Alþýðublaðið - 22.12.1995, Blaðsíða 16
Hvað á að lesa um jólin? Alþýðublaðið kann svar við því og hérna
eru bækurnar sem blaðið mælir sérstaklega með þetta árið.
Þýddar skáldsögur
tungu þótt viðfangsefnið sé náttúr-
lega ekkert grín.
Það talar í trjánum eftir
Þorstein frá Hamri. Ið-
unn.
Það er með ólíkindum
hvemig Þorsteini tekst sí-
fellt að bæta við sig: nýja
bókin hans er hreint og tært
meistaraverk. Hann er per-
sónulegri en í síðustu bók-
um, skrifuð á fegurra máli
en nokkuð annað íslenskt
skáld hefur á valdi sínu.
Enginn kemst nær því en
Þorsteinn frá Hamri að
orða hið óorðanlega.
Speglabúð í bænum eftir
Sigfús Bjartmarsson.
Bjartur.
Þegar Sigfúsi tekst best upp
skrifar hann stíl sem er
hrein og klár snilld. Sigfús
er skemmtilegt sambland af
þingeyskum töframanni og
heimsborgara. Ljóð hans
hafa ekki alltaf verið að-
gengileg - en ávallt þess
virði að við þau sé glírnt.
Það er hinsvegar óþarfi að
óttast Sigfús að þessu sinni,
enda má segja að hann
komi til móts við lesendur.
Útkoman er svellandi fín
bók - ljóðin eru háðsk,
frumleg og umfram allt vel
stíluð.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
sími: 568 8000
<»j<»
jrm$kkf28. iumíir %
MAFIAIU
Frú Bovary eftir Gustave Flau-
bert. Þýðandi Pétur Gunnars-
son. Bjartur. A sinn hátt eitthvert
fullkoinnasta verk heimsbók-
menntanna, svo einfalt er það.
Þýðing Péturs gerir frumtextanum
fullan sóma. Hún er fágætt afrek.
Lát hjartað ráða för eftir Sus-
anna Tamarö. Þýðandi Thor
Vilhjálmsson. Setberg.
Umfram allt einlæg og falleg
skáldsaga sem höfðar í senn til til-
finninga og vitsmuna. Afar vel
þýdd.
Mefistó eftir Klaus Mann. Þýð-
andi Bríet Héðinsdóttir. Orm-
stunga.
Lykilskáldsaga um leikara sem
selur sig illþýðinu í hirð Hitlers og
bíður af sálartjón. lllyrmislega
meinhæðið verk, uppfullt af
skrítnum, sérkennilegum og and-
styggilegum persónum, og
kannski fyndnasta bók á þýska
Bækurnar sem
Alþýðublaðið
mælir með
íslenskar skáldsögur
Híbýli vindanna eftir Böðvar
Guðmundsson. Mál og menn-
ing.
Böðvar hefur loks fundið sér bún-
ing sem hæftr honum. Sumir
myndu jafnvel segja að það væru
fötin af Bimi Th., en þau fara
Böðvari ansi vel.
Kvöldið í Ijósturninum eftir
Gyrði Elíasson. Mál og menn-
Mávahlát-
ur eftir
Kristínu
Marju
Baldurs-
dóttur.
Mál og
menning.
Hressilegasta og skemmtilegasta
skáldsaga ársins. Verður kannski
ekki metin að verðleikum, einmitt
vegna þess. Kannski er hún ein-
faldlega of blátt áfram.
Sagan sem hér fer á eftir Cees
Nooteboom. Þýðandi Kristín
Waage. Vaka-Helgafell.
Verk án formgalla, skrifað af ör-
yggi og vitsmunum, án nokkurrar
tilgerðar. Listaverk.
Ljóðabækur
Ljóðlínu-
skip eftir
Sigurð
Pálsson.
Forlagið.
Loksins var
bók eftir
Sigurð til-
nefnd til Is-
lensku bók-
mennta-
verðlaun-
anna, og
vonandi
koma þau í hlut þessa óviðjafnan-
lega skálds. Stfll skáldsins í nýrri
bók er meitlaðri en áður,
! ? ljóðin eru um margt krefj-
andi - rétt einsog ástin sem
Sigurður hefur ort nieira og
betur um en flest önnur
skáld.
ing.
