Alþýðublaðið - 31.10.1996, Síða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1996, Síða 1
■ Búist við að GuðmundurÁrni Stefánsson lýsi yfirframboði til formanns í dag. Mikil óvissa meðal alþýðuflokksmanna Kosningar um embætti formanns óhjákvæmilegar Óvíst hvað Rannveig Guðmundsdóttir gerir, en almennt talið að fari bæði hún og Guðmundur Árni fram muni það stuðla að öruggri kosningu Sighvats. „Ef Guðmundur Ámi og Rannveig fara bæði ffam munu þau kroppa aug- un hvort úr öðru og það mun styrkja Sighvat. Verði kosið á milli Guð- mundar og Sighvats á Guðmundur tæpast möguleika. Eg held að Rann- veig sé miklu hættulegri fyrir Sig- hvat,“ sagði einn af helstu áhrifa- mönnum Alþýðuflokksins í samtali við Alþýðublaðið í gær. Mikil óvissa og taugaspenna er nú innan Alþýðu- flokksins, og allt stefnir í kosningar um næsta formann flokksins. Fastlega má búast við að Guðmundur Ami lýsi yfir framboði sínu í dag. Rannveig Guðmundsdóttir kemur til landsins á laugardag og er reiknað með yfirlýs- ingu frá henni um helgina. Alþýðublaðið ræddi í gær við ýmsa áhrifamenn í Alþýðuflokknum. Flest- um bar saman um að staðan væri mjög óljós, einkum vegna óvissu um áform Rannveigar. Almennt vom við- mælendur blaðsins ekki reiðubúnir að segja mikið undir nafni. Alþýðu- flokksmaður sem þekkir vel til Rann- Þrír af stjórnarmönnum Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur, sem ekki náðu kjöri sem fulltrúar félagsins á flokksþing í kosninguuum umdeildu um síðustu helgi, voru í fyrrakvöld valdir sem fúlftrúar Félags fijálslyndra jafnaðarmanna. FFJ sendir sextán full- trúa á flokksþingið. Fundurinn í fyrrakvöld var jafnffamt aðalfundur FFJ, og vom fundarmenn 21. Störf fráfarandi stjómar vom nokk- uð til umræðu á fundinum. „Við feng- um góðar skammir frá fundarmönnum. Stjómin hefur ekki verið nógu virk að undanfömu og menn söknuðu líflegra funda sem FFJ hefur staðið fyrir,“ sagði Vilhjálmur Þorsteinsson stjómar- maður í Félagi frjálslyndra jafnaðar- manna, sem hélt aðalfund í fyrrakvöld. Auk hans em í nýrri stjóm þau Margr- ét S. Bjömsdóttir, Hörður Filippusson, Öm Þorláksson og Þórður H. Ólafs- veigar sagði: ,,Ég met stöðuna þannig að Rannveig muni ekki fara ffam, en ég hef í rauninni ekkert fyrir mér í því. Ef Rannveig og Guðmundur fara bæði verður þetta bærilegra fyrir þau, þótt Sighvatur vinni. Þau munu ekki leggjast saman í einhverja andstöðu gegn Sighvati eftir tap fyrir honum." Ljóst er að ennþá er talsverður órói vegna kosninganna í Alþýðuflokksfé- lagi Reykjavíkur um síðustu helgi, einkum meðal ungra jafnaðarmanna. Einn af þeim sagði: „Sighvatur hefur klúðrað sinni stöðu. Staða hans hefur veikst til muna.“ Þessi viðmælandi sagði ennffemur: ,Ff Guðmundur Ámi og Rannveig ná samkomulagi um eitthvað, sem gæti alveg gerst, þá held ég að meginþorri ungliðanna mundi taka þeim samn- ing. Ég er þá að tala um að annað hvort þeirra fari ffam og hitt lýsi yfir stuðningi. Þá mundi ég álíta að Sig- hvatur væri kominn í vond mál.