Alþýðublaðið - 25.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.02.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐULBAÐIÐ Seg1), en vægast s»gt getur þetta naumast taiist satnv zkusaiíiícg að ferð til að ná sér í árleg laun íyrir enga vinnu Esr býst vtd, að það hafi verið hæfileikar E A, en ekki þe*sar 250 kr,. secn urðu þess valdandi, að honum var veitt prófrssorsembættið aftur, En hart er það fyrir iandsstjórn, að hta kúga sig til að ktngj* þeim bita. Og óhyggileg löggjöf er það, sem svo er úr garði gerð, að bægt er að Uka 120—180 þús. krónur, eítir að hafa hætt a% grgna em bætti, fyrir það eitt, að hafa verið rððherra f eitt og hálft ár. Af þessum ðstæðum tel eg fyrri liðinn ofgoldinn Hinn liðinn tel eg ofgoldihn af þeirri ástæðu. að eg Ht svo á, áð i) Rey dár get eg ekki betur séð, en að aðferðin 'hsfi ekki við nein iög að styðjast þvf frá 19 fúrjf 1915 eru eftiriaun ráðherra skylau.t aínumin með 1 gr. I*ga fcr 3, 19 júa( 1915, og 3 gr s. i atéttar þetta með þvi, að nema úr gildi 3. gr. 1. nr. 17, 3 okt. 1903 esi sú gr. hijóðar svo: .Eft ifiaun ráðhe«ra skulu akveðin sam- kvæmt hinum almennu eftirlauna lögurn. Kbnungi skssl þó heirniit að ákveða raðhenanura alt að 3000 króna eftithun, ef honum ber minna samktfæoit ettiriauna- lögunum ,. . menn með fullum embættislaunum eigi ekki að fá kaup fyrir auka- störf í þarfir landsins — þar á meðai ekki íyrir þingsetu — nema að þeir þeirra vegna hifi sjalfir kostnað af embættinu En það kalla eg full embættislaun, sem eru svo há, að ætla má, að þau séu greidd fyrir aila starfsloaít ana, og jafníramt háít tillit til virðingar emþættisins. Til þessarar skoðunar minnar liggja þau ?ök, sem greind eru undir lið II 2 hér að framan. (Frh.) Viljir þú fá valda menn á vettíðmni skaltu við á Garði ganga, gott e** þar tíl mannafanea. Ingim. Svelnsson spilar á katfihúsinu, Laugav. 49, núna á iaugardags- og sunnudags* kvöldið, frá kl. 9—-Ii'/a e. m* — Hann spilar allskonar músik á margvfslegan hátt, og gerir sínar list&manns kúnstir með fiðlunni Sumarfuglasöng um hávetur leikið á fiðlu. — Allir sem þar korha fá góðar viítökur. Háskölafræðsla. í kvold kl 6 til 7 fiytur Pali Egeett Óiason dr. phil erindi í Háskólanum ura fruoikvöðla siðskiítanna. Að- gangur er ókeypis. íslenzkur hel m i 1 i s 1 ðnaður Prjónaðar vörur: Nær atnaöur (karlm.) Kvenskyrtur' Dtengjaskyitur Telpuklukkur Karfm peysur DfCBgjapeysur Kvemokkar Karl manna sokkar Sportsokker (litaðir og ólitaðir) Drengjahúfur Telpuhúfur Vetlingar (kárlm þæfðir & óþæfðir) Treflar Þessar vörur eru seldar f Gamla bankanum. Kanpfélag'ið. 011lim ber saman utu, að bezt og ódýrast sé gert við gummí- stfgvél og skóhlifar Og annan gummf skófatnað, einnig sð bezta gummf Ifmið táist . á Gummí- vinsustofu Rvíkur, Laugaveg 76. RiUtjóri og aby>gð<.umður: Ólafur Friðriksson. Frentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burrougks'. Tarzan. það bættist æfingín sem hann hafði fengið ( uppeldi' sínu, meðal villidýra skógarins. Hann kunni ekki að hræðast; hjartað sló hraðar af því, #að hér var æfintýri á ferðum. Hann hefði að vfsu skotist undan, hefði færið gefist, *n einungis vegna þess, að við altof augljóst ofurefli var að etja. Hann réðist því óskeltdur móti górillaap- anum, og stælti vöðvana sem mest mátti hann. Hann mætti óvættinum á miðri leið er hann stökk, og rak hnefann af öllu afli fyrir brjóst hpnum, en það hafði ekki meiri áhrif en pó fluga hefði ráðist á fíl. Tarzan hélt enn á hnífnum í annari hendi, og þegar óvætturinn beit hann og reif, rakst oddurinn af tilvilj- un í loðið brjóst apans. Apinn rak upp ógurlegt sárs- auka- og reiðiöskur, þvi hnlfurinn gekk á hol. En drengurinn lærði jafnframt að nota hnífinn, svo hann rak hann hvaó eftir annað i óvættinn, sem dró hann tii járðar. Górillaapinn barðist eins og siðúr er ættingja hans; hann barði heljarhögg með flöfum lófanum, og beit flyksur dr háísi ög brjðsti Tarzans. Þeir ultu skamma stund á jörðinni. Blæðahdi armur- inn sem á hnifnum hélt varð máttlausari við hverja stungu, og bráðíega styrnuðu litlu fingurnir, len Tarzan, iavarðurínn ungi af Greystoke, valt meðvitundarlaiis «m ofan á rótnandi gróðurinn i skóginiim, *htímili"Binu. 'Alllangt inn í skóginum hafði flokkur Tarzans heyrt öskur górillaapans, -og eins og var venja iKerchak, þegar hætta var á ferðum, kallaði hann nú saman flokkinn. Gerði hann það ,að sumu leyti til þess að verjast, ef á hann yrði ráðist, og lfka til þess að vita hvort nokkurn vantaði i hóþinn. Brátt sást, að Tarzan vantaði, og Tublat var mjög á móti því, að hjálp væri send. Kerchak var heldur ékki sem bezt við ókunna drénginn, svó hann fór að ráð- um Tublats, ypti öxlum og sleit ráðstefnunni. En Kala yar á öðru máli. Hún beið ekki. boðanna, þegar hún vissi að Tarzan vantaði, heidur þaut af stað eftir trjánum í áttina til þess staðar er öskrin ur gór- illaapanum komu. Myrkrið var skollið á, og rísandi máninn glotti dauf- lega gegnum krónur trjánna, sem vörpuðu frá sér löngum skuggum. Á einstaka stað lýstu geislarnir greinilega upp skóg- svörðinn, en víðast hvar jók dauf birtan að eins á draugamyrkrið langt fyrir neðan Kölu, sem sveiflaði sér hljóðlega af einu tré til annars. Óttinn um, að fóstri hennar væri f hættu, margfaldaði flýti hennar. Öskrin í góriilaapapum sögðu frá því, að hann berð- ist um líf og dauða við eitthvert anhað óargadýr skóg- arihs. Alt i einu hættú öskrin, og alt varð hljótt. Kala botnaði ekkert i því, að öskrin í Bolgani höfðu að iSÍðustu breyst í sáfsauka og dauðastunur, en hún .hafði ekki heyrt andstæðing hans gefa frá sér neitt hijöð, sem segði hver hann væri. Oðýrasta og skemtilefasta sagati er Æskummnisgar. — Vetð kr. 2 50. Sþenhandi áat'arsaga Fæst á afgr Alþbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.