Alþýðublaðið - 01.09.1995, Page 4

Alþýðublaðið - 01.09.1995, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐID FOSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 ó r n m á I ■ Hægrisinnaði öfgamaðurinn Patrick Buchanan er sjúklega tortrygginn útlendinga- og kynþáttahatari. Þetta er maður sem vill senda femínistana aftur í eldhúsið, hefur lýst aðdáun sinni á McCarthy og Franco og kallað Hitler „snilling". Hann ætlar sér að verða næsti forseti Bandaríkjanna og nýtur til þess dyggs stuðnings efnahagslega óöruggrar millistéttar og trúaðra hægrimanna. Buchanan þykir ólíklegur til að hreppa hnossið, en er samt sem áður maður sem vert að fýlgjast með; framgangur skoðana hans hefur verið mikill uppá síðkastið N ú situ r æðstiprestur ofsóknarbrjálæðisins um Hvíta húsið... 1995 hefur verið einstaklega gott ár hingaðtil fyrir ofsóknarbijálæði - sjúk- lega tortryggni í garð alls og allra - í Bandaríkjunum. Almenningi til mikill- ar skelfingar kom það kom til dæmis í ljós, að það voru ekki óðir hryðju- verkamenn múslima sem sprengdu bygginguna í Oklahómaborg í lofit upp heldur þungvopnaðir furðufuglar frá Mið-Vesturríkjunum; menn sem trúa einlæglega á yfirburði hins göfuga, hvíta kynstofns. Við höfum síðan uppgötvað að lykil- vitni lögreglunnar í réttarhöldunum gegn O J. Simpson er í raun og vem ósamsetti kynþáttahatarinn sem veij- endur ruðningshetjunnar göldmðu upp- úr hatti sínum. Og svo var það hinn há- æmverðugi séra Pat Robertson, efitir- lætispredikari trúaðra hægrimanna, sem viðurkenndi að hafa ritað bækur sem á óhugnanlegan hátt líkjast viður- styggilega andgyðinglegum áróðri þriðja áratugarins. Hvað meira? Til að mynda sá at- burður þegar Alríkisstjómin viður- kenndi: Jú, það vissulega fiamkvæmd- um við kjamorkutilraunir í vísinda- skyni á þúsundum óvitandi fórnar- lamba í Bandankjunum á fimmta og sjötta áratugnum. Eitthvað meira er einnig hægt að tína til: nýlega birtar skýrslu rússnesku leyniþjónustunnar KGB sanna meðal annars að Julius og Ethel Rosenberg, hinir hylltu sakleys- ingjar sem Eisenhower lét miskunnar- laust taka af lífi, vom stórtækir og hættulegir njósnarar á vegum sovéskra kommúnista. Og FBI-forstjórinn J. Edgar Hoo- ver gekk sannarlega í kjólum, hvað sem hver segir. Hinn fullkomni frambjóðandi ofsóknarbrjálæðisins Gríðarlegur fjöldi tilgáma, sem eitt sinn mátti helst búast við að heyra af vörum þeirra allramest ofsóknarbijál- uðu. hefur þannig reynst dagsannur. Því skylduð þið ekki vera furðulostin þó að hiniím fullkomna ffambjóðanda ofsóknarbijálæðisins í bandarísku for- setakosningunum á næsta ári gangi mun betur en búist hefur verið við framtil þessa. Þama er auðvitað átt við Patrick Buchanan, hinn alþýðlega leiðtoga - æðstaprest ef vill - hægrisinnaðra öfga- manna. Hann var einmitt frambjóðand- inn sem veitti Georg Bush „banvæn" Laugardagurinn 2. september „langur laugardagur“ ^ Á laugardögum býður Bflastæða- sjóður frían aðgang að bílahúsum í miðborginni. Tilgangurinn er að kynna húsin og kosti þeirra. Laugardaginn 2. september verður ungt fólk á vegum Hins Hússins í og við öll húsin, reiðubúið til aðstoðar og leiðbeiningar þeim sem það vilja. Nú er tækifæri til að læra að nota bflahúsin. Notaðu tækifærið Lærðu á húsin Það er einfaldara að nota bílahús en þig grunar Bflahúsin eru þægilegasti kostur þeirra sem eiga erindi í miðborgina. Þar er skjól og þurrt og ekki þarf að hafa neinar áhyggjur af því að falla á tíma. Þú greiðir einungis fyrir þann tíma sem þú notar. -| Ekið inn. Ýtið á hnapp á innvél við innkeyrslu, takið við miða. Akið • inn þegar hliðið opnast. Takið miðann með þegar bflnunt hefur verið lagt. Munið að hafa skiptimynt tiltæka þegar bfllinn er sóttur! 2Bfllinn sóttur. Setjið miðann í lesara greiðsluvélar. Greiðið tilskylda • upphæð (með 5,10 eða 50 króna niynt) og takið miðahn aftur. 3Ekið út. Setjið miðann í lesara við úthlið og akið út þegar hliðið • opnast. Bflahúsin í miðborginni eru sex talsins og þannig staðsett að hvergi er meira en þriggja mínútna gangur frá bflahúsi eða miðastæði til flestra staða í miðborginni. BÍLASTÆÐASJÓÐUR Bílastceði fyrir alla sár í New Hampshire fyrir fjórum árum og sýnist nú þess albúinn að veita keppendum repúblikana um forseta- skrifstofuna í Hvíta húsinu enn harðari keppni en þá. Þrautreyndur stjórnmála- maður sem alla klæki kann Sem maður er aldrei hefur verið kjörinn í nokkuit embætti og hvers að- alkrafa til fiama og frægðar hefur verið sem dálkahöfundur í slúðurblöðum og sjónvarpspersónuleiki, virðist Buchan- an í augum fréttaþyrstra vera ólíkleg- astur af öllum ólfldegum til að hreppa hnossið. Hann á hinsvegar býsna lang- an feril að baki í stjómmálum á lands- vísu; maður sem alla klæki kann. Buchanan er fæddur og uppalinn í Washington, af frskum uppruna og svo heittrúaður að rómversk-kaþólskum hætti að það nálgast árásargirni á stundum. Fyrstu skref sín í stjómmál- um steig hann sem ræðuhöfundur fyrir Richard Nixon sem var í framboði í forsetakosningum. Grimmdarlegar árásir á „frjálslyndu fjölmiðlana" Ræður Buchanan fyrir Nixon vom harðar og á köflum grimmdarlegar í of- stæki sínu. Hann sérhæfði sig í öflug- um breiðsíðuorrustum gegn „frjáls- lyndu fjölmiðlunum" og dekkri hliðin á Nixon hafði sérstakt yndi af þessum hæfileikum Buchanan. ,J>etta skrapar hrúðrið vandlega ofanaf sárinu, er það ekki?“ sagði Nixon eitt sinn um tiltak- anlega óvægna árás á fjölmiðlana sem Buchanan hafði hannað í ræðuform fyrir ffambjóðandann árið 1969. Buchanan var ennfremur mikilvæg lykilpersóna fyrir Nixon þegar þeir tóku að nota baráttuaðferð sem kölluð var Suðrœna hemaðartœknin, en hún byggðist á því að ná til þeirra fjöl- Fimmfaldur 1. vinningur! 1. vinningur stefnir í 20 milljónir króna Fáðu þér miða fyrir kl. 20$ á laugardagirm.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.