“ Gunnlaugur Stefánsson fyrrverandi alþingismaður og bróðir Guðmundar son. Þórður er eini nýi stjómarmaður- inn, kemur í stað Birgis Hermannsson- ar sem er við nám í Svíþjóð. Þá hefur Margrét tilkynnt að hún æth að láta af formennsku, en ný stjórn á eftir að skipta með sér verkum. Gestir fundarins voru Einar Karl Haraldsson og Ágúst Einarsson og sagði Vilhjálmur að líflegar umræður hefðu orðið um sameiningarmál. Eftirtaldir voru valdir sem fulltrúar FFJ á flokksþingið: Ámi Sigurbjöms- son, Aðalsteinn Leifsson, Birgir Jóns- son, Eiríkur Briem, Helgi Guðmunds- son, Hólmfríður Sveinsdóttir, Hörður Filippusson, Hraffi Jökulsson, Jóhanna Þórdórsdóttir, Kristinn T. Haraldsson, Kristján Sigurmundsson, Margrét S. Bjömsdóttir, Ragnar Guðmundsson, Vilhjálmur Þorsteinsson, Þórunn Sveinbjamardóttir, Þórður Ólafsson. 1. varamaður er Friðþjófur Eyjólfs- son. ■ Áma kvaðst vona að hann færi ffam, og sagði að pólitísk fortíð hans myndi ekki að há honum: „Það verður eng- inn óbarinn biskup í Alþýðuflokkn- um. Það er ljóst að sú reynsla sem Guðmunur Ami fékk af öllum hliðum stjórnmálanna, ljósum og myrkum, verði honum langtum betra veganesti en ella.“ Gunnlaugur sagði að engin ástæða væri til að kippa sér upp við stuðn- ingsyfirlýsingu Jóns Baldvins við Sighvat: „Mig varðar ekkert um traustsyfirlýsingu Jóns Baldvins eða það hvaða mat hann hefur á mönnum. Hann er eitt atkvæði á flokksþing- Verðkannanír sýna að grænmeti hefur hækkað í verði um þriðjung eftir að Gattsamningurinn tók gildi. Hækkanir á vísitölu neyslu- verðs vegna þessara verðhækkana jafngilda því að skuidir heimilana hafi hækkað um 1300 milljónir. Þetta kemur fram í viðtali við Gylfa Arnbjörnsson hagfræðing ASÍ, í tímaritinu Vinnunni, mál- gagni Alþýðusambandsins. I samtali við Alþýðublaðið sagði Gylfl að það hefði sýnt sig að verð á grænmeti hefði hækkað mjög mikið á síðustu tveimur árum mið- að við árin þar á undan og þar væri engin sjáanleg skýring önnur en útfærsla íslenskra stjórnvalda á Gatt. „Við fórum yfir stöðuna frá því að breytingar voru gerðar á Íánskjaravísitölu í mars í fyrra en hún hefur hækkað um 3,8 prósent á tímabilinu og 0,5 prósent af þeirri hækkun er eingöngu tilkom- in vegna verðhækkana á græn- meti.“ Gylfi segir ennfremur að það jafngildi því að kaupmáttur fólks vegna þessara hækkana hafi minnkað um hálft prósent og það þyrfti að hækka laun um eitt og Áhrifamaður í flokknum á Norður- landi sagði að óvissan væri mikil: ,Jvlér finnst eins og Guðmundur Ami eigi á brattann að sækja, en mér frnnst einnig eins og það sé ekki einhugur um Sighvat. Ég finn heldur ekki stemmningu í kringum Rannveigu." Alþýðuflokksmaður í Reykjavík kvaðst telja að Sighvatur stæði best að vígi, en það væri ljóst að hin póht- íska erfðaskrá Jóns Baldvins næði ekki fram að ganga. „Erfmgjamir eru komnir í hár saman, allir nema Össur sem gefur ekkert upp. Ætli lendingin verði ekki bara sú að skora á Jón Baldvin að halda áfram til að forða upplausn." ■ hálft prósent til að svara þeirri rýrnun. „Það þarf að sýna aðhald og skynsemi í verðhækkunum og stjórnvöld eru að búa til vanda með því að vernda ákveðna grein fyrir samkeppni með þeim hætti að framleiðendur eða innflytjend- ur geti hækkað vöruverð. Við fengum, í tengslum við endurskoð- un kjarasamninga í nóvember, yfirlýsingu frá stjórnvöldum um að það yrði skoðað með hvaða hætti væri hægt að koma í veg fyr- ir að þessar vörutegundir hækk- uðu umfram annað. Við það var ekki staðið.