Alþýðublaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 1
1. tbl. 1. árg. í. desember 1995 - Sameiginleg útgáfa Alþýðublaðsins, Pilsaþyts, Vikublaðsins og Þjóðvakablaðsins 47. tbl. 4. árg. 1. desember 1995 - Ritstjóm og afgreiðsla: sími 551 7500 - 250 kr. 184. tbl. 76. árg. 1. desember 1995 Ingibjörg Sólrún s Islenska flokkakerfið endurspeglar ekki vilja kjósenda og þann veruleika sem við búum við, hvorki þau pólitísku viðhorf sem hafa verið að koma fram á sjó- narsviðið né hags- muni einstakra þjóðfélagshópa. Það eru tveir flokkar í öllum flokkum... bls. 4-5 Hvernig flokka- kerfi viltu? Forustumenn stjómarandstöðuflokkanna og ungt áhugafólk um stjómmál er spurt um flokkakerfið. Jón Baldvin Hannibalsson, Margrét Frímannsdóttir, Svanfiíður Jónasdóttir, Kristín Hafldórsdóttir, Armann Jakobsson, Dagur Bergþómson Eggertsson, Skúli Helgason, Sigfus Olafsson, Einar Skúlason, Þóra Amórsdóttir, Brynhildur Þórarinsdóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttár...bls. 16,17, og 18. PILSAÞYTUR 1. tbl. 5. árg. 1. desember 1995 Sameining rædd á Hótel Sögu s A mánudag næstkomandi verður rætt um sameiningu stjómarandstöðuflokkanna á opnum fundi á Hótel Sögu. Atli Rúnar Halldórsson stjómar paflborðsumræðum og þátttakendur verða Márgrét Frímannsdóttir formaður Alþýðubandalagsins, Jóhanna Sigurðardóttir for- maður Þjóðvaka, Kristín Astgeirsdóttir Kvennaflsta, Sighvatur Björgvinsson Alþýðuflokki, Benedikt Davíðsson forseti ASI og Ögmundur Jónasson formaður BSRB. Auglýsing á bls. 7 Stelpur og pólitík Hvaða sýn hafa stelpur á jafh- réttisbaráttuna og stjómmál? Elínborg Ingunn Olafsdóttir og Sigríður Karlsdóttir í viðtali við Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur... bls. 19

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.