Gyrðir er
einn af fá-
um höfund-
um á Is-
landi sem
hefur vott
af snilli-
gáfu. Verk hans njóta samt ekki
álits í samræmi við það; einhvem
veginn er vill svo furðulega til að
það er líkt og menn skilji ekki
stórtíðindin sem bækur hans sæta.
Ástin ljóðlistin eftir Paul
Éluard. Þýðandi Sigurð-
ur Pálsson. Mál og menn-
ing.
Þótt Éluard fetaði ótrauður
torráða slóð súrrealismans
var hann um leið skáld sem
naut óvenjulegrar lýðhylli.
Það var náðargáfa hans að
geta brugðið upp furðulega
óvæntum myndum á auð-
skildu og skýru máli, ekki
síst í ástarkvæðum sem
sindrar á. Ljóðakver sem
ætti að vera öllum almenni-
legum elskendum hjartfólg-
ið.
Bækur almenns efnis
Ströndin í náttúru íslands eftir
Guðmund P. Ólafsson. Mál og
menning.
Hér fá bókagerðarmenn að taka á
af öllum kröftum og útkoman er
glæsileg. Ljósmyndir Guðmundar
bera vott urn aðdáunarverða þrá-
kelkni og textinn er afar aðgengi-
legur.
Vídalínspostilla. Ritstjórar
Gunnar Kristjánsson og Mörð-
ur Árnason. Mál og menning.
Kannski ekki skemmtiefni sem
hægt er að lesa í einni lotu. En
þeir sem komast í gegn verða
margs vísari um brennandi mæl-
skulist eins af meisturum íslenskr-
ar tungu. Formáli séra Gunnars
bregður nýju - og óvæntu - ljósi á
guðfræði Vídalíns; þetta var þá
ekki eintómur eldur og brenni-
steinn.
Milli vonar og ótta eftir Þór
Whitehead. Vaka- Helgafell.
ísland á tíma þegar heimurinn var
að ganga af göflunum og ráð-
stjómarkommar yggldu sig í austri
en þjóðemissósíalistar sóttu fram í
Evrópu. Einna merkilegast er að
lesa hvemig tveir helstu rithöfund-
ar þjóðarinnar, Halldór Laxness
og Gunnar Gunnarsson, hölluðust
hvor að sinni helstefnunni. Gmnd-
vallarrit.
Ævisögur og endur-
minningar
Paula eftir
Isabel Al-
lende. Mál
og menn-
ing.
Ekki síðri
bók en Hús
andanna.
Lesandinn kemst ekki hjá því að
vera gagntekinn af verkinu. Þetta
er bók sem heldur mönnum við
efnið, ekki einungis á meðan þeir
lesa hana heldur einnig í þó nokk-
um tíma eftir lesturinn. Það ætti
enginn að verða fyrir vonbrigðum
með þessa bók.
Handbækur
íslenskar tilvitnanir. Ritstjóri
Hannes Hólmsteinn Gissurar-
son. Almenna bókafélagið.
Verk sem er að mörgu leyti ábóta-
vant enda er þetta einungis fyrsta
atrenna til að búa til bók af því
taginu sem þarf að vera til í öllum
siðuðum löndum. Kverúlantar fá
nóg til að fárast yfir, aðrir láta sér
lfldega nægja að dást að orðsnilld-
inni.
Alþýðu-
flokkur
Kópavogs
Reglulegir mánudagsfundir
hefjast á nýju ári, mánudaginn
8. janúar 1996 kl.20.30.
Fundirnir fara fram í félags-
heimili ílokksins, Hamraborg
14A 200 Kópavogi og eru
opnir öllum flokksmönnum.
Nefndarfólk er sérstaklega
boðið velkomið.
Stjórnin
Alþýðuflokkur Kópavogs ósk-
ar öllum flokksmönnum og
stuðningsaðilum Alþýðu-
flokksins Jafnaðarmannaflokks
íslands gleðilegra jóla og far-
sæls kontandi árs!