Alþýðublaðið - 22.11.1996, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 22.11.1996, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1996 ALÞÝÐUBLAÐID 3 s k o ð a n hænan Við sem vorum á Bifröst finnum hjá okkur ríka þörf til að breyta því pólitíska landslagi sem við blasir í dag. Við höfum ákveðið að hafna því að renna í hjólför þeirra sem á undan okkur fóru vegna þess að sá slóði leiðir okkur ekki þangað sem við viljum fara. Eggið og Allir kannast við þá eilífu hugleið- ingu hvort eggið eða hænan hafi kom- ið á undan í sköpuninni. Þessi sígilda ráðgáta hefur oft skotið upp í kolli mínum að undanfömu í tengslum við umræðu og athafnir í átt að samein- ingu jafnaðarmanna. Sú spuming er í mínum huga að verða sífellt áleitnari hvort þjóðfélagið haft mótað flokka- kerfið í þann farveg sem það er í dag eða hvort flokkakerfið hafi valdið því að staðan í dag er eins og hún er. Mikiil skortur á stefnumótun og framtíðarsýn er eitt helsta einkenni stjómmála og svo hefur lengi verið. Ábyrgð stjórnmálaflokka er lítil og svo virðist sem allir geta verið með Pallborð | öllum þegar það hentar og em um það ótal dæmi. Lítið raunhæft hefur verið gert til þess að takast á við hagsveiflur nema hvað menn hafa reynt að þreyja þorrann þar til meira er að veiðast af fiski eða verð á honum hækkar. Gæti verið að þetta ástand sé tilkomið vegna þess að hér hefur ekki tekist að skapa sterkt af) launamanna og verka- lýðshreyfingar sem hefur það að markmiði að tala fyrir skynsamlegum almannahagsmunum. Vissulega eru allir þessir aðilar til, en þeir hafa aldrei náð að stilla saman strengi sína til þess að vinna saman til langs tíma. I dag er sú staða uppi að mikil getj- un á sér stað á vinstri væng stjómmál- anna og ekki séð fyrir endann á þeirri þróun. Ungt fólk hefur hins vegar ákveðið að það ástand sem ríkt hefur undanfama áratugi sé óviðunandi og að við svo búið megi ekki standa. Þeir hagsmunir sem jafnaðarmenn hafa kastað á glæ með sundmng sinni em svo miklir að ekki verður lengur við það unað. Fólk heíúr ekki lengur trú á lausnum og hugmyndum smáflokka sem ekki er treystandi á og hafa ekki afl til þess að koma stefnu sinni í framkvæmd. Hreyftng ungs fólks úr stjórnarandstöðuflokkunum er að verða að veruleika og varla geta skila- boðin verið skýrari. Við sem vomm á Bifröst fmnum hjá okkur ríka þörf til að breyta því pólitíska landslagi sem við blasir í dag. Við höfúm ákveðið að hafna því að renna í hjólför þeirra sem á undan okkur fóm vegna þess að sá slóði leið- ir okkur ekki þangað sem við viljum fara. í staðinn ætlum við að búa til nýjan veg sem liggur beinn og breiður í átt að framtíð. Við viljum ekki upp- lifa það aftur að sundrast í fylkingar, við viljum tilheyra stórum hópi fólks sem þorir, vill og getur fengið hlutun- um áorkað. Og þó leikreglumar séu óskýrar og erfitt sé að fara eftir þeim þá er alltaf hægt að búa til nýjar. Það er nefnilega svo að það er ekkert sjálf- geftð að allt verði alltaf nákvæmlega eins og það hefur verið. JÓN ÓSKAR Þorsteinn rassskellir yfirmenn og útgerð. Fyrirsögn í DT í gær um hinn eina og sanna Þorstein Pálsson. ... og segja svo þessu eilíft sífrandi stuttbuxnaliði i flokknum að halda kjafti. Stefán Jón Hafstein fer fram á í leiöara aö Sjálfstæöisflokkurinn láti RÚV vera og gangist viö því aö hann sjálfur sem og þjóö- in vilji aö stofnunin sé til. DT í gær. Sú prumpufyndni sem þar ríður húsum getur varla átt upp á pall- borðið hjá mörgum sem komnir eru af leiksskólaaldrinum. Örninn er sestur viröist ekki falla í kramiö hjá fjölmiölarýni DT. Víkverji verður að viðurkenna að hann hefur ekki séð veður- fregnir nú um nokkurn tíma í ríkissjónvarpinu. Hefur þá ekkert veriö aö marka Víkverja uppá síökastið? Mogginn í gær. Þá má geta þess að af 25 mest spiluðu lögunum á Bylgjunni á síðasta ári var eitt íslenskt og það var lagið í 25. sæti. Magnús Kjartansson, Þórir Baldursson, Steinar Berg og Björn Th. Árnason kvarta sáran undan lítilli spilun (slenskra laga ( út- varpinu. Mogginn í gær. Við íslendingar verðum að fara að hugsa með hausnum áður en við fælum síðasta ferða- manninn frá landinu hlæjandi að okrinu á veitinga og skemmti- stöðum þessa lands. Gunnar Kr. Sigurösson sem ekki þurfti bara aö borga venjulegt okurverö fyrir bjór- inn á Tunglinu heldur súper- okurverö. Mogginn í gær. Það er hundrað prósent vinna að leita sér að starfi. Anna Kristín Halldórsdóttir forstöðumaöur Vinnuklúbbsins. DT. Stjórnarmenn (Byggðastofnun hafa misnotað aðstöðu sína þar til að útvega börnum sínum og barnabörnum ódýra peninga til að byggja upp ferðaþjónustu heima í héraði. Þetta eru alþing- ismennirnir Egill Jónsson á Selja- völlum og Stefán Guðmundsson á Sauðárkróki. Jónas Kristjánsson tekur Byggöastofnun í bakaríiö í leiöara sínum í gær. smáa letrið Downhill His crying and íruslration helpiessness poverty My crying and frustration heiplessness poverty Downhill D o w n h i l l Þetta ljóö er úr bók Normj E. Samíels - dóttur, Btuises in the Qslours of a Rain- txw, san er ensk þýöing á ljóöabók hermar Hublettix í regnbogans litum. Norma er af skoskum og íslenskum ætt- im og lýsir nanpurri 'Lífxeyuslu í bdk- inni, sem fæst hjá MM og Eymundsson. Nokkuð ber á diskum fyrir þessi jól þar sem má heyra upplestur af ýmsu tagi. Fyrirferðar- mestur er að sjálfsögðu Bubbi Morthens sem er á snærum Máls og menn- ingar og les eigin Ijóð á disk. Einnig má nefna veg- lega útgáfu Hljóðsetning- ar ehf., fyrirtæki í eigu leikaranna Jóhanns Sig- urðarsonar, Sigurðar Sigurjónssonar og Arn- ar Árnasonar á lesnum bókmenntaverkum. Arnar Jónsson les Ijóð eftir Davíð Stefánsson, smá- sögur í flutningi nokkurra leikara og fleira má nefna sem kemur út á vegum Hljóðsetningar. Það sætir nokkurri furðu að virðis- aukaskattur leggst að full- um þunga á útgáfu af þessu tagi eða 24,5 pró- sent á meðan af sama efni í formi bóka þarf að greiða 14 prósent og flutningur á sviði er með öllu undanþeginn virðis- aukaskatti... Hljómdiskavertíðin er nú komin í gang og fram hefur komið að Bubbi Morthens er kom- inn í gull með disk sinn Allar áttir eða rúmlega 3000 eintök seld. Alþýðu- blaðið heyrir á sölufólki í plötubúðum að Emilíana Torrini sé farinn að veita Bubba harða keppni þrátt fyrir neikvæðan dóm Árna Matthíassonar í Mogganum. Það er í sam- ræmi við spádóma blaðs- ins fyrir vertíðina að þessu sinni nema diskur gleðipopparans Páls Óskars er ekki farinn að hreyfast í samræmi við væntingar. Sölufólk í plötubúðum segir að Em- ilíana tapi talsvert á því að syngja á ensku því vinsælt er að senda disk sem jóla- gjöf til útlanda. Þá séu það helst Bubbi og Emil- íana sem komi til greina en af því að Bubbi syngur á íslensku verði hann frek- ar fyrir valinu. Það er að mörgu að hyggja í diska- bransanum... r Igær birtum við presta- vísu sem heyrðist á kaffistofu Alþingis í vik- unni. Hér fá lesendur ann- að sýnishorn af því sem flýgur millum þingmanna. Halldór Blöndal heyrðist tauta þessa vísu yfir vínar- brauði, en alveg óvíst er hver höfundur er: Ég hef um það prentuð og pottþétt gcgn, að prestum sé aldrei sparkað. Eh séu þeir fúlir ná salta þá ögn - og senda á Evrópumarkað. Húmor skilgreindur. f i m m förnum veg Q| Ertu búinn að sjá eitthvað í leikhúsunum í vetur? Sólrún Böðvarsdóttir Geir Guðmundsson lækn- Sesseija Hinriksdóttir Sverrir Steingrímsson Samúel S. Bjarnason raf- verslunarstjóri: Nei og ekk- ir: Já, ég er búinn að sjá í verslunarmaður: Já, ég er verslunarmaður: Nei, ekki eindavirki: Nei, en ég ætla að ert á dagskránni. Uppáhalds- leikarinn minn er Bryndís Petra Bragadóttir. Hvítu myrkri og Nönnu systur. Siggi Sigurjóns er í miklu uppáhaldi hjá mér. búin að sjá Kardimommubæ- inn með bamabömunum og Á sama tíma að ári í Loftkastal- anum. Tinna Gunnlaugs er í miklu uppáhaldi hjá mér. neitt. Mér frnnst Balti frábær. sjá Þrek og tár. Edda Heiðrún Bachmann er mín eftirlætis leikkona. V í t m e n n

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.