Alþýðublaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐK) FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 s k i I a b o ð Dagur jafnaðarmanna á Hótel Borg næstkomandi laugardag Laugardaginn 28. september 1996 verður efrit til Dags jaftiaðarmanna á Hótel Borg og verður fundadagskrá lfá morgni til kvölds. ER GÓÐÆRIÐ FARIÐ FRAMHJÁ VFRKAFÓLKI? K3.10.00 hefet Morgunstund jafnaðarmanna á Hótel BOrg með samræðu forystumanna innan Verkamannasambands íslands um spuminguna: Er góðærið farið framhjá verkafólki? ✓ Þeir sem taka þátt í umræðunni em Bjöm Grétar Sveinsson formaður Verkamannasambands Islands, Hervar Gunnarsson varaforseti Alþýðusambands íslands, Halldór Bjömsson formaður Verkamannafélagsins Dags- brúnar, Ragna Bergmann formaður Verkakvennafélagsins Framsóknar, Sigurður Tr. Sigurðsson formaður Verkamannafélagsins Hlífar í Hafharfirði og Þórunn H. Sveinbjömsdóttir formaður Starfsmannafélagsins Sóknar. Stjómandi umræðunnar er Einar Karl Haraldsson. ER ÞÖRF Á STÓRUM JAFNAÐARMANNAFLOKKI? KL1230 hefet hádegisumræða um spuminguna: Er þörf á stórum flokki jafnaðarmanna? Þessa spumingu ræða Ami Þór Sigurðsson borgarfulltmi, Ásta R. Jóhannesdóttir alþingismaður, Guðmundur Ámi Stefánsson alþingismaður, Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður, Jón Baldvin Hannibals- son alþingismaður, Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður og Steinunn V. Óskarsdóttir borgarfulltrúi. Mörður Ámason stjómar umræðunni. HVER VERÐUR HLUTUR UNGS FÓLKS í JAFNAÐARMANNAHREYFINGUNNI? KL 15.00 hefst ungliðakafli þar sem ungt áhugafólk um stjómmál ræðir spuminguna: Hvenær kemur stóra jafnaðamiannahreyfingin og hver verður hlutur ungs fólks í henni? Þar koma við sögu Ása Richardsdóttir framkvæmdastjóri, stjómmálafiæðingamir Hólmffíður Sveinsdóttir og Jóhanna Þórdórsdóttir, Hrannar B. Amarson framkvæmdastjóri, Magnús Ámi Magnússon varaþingmaður, Róbert Marshall formaður Verðandi og Vilhjálmur Vilhjálmsson formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands. Stjómandi umræðunnar er Kolbeinn Einarsson. i fidr.d ssvl A,, ;fn tc'u; finarrðiail Halldór Gunnarsson leikur jass á píanóið milli funda. í hádeginu verður á boðstólunum léttur hádegisverður. KV ÖLDSTEMMNING JAFNAÐARMANNA K1.23:00 verður kvöldstemmning jafnaðarmanna á Hótel Borg. Þeir er um að ræða samvemstund í Pálmasal (Gengið inn aðalinnganginn) frá kl. 23.00 áður en opnað verður inn á almenna samkomu og dans á Skuggabar upp úr miðnætd. Allir em velkomnir á dag jaíhaðarmanna á Hótel Borg SAMSTARF JAFNAÐARMANNA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.