Alþýðublaðið - 25.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.02.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublað 1932 Laugardaginn 25. febrúar. 47 tölubiað Öskammfeilni stjórnarinnar. t greinargerðinni fyrir brenni •vínsfrumvatpi stjórnarinn^r stehdur ¦4 niðurlagi þess: „Við samningsunileitanirnar var bygt á því, að frestur til 15. marz bessa árs væri nægilegur til að koma Ipgum í þessa átt ( fram lcvæmd, og parý þvi að hraða qfgreiðslu pessa ináls," (Letur- breýting hér). Hefir nokkur séð áður slíka ósVarnmfeíIni? Til þess að reyna að fá flaustrað af í þinginu þessu af kvæmi sínu, gefur stjórnin fyllilega i skyn, að nauðsynlegt sé að lög þsss! verði samþykt innan 15 marz Visyitandi virðist hús þarna rryna að villa þinginu sýn, því ðíium læsum mönnum í Iandinu er það kunnugt, af opinhcrri til kynningu i janúar írá danska ræð ismanninum hér, að siðásta fram lenging samninga við Spin var á þá leið, að ísiand skyldi halda beztu tollkjörum við Spán, og væri sú framlenging nppsegjan- leg með þriggja mánaða fyrir- vara. Takið vei eftir þessu. Enn hefir ekki heyrst að Spánn hafi sagt upp þessari síðustu fram lengingu og er því bersýnilega með niðuriagi greinargerðar stjórn aíinnar gerð tilraun tll að slá ryki í augu þingsins. ^ Verði frumvarp stjórnarinnar lelt, sem eg vona að þingið beri, gæfu til að gera, þá er engin; vissa fyrir að Sþánn segi upp \ íramlengingunni, og þó hann gerði það, þá eru samt að minsta kosti: þrír máuuðir, sem hægt er að i nöta til samninga. Annars er þessi slðasta samn-1 ingsgerð sýnileg tilslökun af hendi l Spánar, og ætti þingið því ekki að ýta hndir andstæðinga vora í með þvi að sámþykkja frv. Jóns\ Mignússoaar. Mér er sagt, áð atiðtnm -0ön j IMighíisstÍnj 'htó sent frv. niður til Spánar, til þess að fá vitneskju um, hvort það gengi nógu langt, eða meetti vera svona. Þessu trúi eg ekki. Og spyr þvi herra Jón Magn- ússon forsætiRráðherra hér með að því, hvort nokkur fótur sé fyr- ir þessu? Svari hann ekki, lít eg svo á að ölium sé óhætt að telja sögu þessa nægi'iega sannaða, með þögn hans Af greinargerðinni við brenni vínsfrumvarpið verður ekki betur séð, ea stjórn tslands hafi mjög vanrækt, að koma fram secn samn- ingsaðiii í œáli þessu Það er því líkiíra, sem hún hafi komið fram eins og hreinasta undiriægja. Aftar á rnóti má þakka það fratnkömu Dana í málinu, að ekki er ver koraið en er. Og eiga Dan ir þakkir skyldar iyrir það. I sjálfu frumvarpinu kemur ekkort fram, sem mögulegt sé að heimfæra undir verztunarsamn ing. Eðs hvar æskja Spánverjar þess, að fá að flytja inn víuf Þó atjórnin hafi lofað eiuhverju, þi er það vitanlega ekki á neinn hátt bindandi fyrir þingið. Ekki sfzt þegar sú sijórn er i minni- hluta> Það má svo segja, að ekkert hafi enn verið gert f mali þessu, sem réttlæti það, að frumvarp þetta komi fram. Öli skynsemi mælir með þvi, sjáifsákvörðunarréttur þjóðarinnar, siðferði hénn&r, sómi og sjálfstæði; krefat þess, að frumvarpið verðli felt með sem stærstum meirihiuta. j Hæfa menn, sem ekki er hætt við að verðí hlutdrægir í málinu, vegna aðfiutningsbannsins, verður að senda tit Spánar til að semja. Þegar það hefir verið gert, gæti komið tii mála að bera undir rþjúðaratkvæði, hvortslakað skuli a banniögunuœ; ef Spánn feliur •þá ekki alveg írá kröfu sinni, Alþýðufræðsla Stúdentafélagsíns. Um iraxinséltniF é. merkilðgum atriðum í sögu Norður- landa talar Barði €rnðmundsNon j á morgun kl. 3 í Nýja-Bíó. Miðar á 50 au. við inn- ganginn frá kl. 2,3°. Mátuiega peningal þegar hann sér að ítlendingum er slvara í þessu máli. Ingólfitr Jónsson. glnn og vegimi. MínerTnfandnr er í kvöld. — Umræður um bannmálið. Umdœmisstúkan heldur aðai- fund sinn á morgun og hefst hann kl. 10 f h Meðal annars' verður rætt um Spánartoilsmálið. Fræðslnliðið. Fyrirlestur kl. 8ljz e.h. á morgun Sálfræðin í þaifir^ jafhaðarstefnunnar (framhald). Stúdeatafræðslan. Barði Guð- mundsson ætlar & morgun kl. 3 að tala um rannsóknir á atriðum er sneita Norðurlandasögu, eins og sjá má af augiysingu anna<s- staðar í blaðinu. Er svo sagt, að skólabræður Bf.rða ætli að fjöi- menna á fyririesturinn. En Nýja- Bió heíir rúíii fyiir flciri. tfálfnndafélag krenna. Fund ur á morgun kl. 7 e. h. á sama stað og slðast. Mætið aliar stund víslega og komið með minat 10 nýja félkga hver. M. F. F. Alþýðufl. Fundur á niorgun kl. .1 c. b. Mætið stuudvist.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.