Alþýðublaðið - 17.07.1996, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 17.07.1996, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ1996 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 s a m e i n i n g ■ Veðurguðirnir voru í sólskinsskapi á laugardag þegar jafnaðarmenn úr nokkrum flokkum efndu til sumarferðar á vegum Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur Lautarferð jafnaðarmanna J Myndir: GTK Bryndís Hlöðversdóttir þingmaður Alþýðu- bandalagsins flutti snjalla tölu sem mjög var að skapi samein- ingarsinna á vinstri væng. Gunnar Ingi Gunnarsson formaður Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur hlustar andaktugur á Jón Sigurðsson fyrrverandi ritstjóra Tímans og skólastjóra á Bifröst. mundsson, alþýðubandalagsmaðurinn Kristinn Karlsson, Svanfríður Jónasdóttir þingmaður Þjóðvaka og Vilhjálmur Þorsteinsson stjórnar- maður í FFJ. Hreinn Hreinsson ber sig eftir matbjörginni. Mörður Árnason vara- þingmaður Þjóðvaka flutti andríka ræðu, þar sem þau komu meðal annarra við sögu, Rósa Luxembúrg og Einar Benedikts- son. Allir á myndinni eru núverandi eða fyrrverandi alþýðubandalags- menn - að Jóni Sigurðssyni undanskildum: Bryndís Hlöðversdóttir þingmaður Alþýðubandaíagsins, Jón Sigurðsson, Mörður Árnason varaþingmaður Þjóðvaka, Össur Skarphéðinsson þingmaður Alþýðuflokksins, Kristinn Karlsson Alþýðubandalagi og Óskar Guðmundsson Þjóðvaka.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.