Alþýðublaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 8
AUK/SÍA k784d11 -74 10 ára afmæli íslenska útvarpsfélagsins 28. ágúst. Þéf er boðið tfl fré morgni til kvölds í tilefni af afmælinu býður íslenska útvarpsfélagið þér til stanslausrar veislu á Hótel Borg, Hard Rock og á Ingólfstorgi - sem verður útvarpað og sjónvarpað beint á Bylgjunni og Stöð 2. Stöð 2 i opinni dagskrá kl. 20-22.30 Gott kvöld - I tilefni dagsins! Vandaður þáttur helgaður sögu Islenska útvarpsfélagsins. Rifjuð upp minnisstæð brot úr dagskrá Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Spekingar spjalla. Sagnfræðilegar vangaveltur um þær þjóðfélagsbreytingar sem urðu í kjölfar afnáms einkaréttar á rekstri Ijósvakamiðla og margt fleira. Fjölbreytt skemmtiatriði þekktra listamanna. Brautryðjendur í 10 ár! / srín-2 q/ /■•IMtWli'/ Litið yfir farinn veg á Bylgjunni kl. 13- Sérstök dagskrá helguð afmælinu. Horft um öxl með stjórnmálamönnum, gömlum þáttagerðarmönnum og öðrum góðum gestum. 16 Ingólfstorg kl. 16-19 10 þúsund manna afmælisterta í boði fyrir gesti. Engin smáterta! Hátíðarútgáfa af íslandi í dag verður send út þaðan frá kl. 18. Útitónleikar á Ingólfstorgi kl. 18-22 Stjórnin og Björgvin Halldórsson, Vinir vors og blóma, Bubbi, Emiliana Torrini og Jón Ólafsson, SSSól og Greifarnir. Bein útsending á Bylgjunni. Stöð 2 og Bylgjan kl. 19.30-20 Afmælisfréttir. Hard Rock Café kl. 9-13 Bein útsending á Stöð 2 og Bylgjunni. Hamborgaraveisla fyrir 1000 manns kl. 11-13. Veislustjórn verður í höndum Gunnlaugs Helgasonar og Hjálmars Hjálmarssonar auk sérstakra gestastjórnenda. Hótel Borg kl. 7-9 Gestum og gangandi er boðið til morgunverðar og skemmtilegra umræðna undir stjórn þeirra Margrétar Blöndal og Þorgeirs Ástvaldssonar. Góðir gestir koma á óvart. Bein útsending á Stöð 2 og Bylgjunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.