Alþýðublaðið - 07.01.1997, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1997, Blaðsíða 4
B4 JAFNADARMAÐUHNN ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1997 Lofaöu þér á nýiu ári að... ...mála ganginn ...heimsækja þau oftar ...vinna skipulega ...taka til í geymsiunni ...losa þig við ósiðina ...sinna börnunum meira ...hlaupa, hlaupa og spara reglulega með áskrift. Nú er sá tími rurminn upp þegar við strengjum þess hátíðlega heit, að gera betur á nýju ári. Við ætlum að losa okkur við ósiðina, hreyfa okkur meira, eyða meiri tíma með okkar nánustu. Listinn er lengri en myndirnar sýna, en málið er í raun sáraeinfalt - eitt þessara áramótaheita er alveg sérstakt. í fyrsta lagi er auðvelt að efna það, framkvæmdin er án fyrirhafnar og það er einnig auðvelt að standa við það. Þetta heit er áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Með einu símtali getur þú byrjað að eyða í sparnað og um leið leggur þú ákveðna upphæð til hliðar í hverjum mánuði - fyrir góðu stundirnar í lífinu. Hafðu sparnaðinn meb þegar þú strengir áramótaheitið. Áskriftarsíminn 800 6575 Opinn allan sólarhringinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.