Alþýðublaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.10.1995, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 S ALÞÝÐUBLAÐiÐ a 5 a ■ Fimmtíu stormasöm ár Eftirminnilegir þættir úr sögu Sameinuðu þjóðanna 1945 Sáttmáli Sameinuðu þjóð- anna er lagður fyrir stríðs- hrjáðan heim á stofnfundi samtakanna í San Fransisco. 1946 Á fyrsta sprettinum eru UNESCO og UN- ICEF stofnuð til að stuðla að menntun og menn- ingar- málum og gæta hagsmuna barna. 1948 Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna sam- þykkt. 1950 Öryggisráðið samþykkir stofnun hers, undirforystu Bandaríkjamanna, sem berst í Kóreu í þrjú ár. 1952 Risabygging SÞ í Man- hattan, byggð á landsvæði sem er gjöf Rocekfeller ættar- innar, ertekin i notkun. 1956 Árás ísra- elskra, franskra og breskra herja á Suez skurð- inn er að lok- um leyst með komu friðargæsluliða SÞ á svæðið. 1960 Friðar- gæsluliðar Sameinuðu þjóðanna hefja starf, sem á eftir að standa í fjögur ár, þar sem reynt er að koma á friði í hinni nýju, sjálfstæðu Kóngó. 1960 Nýtt tímabil í samkeppni stórveld- anna hefst þegar Nik- ita Khrushc- hev steytir hnefa að fulltrúum Allsherjar- þingsins. 1962 Meðan Öryggisráðið hlustar á opinberar upplýs- ingar um rússneskflugskeyti á Kúbu, er deilan leyst eftir hörð átök. 1964 Átök Grikkja og Tyrkja á Kýpur verða til að kalla friðar- gæsluliða til starfa á eyj- unni. Liðsafli hefur verið þartil þessa dags. 1966 Þegar hvíti minnihlutinn í Rhódesíu, und- irforystu lan . Smiths, lýsir einhliða yfir sjálfstæði Rhódesíu lýsa SÞ yfir and- stöðu sinni og setja viðskipta- bann á landið. 1968 Með samn- ingi um tak- mörkun og út- breiðslu kjarn- orkuvopna stefnir Allsherj- arþingið að því að deila með þjóðum heims nýtingu kjarnorku og hafa hemil á eyðileggingarmætti hennar. 1971 Kínverska alþýðulýðveld- inu er veitt innganga í SÞ og stjórninni á Taiwan kastað á dyr. Um leið fá samtökin 750 milljónir nýrra meðlima. 1973 Bott- flutningur eftirlits- manna SÞ á Suez svæðinu er ein vís- bending þess að stríð sé aftur að brjótast új í Miðausturlöndum. 1975 Áal- þjóðlegri ráðstefnu SÞ er sam- þykkt bann við notkun sýklavopna í hernaði - og blekið er vart þornað á pappírnum fyrr en samningurinn hefur verið rofinn. 1975 Allsherj- arráðið samþykkir yfirlýsingu þar sem pyntingar eru for- dæmdar, en yfirlýs- ingin kemur ekki í veg fyrir grimmdarverk, eins og þessi sem síðar varð uppvíst um í Argentínu. þessu eþíópíska þorpa, lýkur loks með fullnaðarsigri. 1981 Flótta- manna- hjálp SÞ fær önnur Nóbels- verðlaun sín fyrir að- stoð við milljónir flóttamanna 1982 Furðuleg styrjöld brýst út á Falklandseyjum og Öryggis- ráðið tekur málstað Breta. 1987 Fyrsti alþjóðlegi sáttmáli SÞ um um- hverfismál hefur að markmiði að bæta þann skaða hefur unnið sem mannkynið á ósonlaginu. 1990 Kosn- ing og valdasvipt- ing Je- an-Bertr- and Aristi- de leiðir, fjórum ár- um seinna til innrásar SÞ (þ.e. Bandaríkjamanna) í Haiti. 1991 Flóa- bardagi. Með sam- þykkt SÞ ráðast Bandaríkin og banda- menn þeirra á ír- ak. 1992 170 þjóða um- hverfisráð- stefna í Rio de Janeiro er stærsti aiþjóða- fundur sög- unnar en menn deila enn um fram- kvæmd samninganna sem þar voru gerðir. 1994 Lýðræðislegar kosningar koma Nelson Mandela til valda í Suður Afríku og binda endi á viðskiptabann SÞ. 1995 Sá árangur sem náðist á Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kína fellur í skugg- ann af því harðræði sem kín- versk stjórnvöld beita þátttak- endur á óopinberu ráðstefn- unni, sem haldin er samhliða þeirri opinberu. Byggt á Time/KB 1979 Friðarsamningur Egypta og ísraelsmanna leysir að hluta til eitt erfiðasta deilumál SÞ. 1980 Langri baráttu gegn bólu- sótt, sem Heilbrigðisstofnun SÞ bar hitann og þungann af í afskekktum stöðum eins og BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Borgartúni 3 105 Reykjavík. Sími 563 2340. Myndsendir 562 3219 Deiliskipulag a og b hluta Borgahverfis Skipulag og skilmálar fyrir íbúðabyggð a og b hluta Borgahverfis í Grafarholti, verða til kynningar á Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 1. hæð, frá kl. 8.30 til 16.15, alla virka daga frá 23. októbertil 20. nóvember 1995.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.