Alþýðublaðið - 07.01.1997, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.01.1997, Blaðsíða 8
Þriðjudagur 7. janúar 1997 Verð í lausasölu kr. 100 m/vsk 1. tölublað - 78. árgangur ■ Vala Þórsdóttir fyrirhugar leikferð um Bretlandseyjar Fáránlegt og brjálæðislega fyndið -segir breskur gagnrýnandi hjá Camden Journal um einþáttunga Völu Vala Þórsdóttir leikkona sýndi fýlugufa og rusl í Kaffileikhúsinu síðastliðinn við góðar undirtektir. í þáttunginn Eða þannig. Síðamefnda einþáttunginn Kíkir, súkkulaði, ásamt dúettinum Súkkat í nóvember fyrravor fmmsýndi hún einnig ein- leikþáttinn sýndi Vala líka í Napólí Birta, afl og ylur í 50 ár Rafmagnsveitur ríkisins fagna í ár hálfrar aldar afmæli, en þær tóku til starfa 1. janúar 1947. Frá öndverðu hefur hlutverk fyrirtækisins fyrst og fremst verið að afla, flytja, dreifa og selja orku til hagsbóta fyrir viðskiptavini sína: almenning og atvinnulíf í landinu. Þetta hlutverk sitt hafa starfsmenn RARIK kappkostað að rækja sem best, jafnt í hörðustu hríðarbyljum sem á blíðum sumardögum. Saga RARIK er nátengd sögu íslenska lýðveldisins enda hélst iðnvæðing og efling atvinnulífs í hendur við rafvæðingu í landinu. Þannig hefur raforkukerfið á sinn hátt orðið Iífæð samfélagsins, þar sem raforkan er undirstaða daglegs lífs nútímamannsins og aflvaki efnahagslegra og þjóðfélagslegra framfara. RARIK þjónar nú um 90% dreifbýlis í landinu og um 50 þéttbýlisstöðum. Orkuveitusvæði fyrirtækisins skiptist í fimm rekstrarumdæmi: Vesturland, Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland og Suðurland. Aðalskrifstofa RARIK er í Reykjavík. RARIK hefur setl sér það markmið að vera í forystu á öllum sviðum starfseminnar. Meðal þróunarverkefna á síðustu árum má nefna: m Lœkkun kostnaðar með upplýsingatœkni, fjarmœlingum og aflgœslu m Lagningu jarðstrengja og staðsetningu þeirra með aðstoð gervihnatta Isingarrannsóknir @ Nýjungar í sölutilhögun og greiðslumiðlun m Hitaveitu- rannsóknir og nýtt sölukerfi hitaveitu m Stuðning við nýsköpun í atvinnulífi, s.s. ylrœkt,fiskeldi og fiskvinnslu m Nýja tilhögun aðveitustöðva m Utflutning á sérþekkingu. [tr&fyrir^ ' ‘ £ JStauHj RARIK hefur sett sér það markmið að starfa í sem bestri sátt við umhverfi sitt. Meðal þess sem fyrirtækið aðhefst í tilefni afmælisins er nýtt átak í umhverfismálum, Tré fyrir staur, sem hefst á vori komanda. RARIK Mýwdia(/t Þekktur gagnrýnandi Camden Journal skrifaði um sýninguna: Eða þannig er yndislega grátbrosleg saga um fráskilda konu..." á Ítalíu og í Kaupmannahöfn. I desember lék Vala bæði verkin í The Lion and Unicorn leikhúsinu í Lundúnum og gengu þær sýningar mjög vel. Þekktur gagnrýnandi á Camden Journal skrifaði um sýn- inguna: Ung og nýútskrifuð fjölhæf kona, Vala Þórsdóttir skrifaði og lék þessa tvo einleiki. Eða þannig, er yndislega grátbrosleg saga um fráskilda konu sem klæðir sig upp sem hugmyndalistaverk til að reyna að takast á við sitt nýfengna frelsi...Kíkir, súkkulaði, fýlugufa og rusl er sérkennileg, rómantísk kómedfa um feita konu og mjóan mann...Það sem gerist í þessari sögu er fáránlegt en brjálæðislega fyndið. Þó svo að Þórsdóttir þurfi að þróa sinn stíl áfram...Þá er Vala Þórsdóttir kraftmikil og efnileg hæfileikakona." I framhaldi af þessari sýningu var Völu boðið að sýna í tveimur öðr- um leikhúsum í borginni og verða þær sýningar í apríl og maí á þessu ári. Auk þess fyrirhugar Vala leik- ferð um Bretlandseyjar. Laugardag- inn 11. Janúar hefjast sýningar á einþáttungunum að nýju í Kaffi- leikhúsinu í Hlaðvarpanum. Alþýðu- blaðið á Alnetinu sendið okkur línu alprent@itn.is

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.