Alþýðublaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐK) MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 s k i I a b o d Innlausnarverð vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Hinn 10. september 1996 er 22. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í 2. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 22 verður frá og með 10. september nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 4.681,00 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstói spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. mars 1996 til 10. september 1996 að viðbættum verðbótum sent fyígja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu skírteinanna. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík oghefst hinn 10. september 1996. Reykjavík, 28. ágúst 1996 SEÐLABANKIÍSLANDS Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Kópavogsbúar - jafnaðarmenn Fundartímar Alþýðuflokksfélags Kópavogs verða í vetur sem hér segir: Öll mánudagskvöld kl. 20.30 (nema 18. 12. 25. 12. og 2.1. vegna jóla og áramóta og 31.3. vegna páskanna). Einnig verður opið hús á laugardags- morgnum kl. 10.00. Heitt á könnunni, spjall um stjórnmála- ástandið. Allir velkomnir. Fh. stjórnar Magnús Árni Magnússon formaður Félagar, takið eftir Málefnaráðstefna Alþýðuflokksfélags Kópavogs verður haldin laugardaginn 12. október í húsnæði félagsins Hamraborg 12A. Ráðstefnan er liður í undirbúningi flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar vorið 1998 og stendur hún allan daginn. FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 10.000,00 1984-2.11. 10.09.96 - 10.03.97 kr. 96.210,50 1985-2.fl.A 10.09.96 - 10.03.97 kr. 59.713,90 1985-2.fl.B 10.09.96 - 10.03.97 kr. 28.369,70** 1988-2.fl.D 8 ár 01.09.96 kr. 27.308,10 * Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. ** Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 28. ágúst 1996 SEÐLABANKIÍSLANDS Alþýðublaðið Aðeins 950 krónur á mánuðiHringdu eða setidu okkur línu eða símbréf Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Alþýðublaðinu Nafn Heimilisfang Bæjarfélag Kennitala Ég óska eftir að greiða með greiðslukorti númer: Gildirtil: gíróseðli Um kvöldið verður skemmtikvöld á vegum félagsins á sama stað. Ráðstefnan verður nánar auglýst á síðum Alþýðublaðsins þegar nær dregur. Skráning á ráðstefnuna er á skrifstofu félags- ins (símsvari utan fundartíma) sími 554 4700. Verið með í að leggja drög að málefnasamn- ingi næsta bæjarstjórnarmeirihluta!!! Stjórnin Frá skrifstofu Alþýðuflokksins Skrifstofan verður opin á þriðjudögum og fimmtudögum eftir hádegi. Þeim sem vilja fá upplýsingar um starf flokksins er bent á að Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri þingflokksins, verður til viðtals á skrifstofunni á þessum tímum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.