“ Aðspurður hvort ekki kæmi til greina að afnema verðtryggingu til að hindra að verðhækkanir hefðu bein áhrif á lánavístöluna svaraði Gylfi: „Auðvitað kemur til greina að afnema verðtryggingu en það myndi aðeins leysa hluta vandans. Það gæti haft í för með sér veru- lega hækkun raunvaxta þar sem lánveitandi mun reikna sér áhættuálag vegna verðbólgu. Það getur verið erfitt þegar um er að ræða nokkur ár og þá erum við að ræða um skemmri lánstíma og FLOKKSÞING Engin er rós án þyrna. ■ Biskupsstofa auglýsir lausa stöðu sóknarprests á Þingvöllum Séra Hanna María hættir Biskup íslands hefur auglýst stöðu sóknarprests á Þingvöllum lausa til umsóknar. Séra Hanna María Pétursdóttir, sóknarprestur og þjóðgarðsvörður, hefur sótt um lausn ftá embætti sínu ffá og með 1. nóvember næstkomandi. Umsókn- arfrestur er til 30. nóvember næst- komandi. Lög um veitingu prests- embætta fela kirkjumálaráðherra, Þorsteini Pálssyni, að veita lausar sóknarprestsstöður en jafnhliða er einnig auglýst laus staða staðar- haldara á Þingvöllum og verða störfin veitt einum og sama einstak- lingi sem fvrr. Skipað er i starfið til fimm ára. ■ hærri vexti sem myndi síst leysa greiðsluvanda heimilana. Við gerðum þann samning við stjórn- völd að afnema verðtryggingu þeg- ar um skammtímalán er að ræða og stefnan er sú að hún verði af- numin í áföngum. Lág verðbólga mun gera hana óþarfa. Það er þó ekki aðal áhyggjuefnið hvað þetta varðar því þetta er angi af stærra máli og okkar meginröksemdir tengjast ekki síður búvörusamn- ingi sauðfjárbænda. Við erum að skoða hjá ASí með hvaða hætti við munum standa að okkar aðkomu að landbúnaðarkerfinu, meðal annars þáttöku okkar í verðlags- nefndum.“ ■ ■ Þrír stjórnarmenn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verða fulltrúar FFJ á flokksþingi. Föllnu stjórnarmennirn ir komast á fíokksþing mu. ■ Verndartollarnir létta pyngjuna Gatt hækkaði skuldir heimil- ana um 1300 milljónir Kaupmáttur fólks hefur rýrnað um hálft prósent vegna þessa, segir Gylfi Arnbjörnsson hagfræðingur ASÍ. ■ Mikil óánægja er ríkjandi innan Leikfélags Kópavogs sem telur bæjarstjórnina hafa hrakið félagið úr aðstöðu sinni Stöðugur djöfulgangur og illindi í félaginu - segir Guðmundur Oddsson. Bjarni Guðmarsson varaformaður LK: „Furðuleg afmælisgjöf bæjaryfirvalda á 40 ára starfsafmæli." „Ég held að það sé vægt til orða tekið að við höfiim verið hrakin úr Fé- lagsheimilinu,“ segir Bjami Guðmars- son varaformaður Leikfélags Kópa- vogs í samtali við Alþýðublaðið. „Ég veit ekki annað en að það hafi farið gott orð af LK en við höfum aldrei fengið neitt annað en skít og skömm ffá