleik- un sem ,Jcennd“ er í Ustaskólunum og birtist hvað átakanlegast í „rýmislist- inni“. Ég segi að hugsun sé ,,kennd“ í þessum skólum því þannig er nú kom- ið að enginn önnur ,Jcennsla“ fer þar fram. „Kennaramir‘“em þeir sem á sínum tíma bmtu gegn „hefðbundn- um“ viðhorfum og knúðu firam sín eig- in, gamlir abstrakt-meistarar og míni- malískir munkar: Þeir hafa engu að anum. Fólk er að missa yfirhöndina, missa stjórn á sér og umhverfinu. Tæki og iðnbylting em að ná yfirtök- unum, að komast til valda. Sagan er því orðin dæmisaga um fólk sem missir völdin. Stoker skrifaði sérstaka ritgerð um það hvemig kyiflíf væri notað í bók- menntum og leikritun samtímans. Ég held að á bak við allt saman sé viktoríönsk hræðsla við kynlíf. Sér- staklega sú hugmynd að menn vilja en em hræddir við að skuldbinda sig. Konur era vamarlausari en karlamir - það er þess vegna sem Drakúla leggst aðallega á þær. En svo er það í raun- inni kona, Mína, sem stendur fyrir því miðla nema sínum eigin skoðunum, öll þeirra „þekking" er bundin við eigin verk: Því hafa þeir ekkert annað „að gefa“, af þeim er ekkert að læra, þeir geta ekkert ,Jcennt“ manni vegna þess að sjálfir kunna þeir ekki annað en það sem þeir em kunnir fyrir. Þannig hefur þróast hin mikla og gelda akademía okkar tíma. í grein sinni segir Hlynur einnig að honum þyki „sorglegt að Hallgrími hafi aðeins þótt „um stund“ að ffétt Al- þýðublaðsins hafi verið „meðvitaður brandari af hálfu“„ hans. Aðeins um stund. Ég verð að yiðurkenna að ég átta mig ekki alveg á þessari setningu, nema hann eigi við að ég hafi einmitt átt að takajietta sem „meðvitaðan brandara?. Eg vil hins vegar árétta - hafi Hlynur ekki áttað sig á því stfl- bragði - að það átti að vera „meðvitað- ur brandan" af minni hálfu þegar ég benti á hugsanlegt yrkisefúi myndlistar sem betri væm en „rýmið sjálft“. Ég taldi upp nokkrar átakanlegar klisjur, meðal annars þær (sem áttu að tryggja föttun) eins og „góð stund við grillið" og „skemmtilegur dagur í sveitinni". Meira að segja þessi þemu vekja manni meiri áhuga en ,rýmið sjálft". í lok greinar sinnar segir Hlynur við okkur „miðaldra myndlistarmenn". Rímið. Já, já. Ég notast mikið við rím í mínum verkum en ég læt þau samt aldrei snúast um ,jímið sjálft". Skáldi leyfist seint að yrkja þannig að , jímið sjálft sé útgangspunktur verksins og um leið inntak þess“. Þar Uggur mun- urinn. ■ Höfundur er rithöfundur og myndlistarmaður. að sigur er unninn á Drakúla. Maður verður að sjá fyrir sér þanka- ganginn á þessum tíma; núna hugsar fólk ekki svona, en þannig var það á túnum Stokers. Hann lýsir því hvemig karlmönnum þessa tíma fannst þeim ógnað. Þeim fannst þeim ógnað vegna þess að þeir þörfnuðust kvennanna en þeir þurftu stöðugt að vera í hetjuhlut- verki sterkara kynsins. Maðurinn er sterkari og konan veikari; þannig var hugsunarhátturinn á þessum tíma. Við hugsum ekki svona núna við erum ekki sammála þessari hugmynd. Þess vegna er mikilvægt að kynna fólki hugmyndir Stokers en láta verkið samt tala til okkar núna.“ ■ fnEndurskoðun á Aðalskipulagi iJÍReykjavíkur 1990-2010 ^Lýst eftir ábendingum og tillögum. Á Borgarskipuiagi er hafin éndurskoöun á aðalskipulagi Reykjavíkur 1990-2010, sem samþykkt var í borgarstjórn 17. okt. 1991 og staðfest af umhverfisráðherra 20. febr. 1992. Aðalskipulag er stefnumörkun borgarstjórnar varðandi landnotkun, umferðarkerfi og þróun byggðar næstu tvo áratugina. Þessi endurskoðun er í samræmi við stefnu- mörkun borgarstjórnar um að aðalskipulag Reykjavíkur verði tekið til endurskoðunar í upphafi hvers kjörtímabils, þ.e. á fjögurra ára fresti. Eftir áramót verða tillögurnar kynntar almenningi með ýmsum hætti, s.s. sýningum og kynningarfundum og óskað eftir ábendingum við þær. Aðaláhersla er lögð á framtíðarbyggðasvæði og umferðar-, umhverfis- og mið- bæjarmál. Allar ábendingar sem borgarbúar og aðrir hagsmunaaðilar vilja koma til Borgarskipulags nú á frumstigi skipulagsvinn- unnar eru vel þegnar. Það má gera bréflega eða með því að hafa beint samband við starfsfólk Borgarskipulags Borgar- túni 3, í síma 563-2340. Laus staða Staða sérfræðings hjá Hagþjónustu landbúnaðarins á Hvanneyri er laus til umsóknar frá 1. október nk. Háskóla- menntun í búnaðarhagfræði, hagfræði eða viðskiptafræði áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Farið verður með upplýsingar um umsóknir samkvæmt ákvæðum laga nr. 38/1954, um réttindi og skyldur opin- berra starfsmanna og stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist forstöðumanni fyrir 21. september nk. ■ Leikfélag Akureyrar frumsýnir Drakúla föstudaginn 13. október „Drakúla er aðlaðandi skrímsli"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.