bæjaryfirvöldum. Þau hafa reytt í okkur einhveijum smáaurum en hafa aldrei sýnt snefil af áhuga á því sem við höfum verið að gera. LK á núna 40 ára starfsaftnæli og þetta er fúrðu- leg afmælisgjöf. Þetta er róttækt dæmi um hið fomkveðna að enginn er spá- maður í sínu föðurlandi," segir Bjami. LK hefur haft til umráða góða að- stöðu sem komið var upp árið 1986 í félagsheimilinu þar í bæ. Að sögn Bjama átti leikfélagið stóran þátt í því að þeirri aðstöðu var komið á fót en nú hefur bæjarstjórnin úthlutað að- stöðunni til leikhóps. Þórir Stein- grímsson rannsóknarlögreglumaður og leikari er í forsvari fyrir hópinn, sem nú æfir Gullna hliðið, og hefur aðstöðuna til áramóta. „Leikhópur eldri borgara var stofnaður fyrir fáein- um ámm og var ánægjuleg viðbót við leiklistarstarfsemina en hópurinn lognaðist útaf. Þórir hefur endurreist hópinn en eftir því sem ég heyri em þar nú atvinnuleikarar að uppistöðu,“ segir Bjarni. „Okkur er nú gert að víkja úr húsinu og megum ekki æfa þar fyrr en eftir áramót. Það er kynlegt að bæjarstjóm Kópavogs skuli vera að úthluta aðstöðu í félagsheimih. Ég hélt að í Kópavogi væri Lista- og menn- ingarráð auk þess sem starfandi er framkvæmdastjóri við húsið.“ Bjami segir að þessi ráðstöfun hafi verið samþykkt á bæjarmálafúndi með yfur- gnæfandi meirihluta atkvæða. Hann segir ennfremur að nú sé svo komið að öll starfsemi LK sé í Reykjavík en félagið ætlar að fmmsýna nýtt ffum- samið bamaleikrit, „Á rúi og stúi“, í Hafnarhúsinu undir stjóm Vigdísar Jakobsdóttur. „Auk þess hefur þetta haft í för með sér að unglingadeildin hefur lagst niður en þar hefur verið að finna vaxtarbroddinn í leiklistarstarf- seminni. Sá hópur var meðal annars valinn til að vera fulltrúar íslands á leiklistarhátíð í sumar,“ segir Bjarni. Guðmundur Oddsson er í bæjar- stjórn Kópavogs. Hann segir þetta mikið tilfinningamál í bænum en vísar því alfarið til föðurhúsanna að verið sé að hrekja Leikfélagið úr húsinu. „Það hefur haft alla burði til að gera góða hluti en það hefur einfaldlega lítið ver- ið gert. Það er sorglegt að þetta skuli ekki geta gengið betur því aðstaðan er glimrandi fín. Menn hér hafa viljað fá eitthvað í staðinn en það hefur ekki gengið eftir," segir Guðmundur og að það eina sem hægt sé að skamma bæj- arstjómina fyrir sé að hafa komið að- stöðunni upp. „Svo fáum við bara gúmoren. Þau lenda þama í bardaga við Leikfélag eldri borgara og gátu ekki komið sér saman um nýtingu á húsinu. Menn geta deilt um það enda- laust hver sé mesta leiklistin en engin tillaga var nógu góð og það þurfti að höggva á hnútinn. Við höfum eytt verulegum peningum í aðstöðuna en það eina hún hefur skilað okkur er hasar, djöfulgangur og illindi ffá Leik- félaginu. Ég er harmi sleginn yfir þessum látum og svekktur að verið sé að kenna bæjarstjóminni um ástandið. Við höfum ekki skapað neitt sem heit- ir leikhst í þessu máli. Það eina sem við viljum sjá er aksjón í leiklistar- starfsemi í bænum,“ segft Guðmundur Oddsson. ■

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.